Ungur leikmaður City ræddi peningastöðu sína í miðjum leik við D-deildarlið Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 13:00 Taylor Harwood-Bellis. vísir/getty Taylor Harwood-Bellis, ungur leikmaður Manchester City, er búinn að koma sér í vandræði eftir bikarleik í neðri deildarbikarnum í vikunni. City sendir unglingalið sitt í svokallaðan EFL bikar en bikarinn er fyrir unglingalið hjá stærstu liðunum og lið í neðri deildum Englands. U21-ára lið City mætti Scunthorpe í vikunni en City tapaði 3-1. Það voru þó ekki aðal fréttirnar í leiknum. Taylor Harwood-Bellis hefur komist í fréttirnar eftir að framherji Kevin van Veen ásakaði hann um að hafa talað um peningastöðu sína í miðjum leiknum. „Ég á meiri pening en þú,“ á Taylor að hafa sagt við framherjann. if u need down to earth players en players who dont cash anyone off and giving it the big one give me a ring @mancity with all due respect. #2goalsandassist On to the next round we go— Kevin Van Veen (@kevinvanveen) January 8, 2020 City neitar þessum ásökunum en framherjinn greindi einnig frá þessu í viðtali við BBC. „Hann kom upp að mér og sagði að hann ætti meiri en pening en ég. Ef þú ert að spila í City er það frábært því það er eitt besta félag í heimi.“ „En ég sagði bara við hann að ef ég gæti skorað tvö mörk gegn honum, hvað heldurðu að Harry Kane geri þér?“ Scunthorpe leikur í ensku D-deildinni. Manchester City teenager Taylor Harwood-Bellis accused of claiming 'I've got more money than you' to Scunthorpe United opponent during angry exchange in EFL Trophy clash#MCFChttps://t.co/PVoGRqZRTy— MailOnline Sport (@MailSport) January 10, 2020 Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Sjá meira
Taylor Harwood-Bellis, ungur leikmaður Manchester City, er búinn að koma sér í vandræði eftir bikarleik í neðri deildarbikarnum í vikunni. City sendir unglingalið sitt í svokallaðan EFL bikar en bikarinn er fyrir unglingalið hjá stærstu liðunum og lið í neðri deildum Englands. U21-ára lið City mætti Scunthorpe í vikunni en City tapaði 3-1. Það voru þó ekki aðal fréttirnar í leiknum. Taylor Harwood-Bellis hefur komist í fréttirnar eftir að framherji Kevin van Veen ásakaði hann um að hafa talað um peningastöðu sína í miðjum leiknum. „Ég á meiri pening en þú,“ á Taylor að hafa sagt við framherjann. if u need down to earth players en players who dont cash anyone off and giving it the big one give me a ring @mancity with all due respect. #2goalsandassist On to the next round we go— Kevin Van Veen (@kevinvanveen) January 8, 2020 City neitar þessum ásökunum en framherjinn greindi einnig frá þessu í viðtali við BBC. „Hann kom upp að mér og sagði að hann ætti meiri en pening en ég. Ef þú ert að spila í City er það frábært því það er eitt besta félag í heimi.“ „En ég sagði bara við hann að ef ég gæti skorað tvö mörk gegn honum, hvað heldurðu að Harry Kane geri þér?“ Scunthorpe leikur í ensku D-deildinni. Manchester City teenager Taylor Harwood-Bellis accused of claiming 'I've got more money than you' to Scunthorpe United opponent during angry exchange in EFL Trophy clash#MCFChttps://t.co/PVoGRqZRTy— MailOnline Sport (@MailSport) January 10, 2020
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Sjá meira