Norskur þingmaður tilnefnir Trump til friðarverðlauna Nóbels Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2020 09:55 Donald Trump Bandaríkjaforseti. AP Norski þingmaðurinn Christian Tybring-Gjedde hefur tilnefnt Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels. Tilnefnir hann Trump fyrir aðkomu hans að „sögulegum samningi“ Ísraela og Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Tybring-Gjedde greindi frá þessu í samtali við Fox News. Tybring-Gjedde er þingmaður Framfaraflokksins og hefur átt sæti á Noregsþingi frá árinu 2005. Greint var frá því í ágúst að stjórnvöld í Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafi náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. Hafði Bandaríkjastjórn milligöngu um samninginn á bakvið tjöldin. Furstadæmin eru nú þriðja arabaríkið og það fyrsta við Persaflóa, sem tekur upp hefðbundin diplómatísk samskipti við Ísrael. Hin arabaríkin sem um ræðir eru Egyptaland og Jórdanía. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tybring-Gjedde tilnefnir Trump til friðarverðlauna Nóbels, en hann gerði slíkt hið sama árið 2018 í kjölfar funda Trump og Kim Jung-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Tilkynnt verður um handhafa friðarverðlauna Nóbels föstudaginn 9. október næstkomandi. Donald Trump Noregur Nóbelsverðlaun Ísrael Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Khamenei segir furstadæmin hafa svikið aðra múslima Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, segir Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa svikið önnur ríki múslima og Palestínumenn með samkomulagi ríkisins við Ísrael. 1. september 2020 14:51 Ísrael og furstadæmin ná sögulegu samkomulagi Ríkisstjórnir Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafa náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. 13. ágúst 2020 16:22 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Norski þingmaðurinn Christian Tybring-Gjedde hefur tilnefnt Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels. Tilnefnir hann Trump fyrir aðkomu hans að „sögulegum samningi“ Ísraela og Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Tybring-Gjedde greindi frá þessu í samtali við Fox News. Tybring-Gjedde er þingmaður Framfaraflokksins og hefur átt sæti á Noregsþingi frá árinu 2005. Greint var frá því í ágúst að stjórnvöld í Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafi náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. Hafði Bandaríkjastjórn milligöngu um samninginn á bakvið tjöldin. Furstadæmin eru nú þriðja arabaríkið og það fyrsta við Persaflóa, sem tekur upp hefðbundin diplómatísk samskipti við Ísrael. Hin arabaríkin sem um ræðir eru Egyptaland og Jórdanía. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tybring-Gjedde tilnefnir Trump til friðarverðlauna Nóbels, en hann gerði slíkt hið sama árið 2018 í kjölfar funda Trump og Kim Jung-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Tilkynnt verður um handhafa friðarverðlauna Nóbels föstudaginn 9. október næstkomandi.
Donald Trump Noregur Nóbelsverðlaun Ísrael Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Khamenei segir furstadæmin hafa svikið aðra múslima Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, segir Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa svikið önnur ríki múslima og Palestínumenn með samkomulagi ríkisins við Ísrael. 1. september 2020 14:51 Ísrael og furstadæmin ná sögulegu samkomulagi Ríkisstjórnir Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafa náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. 13. ágúst 2020 16:22 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Khamenei segir furstadæmin hafa svikið aðra múslima Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, segir Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa svikið önnur ríki múslima og Palestínumenn með samkomulagi ríkisins við Ísrael. 1. september 2020 14:51
Ísrael og furstadæmin ná sögulegu samkomulagi Ríkisstjórnir Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafa náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. 13. ágúst 2020 16:22