Celtics skellti Clippers í tvíframlengdum leik | Zion bætti eigið stigamet Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2020 07:30 Tatum fagnar í nótt en hann var óstöðvandi. vísir/getty Lokaleikirnir í NBA-deildinni fyrir stjörnuleikshelgina fóru fram í nótt. Það voru heldur betur læti í þeim leikjum. Boston Celtics og LA Clippers mættust í stórkostlegum leik sem þurfti að tvíframlengja. Heimamenn í Boston kreistu fram sigurinn á endanum. Relive the fantastic double-OT finish between BOS and LAC, with the @celtics ultimately prevailing! pic.twitter.com/xVpnN6ReSv— NBA (@NBA) February 14, 2020 Jayson Tatum skoraði 39 stig og tók 9 fráköst fyrir Clippers og Marcus Smart kom næstur með 31 stig. Lou Williams var atkvæðamestur í liði Clippers með 35 stig en Kawhi Leonard kom þar á eftir með 28. Undrabarnið Zion Williamson hjá New Orleans skoraði 32 stig fyrir Pelíkananna í nótt en það dugði ekki til því Oklahoma hafði betur. Þetta er besta stigaskor Zions til þessa í deildinni. Hann var þess utan að fara yfir 20 stig sjötta leikinn í röð og er sá yngsti í sögu deildarinnar til að ná þeim áfanga. The BEST OF Zion's 20-PT streak! @Zionwilliamson becomes the youngest player in @NBAHistory to score 20+ PTS in 6 consecutive games. pic.twitter.com/A4ZHr9AQsM— NBA (@NBA) February 14, 2020 Danilo Gallinari fór mikinn í liði Oklahoma með 29 stig og Dennis Schröder einnig öflugur með 22 stig.Úrslit: Boston-LA Clippers 141-133 New Orleans-Oklahoma 118-123 NBA Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Lokaleikirnir í NBA-deildinni fyrir stjörnuleikshelgina fóru fram í nótt. Það voru heldur betur læti í þeim leikjum. Boston Celtics og LA Clippers mættust í stórkostlegum leik sem þurfti að tvíframlengja. Heimamenn í Boston kreistu fram sigurinn á endanum. Relive the fantastic double-OT finish between BOS and LAC, with the @celtics ultimately prevailing! pic.twitter.com/xVpnN6ReSv— NBA (@NBA) February 14, 2020 Jayson Tatum skoraði 39 stig og tók 9 fráköst fyrir Clippers og Marcus Smart kom næstur með 31 stig. Lou Williams var atkvæðamestur í liði Clippers með 35 stig en Kawhi Leonard kom þar á eftir með 28. Undrabarnið Zion Williamson hjá New Orleans skoraði 32 stig fyrir Pelíkananna í nótt en það dugði ekki til því Oklahoma hafði betur. Þetta er besta stigaskor Zions til þessa í deildinni. Hann var þess utan að fara yfir 20 stig sjötta leikinn í röð og er sá yngsti í sögu deildarinnar til að ná þeim áfanga. The BEST OF Zion's 20-PT streak! @Zionwilliamson becomes the youngest player in @NBAHistory to score 20+ PTS in 6 consecutive games. pic.twitter.com/A4ZHr9AQsM— NBA (@NBA) February 14, 2020 Danilo Gallinari fór mikinn í liði Oklahoma með 29 stig og Dennis Schröder einnig öflugur með 22 stig.Úrslit: Boston-LA Clippers 141-133 New Orleans-Oklahoma 118-123
NBA Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira