Vilja hátt verð fyrir Mikael með EM í huga Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2020 11:01 Mikael Anderson á æfingu íslenska landsliðsins fyrir leikinn við England í byrjun þessa mánaðar. VÍSIR/VILHELM Dönsku meistararnir í Midtjylland vilja fá andvirði 240 milljóna íslenskra króna fyrir landsliðsmanninn Mikael Anderson sem þeir telja geta hækkað duglega í verði komist hann með Íslandi á EM í fótbolta næsta sumar. Þetta segir í frétt hjá Ekstra Bladet. Annað danskt úrvalsdeildarfélag, AGF, hefur reynt að fá Mikael frá Midtjylland með það í huga að greiða á bilinu 45-65 milljónir íslenskra króna. Það er langt frá verðhugmyndum Midtjylland eins og fyrr segir og því útlit fyrir að viðræðurnar nái ekki lengra. Ekstra Bladet segir að Midtjylland vilji frekar lána Mikael en selja hann á lægra verði, í ljósi þess hve hann geti hækkað í verði vegna EM. Mikael er uppalinn hjá Midtjylland en hefur farið að láni til Vendsyssel og til Excelsior í Hollandi. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðustu leiktíð, og er með samning við félagið sem gildir til sumarsins 2023. Mikael á að baki 6 A-landsleiki og verður líklega í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu í október, en hópurinn verður tilkynntur á föstudaginn. Leikurinn við Rúmeníu ræður því hvort Ísland á enn möguleika á að komast á EM. Danski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Sjá meira
Dönsku meistararnir í Midtjylland vilja fá andvirði 240 milljóna íslenskra króna fyrir landsliðsmanninn Mikael Anderson sem þeir telja geta hækkað duglega í verði komist hann með Íslandi á EM í fótbolta næsta sumar. Þetta segir í frétt hjá Ekstra Bladet. Annað danskt úrvalsdeildarfélag, AGF, hefur reynt að fá Mikael frá Midtjylland með það í huga að greiða á bilinu 45-65 milljónir íslenskra króna. Það er langt frá verðhugmyndum Midtjylland eins og fyrr segir og því útlit fyrir að viðræðurnar nái ekki lengra. Ekstra Bladet segir að Midtjylland vilji frekar lána Mikael en selja hann á lægra verði, í ljósi þess hve hann geti hækkað í verði vegna EM. Mikael er uppalinn hjá Midtjylland en hefur farið að láni til Vendsyssel og til Excelsior í Hollandi. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðustu leiktíð, og er með samning við félagið sem gildir til sumarsins 2023. Mikael á að baki 6 A-landsleiki og verður líklega í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu í október, en hópurinn verður tilkynntur á föstudaginn. Leikurinn við Rúmeníu ræður því hvort Ísland á enn möguleika á að komast á EM.
Danski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Sjá meira