Meistararnir tryggðu sér oddaleik gegn Boston eftir tvíframlengdan spennutrylli Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2020 07:00 Raptors menn fagna í nótt. vísir/getty Toronto Raptors og Boston Celtics þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitum austurdeildarinnar eftir rosalegan leik liðanna í nótt. Tvíframlengja þurfti leikinnn. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma, 98-98, og aftur var jafnt eftir fyrstu framlenginguna, 106-106. Toronto náði hins vegar að knýja fram sigurinn í annarri framlengingunni og þar átti Kyle Lowry stóran þátt. Hann skoraði 33 stig, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Kyle Lowry leads Toronto to Game 7!@Klow7's 33 PTS (6 3PM), 8 REB, 6 AST and game-sealing bucket helps the defending champion @Raptors win in 2OT and send the series to a Game 7! #NBAPlayoffs Game 7: Friday at 9:00pm/et on TNT pic.twitter.com/N0KnEMKbs6— NBA (@NBA) September 10, 2020 Jayson Tatum var bestur hjá Boston en hann skoraði 20 stig, tók fjórtán fráköst og gaf níu stoðsendingar en Jaylen Brown bæti við 31 stigum og sextán fráköstum. LA Clippers er komið í 3-1 gegn Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildarinnar eftir sigur í fjórða leik liðanna í nótt, 96-85. Clippers lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta sem þeir unnu 26-12 en Kawhi Leonard gerði 30 stig fyrir Clippers. Að auki tók hann ellefu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Kawhi Leonard's near triple-double propels the @LAClippers to a 3-1 series lead! #NBAPlayoffs 30 PTS | 11 REB | 9 AST | 4 STLGame 5: Friday, 6:30pm/et on TNT pic.twitter.com/Hbmww8xc5z— NBA (@NBA) September 10, 2020 Denver er komið með bakið upp við vegg og þarf sigur í næsta leik liðanna en Nikola Jokic var stigahæstur þeirra með 26 stig og ellefu fráköst. NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Toronto Raptors og Boston Celtics þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitum austurdeildarinnar eftir rosalegan leik liðanna í nótt. Tvíframlengja þurfti leikinnn. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma, 98-98, og aftur var jafnt eftir fyrstu framlenginguna, 106-106. Toronto náði hins vegar að knýja fram sigurinn í annarri framlengingunni og þar átti Kyle Lowry stóran þátt. Hann skoraði 33 stig, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Kyle Lowry leads Toronto to Game 7!@Klow7's 33 PTS (6 3PM), 8 REB, 6 AST and game-sealing bucket helps the defending champion @Raptors win in 2OT and send the series to a Game 7! #NBAPlayoffs Game 7: Friday at 9:00pm/et on TNT pic.twitter.com/N0KnEMKbs6— NBA (@NBA) September 10, 2020 Jayson Tatum var bestur hjá Boston en hann skoraði 20 stig, tók fjórtán fráköst og gaf níu stoðsendingar en Jaylen Brown bæti við 31 stigum og sextán fráköstum. LA Clippers er komið í 3-1 gegn Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildarinnar eftir sigur í fjórða leik liðanna í nótt, 96-85. Clippers lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta sem þeir unnu 26-12 en Kawhi Leonard gerði 30 stig fyrir Clippers. Að auki tók hann ellefu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Kawhi Leonard's near triple-double propels the @LAClippers to a 3-1 series lead! #NBAPlayoffs 30 PTS | 11 REB | 9 AST | 4 STLGame 5: Friday, 6:30pm/et on TNT pic.twitter.com/Hbmww8xc5z— NBA (@NBA) September 10, 2020 Denver er komið með bakið upp við vegg og þarf sigur í næsta leik liðanna en Nikola Jokic var stigahæstur þeirra með 26 stig og ellefu fráköst.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum