600 þúsund manns gert að flýja undan Láru Samúel Karl Ólason skrifar 26. ágúst 2020 12:33 Íbúar Galveston undirbúa sig fyrir Láru. AP/Jennifer Reynolds Yfirvöld Í Bandaríkjunum hafa gert sex hundruð þúsund manns að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Láru sem stefnir hraðbyr að ströndum Texas og Louisiana. Búist er við sterkum vindi og miklum flóðum. Í Louisiana spá veðurfræðingar að sjávarstaða geti hækkað um allt að fjóra metra. Heilu samfélögin geti ferið á kaf. Ofan á sjávarflóð er búist við allt að 38 sentímetra rigningu í Louisiana. Lára hefur þegar valdið miklu tjóni á Hispaniola þar sem 23 dóu. Tuttugu í Haítí og þrír í Dóminíska lýðveldinu. Búist er við því að Lára safni styrk áður en hún nær landi og að vindhraði fellibylsins fari úr 40 m/s í 54 á næsta sólarhring, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Widespread flash flooding along small streams, urban areas, and roadways is expected this afternoon into Thursday from far eastern Texas, across Louisiana and Arkansas. For more information see @NWSWPC and your local @NWS office. pic.twitter.com/coapuqjVEW— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 26, 2020 John Bel Edwards, ríkisstjóri Louisiana, segir útlit fyrir að Lára verði eins og Ríta var fyrir fimmtán árum síðan. Sá fellibylur olli gífurlegum skemmdum í ríkinu. „Það verða mikil flóð á stöðum sem eru ekki vanir þeim,“ sagði Edwards. Mögulegt er að fleirum gert að flýja. Edwards sagðist óttast að fólk flúði ekki á tíma og ítrekaði að íbúar þyrftu að vera komnir þangað sem þeir ætla að vera fyrir hádegi í dag, að staðartíma. Louisiana mun byrja að finna fyrir Láru í kvöld. Embættismenn hafa hvatt fólk til að gista á hótelum eða hjá ættingjum og hafa sóttvarnir í huga. Bandaríkin Veður Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Sjá meira
Yfirvöld Í Bandaríkjunum hafa gert sex hundruð þúsund manns að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Láru sem stefnir hraðbyr að ströndum Texas og Louisiana. Búist er við sterkum vindi og miklum flóðum. Í Louisiana spá veðurfræðingar að sjávarstaða geti hækkað um allt að fjóra metra. Heilu samfélögin geti ferið á kaf. Ofan á sjávarflóð er búist við allt að 38 sentímetra rigningu í Louisiana. Lára hefur þegar valdið miklu tjóni á Hispaniola þar sem 23 dóu. Tuttugu í Haítí og þrír í Dóminíska lýðveldinu. Búist er við því að Lára safni styrk áður en hún nær landi og að vindhraði fellibylsins fari úr 40 m/s í 54 á næsta sólarhring, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Widespread flash flooding along small streams, urban areas, and roadways is expected this afternoon into Thursday from far eastern Texas, across Louisiana and Arkansas. For more information see @NWSWPC and your local @NWS office. pic.twitter.com/coapuqjVEW— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 26, 2020 John Bel Edwards, ríkisstjóri Louisiana, segir útlit fyrir að Lára verði eins og Ríta var fyrir fimmtán árum síðan. Sá fellibylur olli gífurlegum skemmdum í ríkinu. „Það verða mikil flóð á stöðum sem eru ekki vanir þeim,“ sagði Edwards. Mögulegt er að fleirum gert að flýja. Edwards sagðist óttast að fólk flúði ekki á tíma og ítrekaði að íbúar þyrftu að vera komnir þangað sem þeir ætla að vera fyrir hádegi í dag, að staðartíma. Louisiana mun byrja að finna fyrir Láru í kvöld. Embættismenn hafa hvatt fólk til að gista á hótelum eða hjá ættingjum og hafa sóttvarnir í huga.
Bandaríkin Veður Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Sjá meira