Þegar haustlaufin þyrlast upp inni og úti Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar 18. september 2020 11:30 Það er auðvelt að leyfa haustlaufunum að þyrla upp kvíðastormi í huganum, sérsaklega þegar erfiðar fréttir af heimsfaraldri berast okkur nær daglega. Hugsanirnar æða um hugann á ógnarhraða, sífellt áhyggjur bætast í safnið stundum virðist eins og hugurinn ferðist svo hratt að maður vart nær andanum. Þetta er ekki eðlilegt ástand og býður heilanum ekki upp á að afkasta miklu öðru á sama tíma en bara því að hringsnúast með kvíðanum. Til þess að róa kvíðastorminn og bjóða laufunum og hugsunum að falla í mjúkan faðm haustsins er dásamlegt að hugleiða. Það getur hins vegar verið erfitt að byrja og margir þurfa aðstoð í byrjun. Sumir segja nefnilega að þeir verði aldrei eins kvíðnir eins og þegar þeir loka augunum og ætla að fara að róa hugann. Það er skiljanlegt og þess vegna eru óteljandi tæknilegar lausnir sem bjóða upp á aðsotð við þessi fyrstu skref. Með því að hugleiða í sýndarveruleika er huganum hjálpa með því að nota bæði sjón og heyrn til þess að finna huganum ró. Í sýndarveruleikahugbúnaði Flow er þér boðið í þitt eigið hugleiðslustúdíó í íslenskri náttúru og þú færð leidda hugleðislu, yndislega tónlist og hljóðin úr náttúrunni til þess að tengja þig við þann stað sem sumir vilja kalla núið. Þegar maður stendur hins vegar andstuttur með haustlaufin upp að öxlum innra sem ytra er erfitt að hugsa sér þennan stað, sérsaklega þegar ofur senaður jógi segir þér að vera bara aðeins meira í núinu. Stundum er það svona álíka fjarlægur runveruleiki eins og að ætla það að orðasambandið “róaðu þig aðeins” sé líklegt til þess að skila tilskildum árangri í brjáluðu rifrildi. Stundum þarf því að gera allskonar annað áður en maður getur byrjað hugleiða, eins og skrifa niður “to do” lista eða færa ábyrgð á einhvern sem maður treystir en það er bara mikilvægt að maður gleymi því ekki að byrja þegar það er komið. Það er nefnilega auðvelt að gleyma því þegar loksins er búin að ganga frá öllum verkefnum á sinn stað því þá eru maður svo örmagna að þú fresti því að byrja á hugleiðsunni. Það er samt einmitt það sem ekki má gera því þá er maður alveg jafn líklegur til þess að drukkna í laufunum sem fylgja næstu kvíðalægð eins og áður. Fyrsta skrefið er að byrja að hugleiða í stutta stund daglega, það þarf ekki að taka lengri tíma en fjórar mínútur. Það mun fyrr en varir veita þér þá færni að fylgjast með haustlaufunum þjóta hjá án þess að hafa nokkur áhrif á huga þinn. Höfundur er framkvæmdastjóri Flow. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kristín Hrefna Halldórsdóttir Mest lesið Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson Skoðun Ábyrgð og tengslarof Gunnar Dan Wiium Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson Skoðun Skoðun Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um ársreikning Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Skoðun Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut á forsendum Reykvíkinga skrifar Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Skoðun Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Skoðun Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Það er auðvelt að leyfa haustlaufunum að þyrla upp kvíðastormi í huganum, sérsaklega þegar erfiðar fréttir af heimsfaraldri berast okkur nær daglega. Hugsanirnar æða um hugann á ógnarhraða, sífellt áhyggjur bætast í safnið stundum virðist eins og hugurinn ferðist svo hratt að maður vart nær andanum. Þetta er ekki eðlilegt ástand og býður heilanum ekki upp á að afkasta miklu öðru á sama tíma en bara því að hringsnúast með kvíðanum. Til þess að róa kvíðastorminn og bjóða laufunum og hugsunum að falla í mjúkan faðm haustsins er dásamlegt að hugleiða. Það getur hins vegar verið erfitt að byrja og margir þurfa aðstoð í byrjun. Sumir segja nefnilega að þeir verði aldrei eins kvíðnir eins og þegar þeir loka augunum og ætla að fara að róa hugann. Það er skiljanlegt og þess vegna eru óteljandi tæknilegar lausnir sem bjóða upp á aðsotð við þessi fyrstu skref. Með því að hugleiða í sýndarveruleika er huganum hjálpa með því að nota bæði sjón og heyrn til þess að finna huganum ró. Í sýndarveruleikahugbúnaði Flow er þér boðið í þitt eigið hugleiðslustúdíó í íslenskri náttúru og þú færð leidda hugleðislu, yndislega tónlist og hljóðin úr náttúrunni til þess að tengja þig við þann stað sem sumir vilja kalla núið. Þegar maður stendur hins vegar andstuttur með haustlaufin upp að öxlum innra sem ytra er erfitt að hugsa sér þennan stað, sérsaklega þegar ofur senaður jógi segir þér að vera bara aðeins meira í núinu. Stundum er það svona álíka fjarlægur runveruleiki eins og að ætla það að orðasambandið “róaðu þig aðeins” sé líklegt til þess að skila tilskildum árangri í brjáluðu rifrildi. Stundum þarf því að gera allskonar annað áður en maður getur byrjað hugleiða, eins og skrifa niður “to do” lista eða færa ábyrgð á einhvern sem maður treystir en það er bara mikilvægt að maður gleymi því ekki að byrja þegar það er komið. Það er nefnilega auðvelt að gleyma því þegar loksins er búin að ganga frá öllum verkefnum á sinn stað því þá eru maður svo örmagna að þú fresti því að byrja á hugleiðsunni. Það er samt einmitt það sem ekki má gera því þá er maður alveg jafn líklegur til þess að drukkna í laufunum sem fylgja næstu kvíðalægð eins og áður. Fyrsta skrefið er að byrja að hugleiða í stutta stund daglega, það þarf ekki að taka lengri tíma en fjórar mínútur. Það mun fyrr en varir veita þér þá færni að fylgjast með haustlaufunum þjóta hjá án þess að hafa nokkur áhrif á huga þinn. Höfundur er framkvæmdastjóri Flow.
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Skoðun Orðin innantóm um ársreikning Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar
Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar
Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar