Dómstóll heimilar sviptingu ríkisborgararéttar Begum Sylvía Hall skrifar 7. febrúar 2020 19:42 Shamima Begum fór til Sýrlands árið 2015 til að ganga til liðs við ISIS ásamt tveimur öðrum stúlkum. Vísir/Getty Dómstóll í Bretlandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að innanríkisráðherra Bretlands hafi verið heimilt að svipta hina tvítugu Shamima Begum ríkisborgararétti sínum. Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið árið 2015, þá aðeins fimmtán ára gömul. Begum fannst í flóttabúðum í Sýrlandi í febrúar árið 2019 og var hún svipt ríkisborgararétti sínum í sama mánuði. Þá var hún langt gengin með þriðja barn sitt og vildi komast aftur heim til Bretlands. Öll börn Begum hafa látið lífið, það síðasta úr lungnabólgu. Dómstóllinn sagði yfirvöldum vera heimilt að svipta Begum ríkisborgararétti í ljósi þess að hún væri ekki án ríkisfangs þrátt fyrir sviptinguna. Samkvæmt alþjóðalögum er ólöglegt að svipta íbúa lands ríkisborgararétti ef þeir yrðu án ríkisfangs en Begum gæti fengið ríkisborgararétt í Bangladess vegna uppruna síns. Begum getur þó áfrýjað niðurstöðunni til hærra dómstigs. Þrátt fyrir niðurstöðu dómstólsins hefur utanríkisráðuneytið í Bangladess gefið það út að hún sé ekki ríkisborgari landsins. Hún væri jafnframt ekki velkomin þangað og ef hún kæmi til landsins ætti hún yfir höfði sér dauðarefsingu. „Lög Bangladesh eru mjög skýr. Hryðjuverkamenn eiga yfir höfði sér dauðarefsingu,“ sagði Abdul Momen, utanríkisráðherra Bangladess. Bretland Tengdar fréttir Dauðarefsing bíður Begum haldi hún til Bangladess Shamimu Begum, sem komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hún vildi snúa aftur til Bretlands eftir að hafa gengið til liðs við ISIS árið 2015, bíður dauðarefsing haldi hún til Asíuríkisins Bangladess. Begum var í febrúar svipt breskum ríkisborgararétti á grundvelli þess að hún væri einnig bangladesskur ríkisborgari 4. maí 2019 19:34 Móðir Shamimu Begum biður um miskunn Begum, sem er nú nítján ára gömul, er nú í haldi SDF í Sýrlandi eftir að hún flúði frá síðasta bæ ISIS. 11. mars 2019 18:02 Bresk stjórnvöld svipta fleiri konur ríkisborgararétti Konurnar gengu til liðs við ISIS árið 2013. 10. mars 2019 12:30 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Sjá meira
Dómstóll í Bretlandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að innanríkisráðherra Bretlands hafi verið heimilt að svipta hina tvítugu Shamima Begum ríkisborgararétti sínum. Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið árið 2015, þá aðeins fimmtán ára gömul. Begum fannst í flóttabúðum í Sýrlandi í febrúar árið 2019 og var hún svipt ríkisborgararétti sínum í sama mánuði. Þá var hún langt gengin með þriðja barn sitt og vildi komast aftur heim til Bretlands. Öll börn Begum hafa látið lífið, það síðasta úr lungnabólgu. Dómstóllinn sagði yfirvöldum vera heimilt að svipta Begum ríkisborgararétti í ljósi þess að hún væri ekki án ríkisfangs þrátt fyrir sviptinguna. Samkvæmt alþjóðalögum er ólöglegt að svipta íbúa lands ríkisborgararétti ef þeir yrðu án ríkisfangs en Begum gæti fengið ríkisborgararétt í Bangladess vegna uppruna síns. Begum getur þó áfrýjað niðurstöðunni til hærra dómstigs. Þrátt fyrir niðurstöðu dómstólsins hefur utanríkisráðuneytið í Bangladess gefið það út að hún sé ekki ríkisborgari landsins. Hún væri jafnframt ekki velkomin þangað og ef hún kæmi til landsins ætti hún yfir höfði sér dauðarefsingu. „Lög Bangladesh eru mjög skýr. Hryðjuverkamenn eiga yfir höfði sér dauðarefsingu,“ sagði Abdul Momen, utanríkisráðherra Bangladess.
Bretland Tengdar fréttir Dauðarefsing bíður Begum haldi hún til Bangladess Shamimu Begum, sem komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hún vildi snúa aftur til Bretlands eftir að hafa gengið til liðs við ISIS árið 2015, bíður dauðarefsing haldi hún til Asíuríkisins Bangladess. Begum var í febrúar svipt breskum ríkisborgararétti á grundvelli þess að hún væri einnig bangladesskur ríkisborgari 4. maí 2019 19:34 Móðir Shamimu Begum biður um miskunn Begum, sem er nú nítján ára gömul, er nú í haldi SDF í Sýrlandi eftir að hún flúði frá síðasta bæ ISIS. 11. mars 2019 18:02 Bresk stjórnvöld svipta fleiri konur ríkisborgararétti Konurnar gengu til liðs við ISIS árið 2013. 10. mars 2019 12:30 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Sjá meira
Dauðarefsing bíður Begum haldi hún til Bangladess Shamimu Begum, sem komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hún vildi snúa aftur til Bretlands eftir að hafa gengið til liðs við ISIS árið 2015, bíður dauðarefsing haldi hún til Asíuríkisins Bangladess. Begum var í febrúar svipt breskum ríkisborgararétti á grundvelli þess að hún væri einnig bangladesskur ríkisborgari 4. maí 2019 19:34
Móðir Shamimu Begum biður um miskunn Begum, sem er nú nítján ára gömul, er nú í haldi SDF í Sýrlandi eftir að hún flúði frá síðasta bæ ISIS. 11. mars 2019 18:02
Bresk stjórnvöld svipta fleiri konur ríkisborgararétti Konurnar gengu til liðs við ISIS árið 2013. 10. mars 2019 12:30