Segir starfi sínu lausu eftir að Clippers henti einvíginu gegn Nuggets frá sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2020 23:00 Doc Rivers er án starfs eftir daginn í dag. Kevin C. Cox/Getty Images Doc Rivers er hættur sem þjálfari Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Adrian Wojnarowski hjá íþróttamiðlinum ESPN greindi fyrstur frá líkt og venjulega þegar kemur að fréttum í NBA-deildinni. Coach Doc Rivers is out with the Clippers, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) September 28, 2020 Los Angeles Clippers tapaði á órúlegan hátt gegn Denver Nuggets í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í körfubolta fyrir ekki svo löngu. Clippers voru 3-1 yfir gegn Nuggets í undanúrslitum Vesturdeildarinnar en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að missa þá forystu niður og tapa einvíginu á endanum 4-3. Er þetta í þriðja sinn sem lið undir stjórn Doc Rivers missa niður 3-1 forystu í úrslitakeppninni. Þjálfarinn gerði Boston Celtics að meisturum árið 2008 og var talið að Clippers myndi allavega fara í úrslit Vesturdeildarinnar í ár og mæta þar nágrönnum sínum í Los Angeles Lakers. Doc staðfesti fregnirnar sjálfur á samfélagsmiðlum skömmu á eftir Woj. Hann óskar Clippers alls hins besta og segir að félagið sé til alls líklegt á komandi árum. pic.twitter.com/UehImTaSnw— doc rivers (@DocRivers) September 28, 2020 Clippers duttu út og Lakers lögðu Denver í úrslitum Vesturdeildinni. Þeir mæta svo Miami Heat í úrslitum NBA-deildarinnar í ár. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. 28. september 2020 07:30 Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00 Hetjuframmistaða hjá nýliðanum og Miami einum sigri frá úrslitunum Tyler Herro skoraði 37 stig þegar Miami Heat komst í 3-1 í einvíginu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. 24. september 2020 07:41 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Doc Rivers er hættur sem þjálfari Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Adrian Wojnarowski hjá íþróttamiðlinum ESPN greindi fyrstur frá líkt og venjulega þegar kemur að fréttum í NBA-deildinni. Coach Doc Rivers is out with the Clippers, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) September 28, 2020 Los Angeles Clippers tapaði á órúlegan hátt gegn Denver Nuggets í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í körfubolta fyrir ekki svo löngu. Clippers voru 3-1 yfir gegn Nuggets í undanúrslitum Vesturdeildarinnar en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að missa þá forystu niður og tapa einvíginu á endanum 4-3. Er þetta í þriðja sinn sem lið undir stjórn Doc Rivers missa niður 3-1 forystu í úrslitakeppninni. Þjálfarinn gerði Boston Celtics að meisturum árið 2008 og var talið að Clippers myndi allavega fara í úrslit Vesturdeildarinnar í ár og mæta þar nágrönnum sínum í Los Angeles Lakers. Doc staðfesti fregnirnar sjálfur á samfélagsmiðlum skömmu á eftir Woj. Hann óskar Clippers alls hins besta og segir að félagið sé til alls líklegt á komandi árum. pic.twitter.com/UehImTaSnw— doc rivers (@DocRivers) September 28, 2020 Clippers duttu út og Lakers lögðu Denver í úrslitum Vesturdeildinni. Þeir mæta svo Miami Heat í úrslitum NBA-deildarinnar í ár.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. 28. september 2020 07:30 Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00 Hetjuframmistaða hjá nýliðanum og Miami einum sigri frá úrslitunum Tyler Herro skoraði 37 stig þegar Miami Heat komst í 3-1 í einvíginu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. 24. september 2020 07:41 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. 28. september 2020 07:30
Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00
Hetjuframmistaða hjá nýliðanum og Miami einum sigri frá úrslitunum Tyler Herro skoraði 37 stig þegar Miami Heat komst í 3-1 í einvíginu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. 24. september 2020 07:41