Lennon fyrstur upp í 80 mörk | Nær hann að ógna markametinu? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2020 11:00 Steven Lennon skoraði einnig í fyrri leik FH og HK í sumar. Vísir/Daniel Thor Í gær mættust FH og HK í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Leikið var í Kaplakrika í Hafnafirði og höfðu heimamenn betur 4-0. Skoski framherjinn Steven Lennon gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu. Er hann þar með fyrsti erlendi leikmaðurinn til að skora meira en 80 mörk í efstu deild. Fyrsta mark Lennon í gær þýddi að hann var kominn með 80 mörk í efstu deild á Íslandi. Hann bætti svo við tveimur mörkum undir lokin sem þýðir að hann er með 82 mörk eins og staðan er í dag. Í spilaranum má svo sjá öll mörk FH í leik gærdagsins. Lennon er eins og gott rauðvín sem verður bara betri með aldrinum. Hann er kominn með 11 mörk í 11 leikjum í sumar og hver veit nema markametið sjálft – sem stendur enn í 19 mörkum – sé í hættu. Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, sagði eftir leikinn gegn HK að hann myndi ekki skipta á skoska framherjanum fyrir neinn leikmann deildarinnar. Lennon er nú kominn í 10. sæti yfir markahæstu leikmenn efstu deildar frá upphafi en hann er sem stendur jafn Arnari Gunnlaugssyni með 82 mörk. Þar fyrir ofan koma Björgólfur Takefusa með 83 mörk og Hörður Magnússon með 87 mörk. Víðir Sigurðsson á íþróttadeild Morgunblaðsins tók saman og birti einnig fimmtán markahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. Það er ljóst að litlar líkur eru á að hinn 32 ára gamli Steven Lennon nái Tryggva Guðmyndssyni sem trónir á toppi listans með 131 mark. Annar framherji sem gerði gott mót með FH-ingum er Atli Viðar Björnsson, hann er í 3. sæti með 113 mörk. Mögulega, ef Lennon heldur áfram á sömu braut, gæti hann ógnað sæti Atla Viðars yfir markahæstu menn Íslandssögunnar í efstu deild. Steven Lennon í leik með Fram.Vísir/Daníel Lennon hefur þó ekki alltaf leikið með FH en hann gekk í raðir Fram árið 2011. FH-ingar þakka eflaust Safarmýrarfélaginu fyrir að fá þennan gullmola hingað til lands á sínum tíma en þeir hafa svo sannarlega notiðs góðs af kröftum Lennon undanfarin sex ár. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Í gær mættust FH og HK í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Leikið var í Kaplakrika í Hafnafirði og höfðu heimamenn betur 4-0. Skoski framherjinn Steven Lennon gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu. Er hann þar með fyrsti erlendi leikmaðurinn til að skora meira en 80 mörk í efstu deild. Fyrsta mark Lennon í gær þýddi að hann var kominn með 80 mörk í efstu deild á Íslandi. Hann bætti svo við tveimur mörkum undir lokin sem þýðir að hann er með 82 mörk eins og staðan er í dag. Í spilaranum má svo sjá öll mörk FH í leik gærdagsins. Lennon er eins og gott rauðvín sem verður bara betri með aldrinum. Hann er kominn með 11 mörk í 11 leikjum í sumar og hver veit nema markametið sjálft – sem stendur enn í 19 mörkum – sé í hættu. Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, sagði eftir leikinn gegn HK að hann myndi ekki skipta á skoska framherjanum fyrir neinn leikmann deildarinnar. Lennon er nú kominn í 10. sæti yfir markahæstu leikmenn efstu deildar frá upphafi en hann er sem stendur jafn Arnari Gunnlaugssyni með 82 mörk. Þar fyrir ofan koma Björgólfur Takefusa með 83 mörk og Hörður Magnússon með 87 mörk. Víðir Sigurðsson á íþróttadeild Morgunblaðsins tók saman og birti einnig fimmtán markahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. Það er ljóst að litlar líkur eru á að hinn 32 ára gamli Steven Lennon nái Tryggva Guðmyndssyni sem trónir á toppi listans með 131 mark. Annar framherji sem gerði gott mót með FH-ingum er Atli Viðar Björnsson, hann er í 3. sæti með 113 mörk. Mögulega, ef Lennon heldur áfram á sömu braut, gæti hann ógnað sæti Atla Viðars yfir markahæstu menn Íslandssögunnar í efstu deild. Steven Lennon í leik með Fram.Vísir/Daníel Lennon hefur þó ekki alltaf leikið með FH en hann gekk í raðir Fram árið 2011. FH-ingar þakka eflaust Safarmýrarfélaginu fyrir að fá þennan gullmola hingað til lands á sínum tíma en þeir hafa svo sannarlega notiðs góðs af kröftum Lennon undanfarin sex ár.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast