Fjölmennustu leikmannaskipti í NBA-deildinni í næstum því tuttugu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 12:00 Clint Capela spilaði í Laugardalshöllinni síðasta haust en er nú farinn frá Houston Rockets til Atlanta Hawks. Getty/Bill Baptist Fjögur NBA-lið komu sér saman um að skipta á alls tólf leikmönnum í nótt en stóru nöfnin í skiptunum voru þeir Clint Capela og Robert Covington. Þetta er í fyrsta sinn í næstum því tuttugu ár þar sem tólf leikmenn fara á milli liða í sömu leikmannaskiptunum. Félögin sem koma að þessum skiptum eru Houston Rockets, Minnesota Timberwolves, Atlanta Hawks og Denver Nuggets. Breaking: 4-team trade, per @wojespn Houston: Robert Covington Atlanta: Clint Capela and Nene Minnesota: Malik Beasley, Juancho Hernangomez, Evan Turner, ATL 1st round pick via Nets Denver: Gerald Green, Houston first-round pick pic.twitter.com/vl6Vp5Wr0F— Sports Illustrated (@SInow) February 5, 2020 Robert Covington fer frá Minnesota til Houston Rockets og Clint Capela fer frá Houston til Atlanta Hawks en Atlanta fær líka Nene frá Houston Rockets og valrétt í fyrstu umferð. Denver fær Shabazz Napier, Keita Bates-Diop, Noah Vonleh og Gerald Green en sá síðastnefndi er meiddur. Denver fær einnig valrétt. Minnesota Timberwolves fær tvo valrétti í fyrstu umferð en Minnesota fær líka þá Malik Beasley, Juancho Hernangomez og Jarred Vanderbilt frá Denver og Evan Turner frá Atlanta. Houston Rockets fær auk Covington valrétt í annarri umferð 2024 sem kemur upphaflega frá Golden State Warriors. Houston losar líka pláss undir launaþakinu og er líklegt til að bæta við manni áður en glugginn lokar. The Atlanta/Denver/Houston/Minnesota trade -- 12 players -- is the biggest NBA deal since the Knicks moved Patrick Ewing to Seattle in 2000, according to ESPN's @BobbyMarks42.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2020 Þetta eru fjölmennustu leikmannaskiptin síðan árið 2000 þegar Patrick Ewing fór frá New York Knicks til Seattle Supersonics en það má sjá öll þau skipti hér fyrir neðan. LAL: H. Grant, G. Foster, C. Person and E. Davis NYK: G. Rice, L. Longley, T. Knight, V. Stepania and L. Borrell PHX: C. Dudley SEA: P. Ewing Plus multiple picks going out https://t.co/WSPnM6g8RG— Bobby Marks (@BobbyMarks42) February 5, 2020 NBA Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Fjögur NBA-lið komu sér saman um að skipta á alls tólf leikmönnum í nótt en stóru nöfnin í skiptunum voru þeir Clint Capela og Robert Covington. Þetta er í fyrsta sinn í næstum því tuttugu ár þar sem tólf leikmenn fara á milli liða í sömu leikmannaskiptunum. Félögin sem koma að þessum skiptum eru Houston Rockets, Minnesota Timberwolves, Atlanta Hawks og Denver Nuggets. Breaking: 4-team trade, per @wojespn Houston: Robert Covington Atlanta: Clint Capela and Nene Minnesota: Malik Beasley, Juancho Hernangomez, Evan Turner, ATL 1st round pick via Nets Denver: Gerald Green, Houston first-round pick pic.twitter.com/vl6Vp5Wr0F— Sports Illustrated (@SInow) February 5, 2020 Robert Covington fer frá Minnesota til Houston Rockets og Clint Capela fer frá Houston til Atlanta Hawks en Atlanta fær líka Nene frá Houston Rockets og valrétt í fyrstu umferð. Denver fær Shabazz Napier, Keita Bates-Diop, Noah Vonleh og Gerald Green en sá síðastnefndi er meiddur. Denver fær einnig valrétt. Minnesota Timberwolves fær tvo valrétti í fyrstu umferð en Minnesota fær líka þá Malik Beasley, Juancho Hernangomez og Jarred Vanderbilt frá Denver og Evan Turner frá Atlanta. Houston Rockets fær auk Covington valrétt í annarri umferð 2024 sem kemur upphaflega frá Golden State Warriors. Houston losar líka pláss undir launaþakinu og er líklegt til að bæta við manni áður en glugginn lokar. The Atlanta/Denver/Houston/Minnesota trade -- 12 players -- is the biggest NBA deal since the Knicks moved Patrick Ewing to Seattle in 2000, according to ESPN's @BobbyMarks42.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2020 Þetta eru fjölmennustu leikmannaskiptin síðan árið 2000 þegar Patrick Ewing fór frá New York Knicks til Seattle Supersonics en það má sjá öll þau skipti hér fyrir neðan. LAL: H. Grant, G. Foster, C. Person and E. Davis NYK: G. Rice, L. Longley, T. Knight, V. Stepania and L. Borrell PHX: C. Dudley SEA: P. Ewing Plus multiple picks going out https://t.co/WSPnM6g8RG— Bobby Marks (@BobbyMarks42) February 5, 2020
NBA Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira