Ekkert fær Lillard stöðvað og Phoenix á hvínandi siglingu Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 07:31 Damian Lillard. Vísir/Getty Það fær fátt stöðvað Damian Lillard þessa daganna í NBA-búbblunni en hann heldur áfram að raða inn stigum fyrir Portland. Lillard hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu og ekki kólnaði hann í nótt er Portland vann þriggja stiga sigru á Dallas, 134-131. Hann skoraði nefnilega 61 stig. Það mesta sem hann hefur gert á ferlinum og heldur áfram að draga sitt lið áfram. Kristaps Porziņģis var stigahæstur hjá Dallas með 36 stig. After @Dame_Lillard tied his career-high with 61 points tonight... look back at his first 61-point performance from Jan. 20 against GSW! #WholeNewGame pic.twitter.com/usIRFruDD7— NBA (@NBA) August 12, 2020 Phoenix Suns hefur nú unnið sjö leiki í röð eftir að liðið vann þrettán stiga sigur á Philadelphia, 130-117, í nótt. Phoenix er í baráttu um sæti í úrslitakeppninni en einu sinni sem oftar var það Devin Booker sem var stigahæstur. 3 straight games of 3 5 points for .@DevinBook and the @Suns look to go 8-0 in Orlando and push for a Western Conference Play-In berth on Thursday 8/13 against DAL at 4:30pm/et on TNT! pic.twitter.com/A72RYV7S7B— NBA (@NBA) August 12, 2020 Úrslit næturinnar: Milwaukee - Washington 126-113 New Orleans - Sacramento 106-112 Portland - Dallas 134-131 Boston - Memphis 122-107 Phoenix - Philadelphia 130-117 Brooklyn - Orlando 108-96 Houston - San Antonio 105-123 NBA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Það fær fátt stöðvað Damian Lillard þessa daganna í NBA-búbblunni en hann heldur áfram að raða inn stigum fyrir Portland. Lillard hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu og ekki kólnaði hann í nótt er Portland vann þriggja stiga sigru á Dallas, 134-131. Hann skoraði nefnilega 61 stig. Það mesta sem hann hefur gert á ferlinum og heldur áfram að draga sitt lið áfram. Kristaps Porziņģis var stigahæstur hjá Dallas með 36 stig. After @Dame_Lillard tied his career-high with 61 points tonight... look back at his first 61-point performance from Jan. 20 against GSW! #WholeNewGame pic.twitter.com/usIRFruDD7— NBA (@NBA) August 12, 2020 Phoenix Suns hefur nú unnið sjö leiki í röð eftir að liðið vann þrettán stiga sigur á Philadelphia, 130-117, í nótt. Phoenix er í baráttu um sæti í úrslitakeppninni en einu sinni sem oftar var það Devin Booker sem var stigahæstur. 3 straight games of 3 5 points for .@DevinBook and the @Suns look to go 8-0 in Orlando and push for a Western Conference Play-In berth on Thursday 8/13 against DAL at 4:30pm/et on TNT! pic.twitter.com/A72RYV7S7B— NBA (@NBA) August 12, 2020 Úrslit næturinnar: Milwaukee - Washington 126-113 New Orleans - Sacramento 106-112 Portland - Dallas 134-131 Boston - Memphis 122-107 Phoenix - Philadelphia 130-117 Brooklyn - Orlando 108-96 Houston - San Antonio 105-123
NBA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira