Atla Eðvalds minnst fyrir leik Düsseldorf og Frankfurt í gær Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 09:00 Atli Eðvaldsson í leik með íslenska landsliðinu Vísir/Getty Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta sem og landsliðsþjálfara, var minnst fyrir leik Fortuna Düsseldorf og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Atli lék á árum áður með Düsseldorf og skoraði ógleymanlega fimmu í leik liðanna árið 1983. Var hann fyrsti útlendingur í sögu efstu deildar þar í landi til að skora fimm mörk í einum og sama leiknum. Atli er greinilega enn í miklum metum hjá Fortuna Düsseldorf en hann lék 122 leiki með liðinu á árunum 1981-1985. Alls lék Atli sem atvinnumaður í 10 ár í Þýskalandi og Tyrklandi. Þá lék hann 70 landsleiki fyrir Íslands hönd sem og að hann þjálfaði íslenska landsliðið á árunum 1999-2003. Þó hefur dóttir hans, Sif Atladóttir, verið einn besti leikmaður íslenska landsliðsins undanfarin ár. Atli lést á síðasta ári eftir harða baráttu við krabbamein. Atli Edvaldsson war der Wikinger bei Fortuna Düsseldorf. Für den Verein schoss er gegen Frankfurt als erster Ausländer einen Fünferpack. Letztes Jahr verstarb Edvaldsson mit nur 62 Jahren. https://t.co/Rbc7m51aze— Sportschau (@sportschau) January 31, 2020 Fótbolti Íslendingar erlendis Þýski boltinn Tengdar fréttir Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. 4. september 2019 12:00 Atli Eðvaldsson borinn til grafar í dag: „Fyrst og fremst mannvinur hinn mesti“ Einn af bestu sonum íslenskrar knattspyrnu var borinn til grafar í dag. 12. september 2019 16:15 Helgin hans Atla Eðvaldssonar árið 1983 verður seint toppuð Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM. 3. september 2019 12:30 Hjartnæmt viðtal við Sif um föðurmissinn: „Hann gaf svo rosalega mikið af sér“ Sif Atladóttir ræddi föðurmissinn í ítarlegu viðtali. 7. október 2019 09:00 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2019 Margir þjóðþekktir Íslendingar sögðu skilið við þennan heim á árinu sem senn er á enda. 31. desember 2019 11:30 Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson. 5. september 2019 11:30 Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6. september 2019 10:37 Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“ Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. 2. september 2019 20:17 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta sem og landsliðsþjálfara, var minnst fyrir leik Fortuna Düsseldorf og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Atli lék á árum áður með Düsseldorf og skoraði ógleymanlega fimmu í leik liðanna árið 1983. Var hann fyrsti útlendingur í sögu efstu deildar þar í landi til að skora fimm mörk í einum og sama leiknum. Atli er greinilega enn í miklum metum hjá Fortuna Düsseldorf en hann lék 122 leiki með liðinu á árunum 1981-1985. Alls lék Atli sem atvinnumaður í 10 ár í Þýskalandi og Tyrklandi. Þá lék hann 70 landsleiki fyrir Íslands hönd sem og að hann þjálfaði íslenska landsliðið á árunum 1999-2003. Þó hefur dóttir hans, Sif Atladóttir, verið einn besti leikmaður íslenska landsliðsins undanfarin ár. Atli lést á síðasta ári eftir harða baráttu við krabbamein. Atli Edvaldsson war der Wikinger bei Fortuna Düsseldorf. Für den Verein schoss er gegen Frankfurt als erster Ausländer einen Fünferpack. Letztes Jahr verstarb Edvaldsson mit nur 62 Jahren. https://t.co/Rbc7m51aze— Sportschau (@sportschau) January 31, 2020
Fótbolti Íslendingar erlendis Þýski boltinn Tengdar fréttir Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. 4. september 2019 12:00 Atli Eðvaldsson borinn til grafar í dag: „Fyrst og fremst mannvinur hinn mesti“ Einn af bestu sonum íslenskrar knattspyrnu var borinn til grafar í dag. 12. september 2019 16:15 Helgin hans Atla Eðvaldssonar árið 1983 verður seint toppuð Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM. 3. september 2019 12:30 Hjartnæmt viðtal við Sif um föðurmissinn: „Hann gaf svo rosalega mikið af sér“ Sif Atladóttir ræddi föðurmissinn í ítarlegu viðtali. 7. október 2019 09:00 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2019 Margir þjóðþekktir Íslendingar sögðu skilið við þennan heim á árinu sem senn er á enda. 31. desember 2019 11:30 Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson. 5. september 2019 11:30 Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6. september 2019 10:37 Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“ Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. 2. september 2019 20:17 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. 4. september 2019 12:00
Atli Eðvaldsson borinn til grafar í dag: „Fyrst og fremst mannvinur hinn mesti“ Einn af bestu sonum íslenskrar knattspyrnu var borinn til grafar í dag. 12. september 2019 16:15
Helgin hans Atla Eðvaldssonar árið 1983 verður seint toppuð Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM. 3. september 2019 12:30
Hjartnæmt viðtal við Sif um föðurmissinn: „Hann gaf svo rosalega mikið af sér“ Sif Atladóttir ræddi föðurmissinn í ítarlegu viðtali. 7. október 2019 09:00
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2019 Margir þjóðþekktir Íslendingar sögðu skilið við þennan heim á árinu sem senn er á enda. 31. desember 2019 11:30
Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson. 5. september 2019 11:30
Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6. september 2019 10:37
Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“ Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. 2. september 2019 20:17