Britney Spears varð ekki að ósk sinni Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 11. nóvember 2020 07:16 Aðdáendur Britney Spears hafa komið saman fyrir utan dómshúsið í Los Angeles til að lýsa yfir stuðningi við stjörnuna í baráttu hennar við föður sinn. Matt Winkelmeyer/Getty Images Dómstóll í Bandaríkjunum vísaði í nótt frá kröfu frá söngkonunni Britney Spears þess efnis að faðir hennar, Jamie Spears, verði ekki lengur fjárhaldsmaður hennar. Britney, sem var ein vinsælasta söngkona heims um tíma, hefur ekki haft stjórn á eignum sínum eða fjármálum frá árinu 2008 þegar faðir hennar og lögmaður voru settir fjárhaldsmenn yfir henni. Slíkt er yfirleitt aðeins gert við fólk sem ekki getur tekið sjálfstæðar ákvarðanir, til að mynda þá sem glíma við elliglöp eða alvarlega geðsjúkdóma. Britney glímdi við geðræn vandamál um tíma, en síðustu ár virðist hún hafa náð sér á strik og hefur meðal annars gefið út þrjár hljómplötur, haldið tónleikaraðir í Las Vegas og verið dómari í sjónvarpsþættinum X Factor. Britney og faðir hennar hafa ekki talast við í lengri tíma og sögðu lögmenn hennar fyrir rétti að hún væri hrædd við hann. Dómari taldi þó ekki tilefni til að fjarlægja hann sem fjárhaldsmann, en gerði þó fjársýslufyrirtækið Bessemer að með-fjárhaldsmanni, að kröfu lögfræðinga Britney. Bandaríkin Hollywood Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. 10. nóvember 2020 09:08 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Dómstóll í Bandaríkjunum vísaði í nótt frá kröfu frá söngkonunni Britney Spears þess efnis að faðir hennar, Jamie Spears, verði ekki lengur fjárhaldsmaður hennar. Britney, sem var ein vinsælasta söngkona heims um tíma, hefur ekki haft stjórn á eignum sínum eða fjármálum frá árinu 2008 þegar faðir hennar og lögmaður voru settir fjárhaldsmenn yfir henni. Slíkt er yfirleitt aðeins gert við fólk sem ekki getur tekið sjálfstæðar ákvarðanir, til að mynda þá sem glíma við elliglöp eða alvarlega geðsjúkdóma. Britney glímdi við geðræn vandamál um tíma, en síðustu ár virðist hún hafa náð sér á strik og hefur meðal annars gefið út þrjár hljómplötur, haldið tónleikaraðir í Las Vegas og verið dómari í sjónvarpsþættinum X Factor. Britney og faðir hennar hafa ekki talast við í lengri tíma og sögðu lögmenn hennar fyrir rétti að hún væri hrædd við hann. Dómari taldi þó ekki tilefni til að fjarlægja hann sem fjárhaldsmann, en gerði þó fjársýslufyrirtækið Bessemer að með-fjárhaldsmanni, að kröfu lögfræðinga Britney.
Bandaríkin Hollywood Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. 10. nóvember 2020 09:08 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. 10. nóvember 2020 09:08