Hetjuframmistaða hjá nýliðanum og Miami einum sigri frá úrslitunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2020 07:41 Tyler Herro átti stórleik gegn Boston Celtics í nótt. getty/Kevin C. Cox Tyler Herro var hetja Miami Heat þegar liðið sigraði Boston Celtics, 112-109, í úrslitum Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Miami er 3-1 yfir í einvíginu og vantar aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslit NBA í fyrsta sinn í sex ár. Herro skoraði 37 stig sem er met hjá nýliða Miami í úrslitakeppni. Hann er aðeins annar tvítugi leikmaðurinn í sögu úrslitakeppni NBA sem skorar 37 stig eða meira í leik. Hinn er sjálfur Magic Johnson sem skoraði 42 stig þegar Los Angeles Lakers tryggði sér NBA-meistaratitilinn með sigri á Philadelphia 76ers í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvíginu 1980. Tyler Herro's 37 points tonight were the second-most a player Age 20 or younger has ever scored in an #NBAPlayoffs game.Magic Johnson scored 42 on May 16, 1980. pic.twitter.com/ft9z7E5kJr— NBA.com/Stats (@nbastats) September 24, 2020 Herro hitti úr fjórtán af 21 skoti sínu utan af velli og skoraði fimm þriggja stiga körfur. Sautján af 37 stigum Herros komu í 4. leikhluta. Most playoff PTS ever by a Heat rookie. @raf_tyler scores 37.. a win Fri. (8:30pm/et on ESPN) can put the @MiamiHEAT in the NBA Finals! pic.twitter.com/gB9dPk6U8H— NBA (@NBA) September 24, 2020 Jimmy Butler skoraði 24 stig fyrir Miami og tók níu fráköst, Goran Dragic skilaði 22 stigum og Bam Adebayo var með 20 stig og tólf fráköst. Jaylen Brown minnkaði muninn í þrjú stig, 107-104, fyrir Boston þegar hann setti niður þriggja stiga körfu þegar sextán sekúndur voru eftir. En Herro kláraði svo leikinn á vítalínunni. Game 4. Quarter 4. Time for Herro ball.@raf_tyler scores 1 7 in the 4th.. Game 5 is Friday at 8:30 PM ET on ESPN! #NBAPlayoffs pic.twitter.com/JgNjz8PAkJ— NBA (@NBA) September 24, 2020 Eftir að hafa mistekist að skora í fyrri hálfleik reif Jayson Tatum sig upp í þeim seinni og skoraði þá 28 stig fyrir Boston. Hann tók einnig níu fráköst. Brown skoraði 21 stig og Kemba Walker 20. Boston verður að vinna fimmta leikinn gegn Miami á föstudaginn til að eygja von um að komast í úrslitin. NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Tyler Herro var hetja Miami Heat þegar liðið sigraði Boston Celtics, 112-109, í úrslitum Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Miami er 3-1 yfir í einvíginu og vantar aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslit NBA í fyrsta sinn í sex ár. Herro skoraði 37 stig sem er met hjá nýliða Miami í úrslitakeppni. Hann er aðeins annar tvítugi leikmaðurinn í sögu úrslitakeppni NBA sem skorar 37 stig eða meira í leik. Hinn er sjálfur Magic Johnson sem skoraði 42 stig þegar Los Angeles Lakers tryggði sér NBA-meistaratitilinn með sigri á Philadelphia 76ers í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvíginu 1980. Tyler Herro's 37 points tonight were the second-most a player Age 20 or younger has ever scored in an #NBAPlayoffs game.Magic Johnson scored 42 on May 16, 1980. pic.twitter.com/ft9z7E5kJr— NBA.com/Stats (@nbastats) September 24, 2020 Herro hitti úr fjórtán af 21 skoti sínu utan af velli og skoraði fimm þriggja stiga körfur. Sautján af 37 stigum Herros komu í 4. leikhluta. Most playoff PTS ever by a Heat rookie. @raf_tyler scores 37.. a win Fri. (8:30pm/et on ESPN) can put the @MiamiHEAT in the NBA Finals! pic.twitter.com/gB9dPk6U8H— NBA (@NBA) September 24, 2020 Jimmy Butler skoraði 24 stig fyrir Miami og tók níu fráköst, Goran Dragic skilaði 22 stigum og Bam Adebayo var með 20 stig og tólf fráköst. Jaylen Brown minnkaði muninn í þrjú stig, 107-104, fyrir Boston þegar hann setti niður þriggja stiga körfu þegar sextán sekúndur voru eftir. En Herro kláraði svo leikinn á vítalínunni. Game 4. Quarter 4. Time for Herro ball.@raf_tyler scores 1 7 in the 4th.. Game 5 is Friday at 8:30 PM ET on ESPN! #NBAPlayoffs pic.twitter.com/JgNjz8PAkJ— NBA (@NBA) September 24, 2020 Eftir að hafa mistekist að skora í fyrri hálfleik reif Jayson Tatum sig upp í þeim seinni og skoraði þá 28 stig fyrir Boston. Hann tók einnig níu fráköst. Brown skoraði 21 stig og Kemba Walker 20. Boston verður að vinna fimmta leikinn gegn Miami á föstudaginn til að eygja von um að komast í úrslitin.
NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira