Hélt lífi í vonum meistaranna með ótrúlegri flautukörfu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2020 08:00 Leikmenn Toronto Raptors fagna OG Anunoby eftir að hann skoraði sigurkörfu liðsins gegn Boston Celtics. getty/Douglas P. DeFelice OG Anunoby tryggði Toronto Raptors sigur á Boston Celtics, 104-103, með ótrúlegri flautukörfu í leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Boston vann fyrstu tvo leikina í einvígi liðanna og flest benti til þess að liðið kæmist í 3-0. Þegar hálf sekúnda var eftir af leiknum í nótt var Boston nefnilega með tveggja stiga forskot, 101-103. Toronto átti þá innkast hægra megin á vellinum. Kyle Lowry kastaði boltanum yfir á vinstri helminginn á Anunoby sem greip boltann fyrir utan þriggja stiga línuna, skaut, skoraði og tryggði Toronto sigurinn. Staðan í einvígi liðanna er því 2-1. Ekkert lið í sögu NBA hefur komið til baka eftir að hafa lent 3-0 undir svo sigurinn í nótt var lífsnauðsynlegur fyrir Toronto. OG Anunoby wins Game 3 for the @Raptors with the #TissotBuzzerBeater! #WeTheNorth #NBAPlayoffs #ThisIsYourTime pic.twitter.com/3ubNiMR7Xc— NBA (@NBA) September 4, 2020 WHAT A PASS. WHAT A SHOT.OG Anunoby's #TissotBuzzerBeater through the lens of our slo-mo #PhantomCam! #ThisIsYourTime#NBAPlayoffs #WeTheNorth pic.twitter.com/jhwCqNmzLe— NBA (@NBA) September 4, 2020 Lowry skoraði 31 stig fyrir Toronto og gaf átta stoðsendingar. Fred VanVleet skoraði 25 stig og Anunoby var með tólf stig og tíu fráköst. Kemba Walker var stigahæstur Boston-manna með 29 stig. Öllu minni spenna var í hinum leik næturinnar þar sem Los Angeles Clippers sigraði Denver Nuggets, 120-97, og komst þar með í 1-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Kawhi Leonard skoraði 29 stig fyrir Clippers. Paul George skoraði nítján stig og Marcus Morris átján. Kawhi had the handles working all 3rd quarter! #NBAPlayoffs : @NBAonTNT pic.twitter.com/GOEMxNbwTS— NBA (@NBA) September 4, 2020 Nikola Jokic var stigahæstur í liði Denver með fimmtán stig. Jamal Murray, sem fór hamförum gegn Utah Jazz í síðustu umferð, skoraði aðeins tólf stig og hitti bara úr fimm af fimmtán skotum sínum utan af velli. NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
OG Anunoby tryggði Toronto Raptors sigur á Boston Celtics, 104-103, með ótrúlegri flautukörfu í leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Boston vann fyrstu tvo leikina í einvígi liðanna og flest benti til þess að liðið kæmist í 3-0. Þegar hálf sekúnda var eftir af leiknum í nótt var Boston nefnilega með tveggja stiga forskot, 101-103. Toronto átti þá innkast hægra megin á vellinum. Kyle Lowry kastaði boltanum yfir á vinstri helminginn á Anunoby sem greip boltann fyrir utan þriggja stiga línuna, skaut, skoraði og tryggði Toronto sigurinn. Staðan í einvígi liðanna er því 2-1. Ekkert lið í sögu NBA hefur komið til baka eftir að hafa lent 3-0 undir svo sigurinn í nótt var lífsnauðsynlegur fyrir Toronto. OG Anunoby wins Game 3 for the @Raptors with the #TissotBuzzerBeater! #WeTheNorth #NBAPlayoffs #ThisIsYourTime pic.twitter.com/3ubNiMR7Xc— NBA (@NBA) September 4, 2020 WHAT A PASS. WHAT A SHOT.OG Anunoby's #TissotBuzzerBeater through the lens of our slo-mo #PhantomCam! #ThisIsYourTime#NBAPlayoffs #WeTheNorth pic.twitter.com/jhwCqNmzLe— NBA (@NBA) September 4, 2020 Lowry skoraði 31 stig fyrir Toronto og gaf átta stoðsendingar. Fred VanVleet skoraði 25 stig og Anunoby var með tólf stig og tíu fráköst. Kemba Walker var stigahæstur Boston-manna með 29 stig. Öllu minni spenna var í hinum leik næturinnar þar sem Los Angeles Clippers sigraði Denver Nuggets, 120-97, og komst þar með í 1-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Kawhi Leonard skoraði 29 stig fyrir Clippers. Paul George skoraði nítján stig og Marcus Morris átján. Kawhi had the handles working all 3rd quarter! #NBAPlayoffs : @NBAonTNT pic.twitter.com/GOEMxNbwTS— NBA (@NBA) September 4, 2020 Nikola Jokic var stigahæstur í liði Denver með fimmtán stig. Jamal Murray, sem fór hamförum gegn Utah Jazz í síðustu umferð, skoraði aðeins tólf stig og hitti bara úr fimm af fimmtán skotum sínum utan af velli.
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum