Tia-Clair tók heimsleikamet af Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir var búin að eiga þetta met lengi. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti met á heimsleikunum sem fóru fram án hennar þátttöku á dögunum. Hin ástralska Tia-Clair Toomey setti nefnilega nýtt met í unnum greinum á heimsleikunum en það met átti áður Anníe Mistar Þórisdóttur. Anníe Mist hafði átt metið í sjö ár. Tia-Clair Toomey komst fram úr Anníe Mist Þórisdóttir og hefur nú unnið fimmtán greinar á heimsleikunum. View this post on Instagram She did it! @katrintanja is heading back to the @crossfitgames after an amazing come from behind effort to secure 1 of 5 spots for the finals in Aromas, CA in October. The hunt for the third championship continues. CONGRATULATIONS!! #dottir #neveegiveup #enjoythejourney #allsmiles A post shared by D O T T I R (@dottir) on Sep 19, 2020 at 3:31pm PDT Tia-Clair Toomey var búin að vinna ellefu greinar á heimsleikunum fyrir keppnina í ár en sýndi styrk sinn með því að vinna fjórar af sjö greinum í fyrri hluta heimsleikanna. Anníe Mist Þórisdóttir varð heimsmeistari í CrossFit 2011 og 2012 og varð líka í öðru sæti 2010 og 2014. Anníe Mist vann þrjár greinar þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn og tvær greinar þegar hún vann þann seinni árið eftir. Hún vann hins vegar fjórar greinar þegar hún tók silfrið 2010 og vann síðan tvær greinar þegar hún varð önnur árið 2014. Anníe Mist vann síðan eina grein á fyrstu heimsleikunum sínum árið 2009. Mathew Fraser bætti líka metið hjá körlunum en hann hefur unnið nítján greinar á heimsleikunum. Mathew Fraser tók metið af Rich Froning. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year also in the world of @CrossFit. We fought for change within, and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Council after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @@anniethorisdottir , two-time Fittest Woman on Earth Video by @SevanMatossian #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitWomen #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #Sports #FittestonEarth Games.CrossFit.com Link in bio. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 23, 2020 at 11:27am PDT CrossFit Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti met á heimsleikunum sem fóru fram án hennar þátttöku á dögunum. Hin ástralska Tia-Clair Toomey setti nefnilega nýtt met í unnum greinum á heimsleikunum en það met átti áður Anníe Mistar Þórisdóttur. Anníe Mist hafði átt metið í sjö ár. Tia-Clair Toomey komst fram úr Anníe Mist Þórisdóttir og hefur nú unnið fimmtán greinar á heimsleikunum. View this post on Instagram She did it! @katrintanja is heading back to the @crossfitgames after an amazing come from behind effort to secure 1 of 5 spots for the finals in Aromas, CA in October. The hunt for the third championship continues. CONGRATULATIONS!! #dottir #neveegiveup #enjoythejourney #allsmiles A post shared by D O T T I R (@dottir) on Sep 19, 2020 at 3:31pm PDT Tia-Clair Toomey var búin að vinna ellefu greinar á heimsleikunum fyrir keppnina í ár en sýndi styrk sinn með því að vinna fjórar af sjö greinum í fyrri hluta heimsleikanna. Anníe Mist Þórisdóttir varð heimsmeistari í CrossFit 2011 og 2012 og varð líka í öðru sæti 2010 og 2014. Anníe Mist vann þrjár greinar þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn og tvær greinar þegar hún vann þann seinni árið eftir. Hún vann hins vegar fjórar greinar þegar hún tók silfrið 2010 og vann síðan tvær greinar þegar hún varð önnur árið 2014. Anníe Mist vann síðan eina grein á fyrstu heimsleikunum sínum árið 2009. Mathew Fraser bætti líka metið hjá körlunum en hann hefur unnið nítján greinar á heimsleikunum. Mathew Fraser tók metið af Rich Froning. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year also in the world of @CrossFit. We fought for change within, and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Council after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @@anniethorisdottir , two-time Fittest Woman on Earth Video by @SevanMatossian #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitWomen #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #Sports #FittestonEarth Games.CrossFit.com Link in bio. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 23, 2020 at 11:27am PDT
CrossFit Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Sjá meira