Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir var brosandi út að eyrum á myndinni sem hún setti inn á Instagram með nýjustu færslunni sinni. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit drottningin Anníe Mist Þórisdóttir var létt og kát í nýjustu færslu sinni en þar fór hún yfir hvernig gengur hjá henni í endurkomunni inn á keppnisgólfið í CrossFit íþróttinni. Anníe Mist Þórisdóttir lenti á smá vegg á dögunum þegar henni fannst ekki hlutirnir ganga eins hratt og hún vonaðist til. Hún vildi ekki fela neitt fyrir fylgjendum sínum og sagði á hreinskilinn hátt hvað hún var að ganga í gegnum. Það er mun bjartara yfir nýjustu færslu Anníe Mistar þar sem hún sést skælbrosandi og búin að svitna mikið á góðri æfingu. View this post on Instagram It s like I m starting over again seeing improvements almost every day is super motivating ! Today s menu 7x1600m on C2 bike increase speed every 400m I love these kind of sessions where there s just 400m at a time to think about if you do this on a rower then it should be 800m Rest between sets 1:30-2min My speeds are on last picture - gradually getting faster @thetrainingplan @endurance_wod #enjoythejourney #sweatfest A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 3, 2020 at 5:00am PDT „Það er eins og ég sé að byrja aftur upp á nýtt. Ég sé framfarir á næstum því hverjum degi sem er mjög hvetjandi,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir í færslu sinni á Instagram. Anníe Mist sagði jafnframt frá því að hraðinn hennar á æfingahjólinu er alltaf að aukast. Æfingin sem hún gerir er sjö sinnum 1600 metrar á C2 hjóli þar sem hún eykur hraðann við hverja 400 metra. „Ég elska þessar æfingar þar sem þú hefur bara 400 metra til að hugsa þig um. Ef þú gerir þessa æfingu í róðravél þá ættir þú að auka hraðann á 800 metra fresti,“ skrifaði Anníe Mist sem birti líka mynd af hraðaaukningu sinni. CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01 Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30 Tia-Clair tók heimsleikamet af Anníe Mist Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti ekki bara af heimsleikunum í ár því hún missti líka met á leikunum. 28. september 2020 09:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Anníe Mist Þórisdóttir var létt og kát í nýjustu færslu sinni en þar fór hún yfir hvernig gengur hjá henni í endurkomunni inn á keppnisgólfið í CrossFit íþróttinni. Anníe Mist Þórisdóttir lenti á smá vegg á dögunum þegar henni fannst ekki hlutirnir ganga eins hratt og hún vonaðist til. Hún vildi ekki fela neitt fyrir fylgjendum sínum og sagði á hreinskilinn hátt hvað hún var að ganga í gegnum. Það er mun bjartara yfir nýjustu færslu Anníe Mistar þar sem hún sést skælbrosandi og búin að svitna mikið á góðri æfingu. View this post on Instagram It s like I m starting over again seeing improvements almost every day is super motivating ! Today s menu 7x1600m on C2 bike increase speed every 400m I love these kind of sessions where there s just 400m at a time to think about if you do this on a rower then it should be 800m Rest between sets 1:30-2min My speeds are on last picture - gradually getting faster @thetrainingplan @endurance_wod #enjoythejourney #sweatfest A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 3, 2020 at 5:00am PDT „Það er eins og ég sé að byrja aftur upp á nýtt. Ég sé framfarir á næstum því hverjum degi sem er mjög hvetjandi,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir í færslu sinni á Instagram. Anníe Mist sagði jafnframt frá því að hraðinn hennar á æfingahjólinu er alltaf að aukast. Æfingin sem hún gerir er sjö sinnum 1600 metrar á C2 hjóli þar sem hún eykur hraðann við hverja 400 metra. „Ég elska þessar æfingar þar sem þú hefur bara 400 metra til að hugsa þig um. Ef þú gerir þessa æfingu í róðravél þá ættir þú að auka hraðann á 800 metra fresti,“ skrifaði Anníe Mist sem birti líka mynd af hraðaaukningu sinni.
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01 Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30 Tia-Clair tók heimsleikamet af Anníe Mist Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti ekki bara af heimsleikunum í ár því hún missti líka met á leikunum. 28. september 2020 09:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sjá meira
Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01
Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30
Tia-Clair tók heimsleikamet af Anníe Mist Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti ekki bara af heimsleikunum í ár því hún missti líka met á leikunum. 28. september 2020 09:00