Dagskráin í dag: Pepsi Max, Meistaradeild Evrópu og úrslit Evrópudeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2020 06:00 Evrópudeildarbikarinn fer annað hvort til Ítalíu eða Spánar. Mattia Ozbot/Getty Images Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín. Við byrjum á IPS Handa Wales Open-golfmótinu klukkan 15:25 en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Beint á eftir því færum við okkur yfir í leik Fylkis og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Stjarnan getur minnkað forystu Vals á toppi deildarinnar niður í eitt stig og samt átt leik til góða fari þeir með sigur af hólmi í kvöld. Takist Fylki að vinna leik kvöldsins þá jafna þeir Stjörnumenn að stigum. Það má því reikna með hörkuleik í Árbænum í kvöld. Eftir leik kvöldsins verða svo Pepsi Max Tilþrifin í umsjá Kjartans Atla Kjartanssonar á dagskrá. Stöð 2 Sport Áður en við dembum okkur í úrslitaleik Evrópudeildarinnar milli Inter Milan og Sevilla klukkan 19:00 þá er uppgjörsþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar á dagsrá frá 17:50-18:45. Eftir það tekur við upphitun fyrir úrslitaleikinn. Stöð 2 Sport 3 Við sýnum ykkur leik Glasgow Celtic og Wolfsburg í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvennamegin klukkan 16:00. Þar mæta landsmeistarar Skotlands og Þýskalands. Aðeins er einn leikur svo sigurvegarinn fer áfram í undanúrslit en allir leikirnir verða leiknir á Spáni, Bilbao og San Sebastían nánar tiltekið. Klukkan 19:15 er svo leikur Gróttu og Breiðabliks í beinni útsendingu. Blikar fara upp í 20 stig með sigri eða tveimur minna en topplið Vals. Takist Gróttu að landa óvæntum heimasigri þá kemst liðið upp fyrir KA og úr fallsæti í fyrsta skipti í sumar. Stöð 2 E-Sport Á hádegi er bein útsending frá Meistaradeild Evrópu í eFótbolta. Stöð 2 Golf Við sýnum tvívegis beint frá Opna breska meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fyrri útsending dagsins er frá 09:30 til 12.35. Síðari útsendingin er frá 14:00 til 17:05. Þá sýnum við einnig frá The Northern Trust sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Fótbolti Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Sjá meira
Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín. Við byrjum á IPS Handa Wales Open-golfmótinu klukkan 15:25 en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Beint á eftir því færum við okkur yfir í leik Fylkis og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Stjarnan getur minnkað forystu Vals á toppi deildarinnar niður í eitt stig og samt átt leik til góða fari þeir með sigur af hólmi í kvöld. Takist Fylki að vinna leik kvöldsins þá jafna þeir Stjörnumenn að stigum. Það má því reikna með hörkuleik í Árbænum í kvöld. Eftir leik kvöldsins verða svo Pepsi Max Tilþrifin í umsjá Kjartans Atla Kjartanssonar á dagskrá. Stöð 2 Sport Áður en við dembum okkur í úrslitaleik Evrópudeildarinnar milli Inter Milan og Sevilla klukkan 19:00 þá er uppgjörsþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar á dagsrá frá 17:50-18:45. Eftir það tekur við upphitun fyrir úrslitaleikinn. Stöð 2 Sport 3 Við sýnum ykkur leik Glasgow Celtic og Wolfsburg í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvennamegin klukkan 16:00. Þar mæta landsmeistarar Skotlands og Þýskalands. Aðeins er einn leikur svo sigurvegarinn fer áfram í undanúrslit en allir leikirnir verða leiknir á Spáni, Bilbao og San Sebastían nánar tiltekið. Klukkan 19:15 er svo leikur Gróttu og Breiðabliks í beinni útsendingu. Blikar fara upp í 20 stig með sigri eða tveimur minna en topplið Vals. Takist Gróttu að landa óvæntum heimasigri þá kemst liðið upp fyrir KA og úr fallsæti í fyrsta skipti í sumar. Stöð 2 E-Sport Á hádegi er bein útsending frá Meistaradeild Evrópu í eFótbolta. Stöð 2 Golf Við sýnum tvívegis beint frá Opna breska meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fyrri útsending dagsins er frá 09:30 til 12.35. Síðari útsendingin er frá 14:00 til 17:05. Þá sýnum við einnig frá The Northern Trust sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Sjá meira