Britney Spears varð ekki að ósk sinni Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 11. nóvember 2020 07:16 Aðdáendur Britney Spears hafa komið saman fyrir utan dómshúsið í Los Angeles til að lýsa yfir stuðningi við stjörnuna í baráttu hennar við föður sinn. Matt Winkelmeyer/Getty Images Dómstóll í Bandaríkjunum vísaði í nótt frá kröfu frá söngkonunni Britney Spears þess efnis að faðir hennar, Jamie Spears, verði ekki lengur fjárhaldsmaður hennar. Britney, sem var ein vinsælasta söngkona heims um tíma, hefur ekki haft stjórn á eignum sínum eða fjármálum frá árinu 2008 þegar faðir hennar og lögmaður voru settir fjárhaldsmenn yfir henni. Slíkt er yfirleitt aðeins gert við fólk sem ekki getur tekið sjálfstæðar ákvarðanir, til að mynda þá sem glíma við elliglöp eða alvarlega geðsjúkdóma. Britney glímdi við geðræn vandamál um tíma, en síðustu ár virðist hún hafa náð sér á strik og hefur meðal annars gefið út þrjár hljómplötur, haldið tónleikaraðir í Las Vegas og verið dómari í sjónvarpsþættinum X Factor. Britney og faðir hennar hafa ekki talast við í lengri tíma og sögðu lögmenn hennar fyrir rétti að hún væri hrædd við hann. Dómari taldi þó ekki tilefni til að fjarlægja hann sem fjárhaldsmann, en gerði þó fjársýslufyrirtækið Bessemer að með-fjárhaldsmanni, að kröfu lögfræðinga Britney. Bandaríkin Hollywood Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. 10. nóvember 2020 09:08 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Sjá meira
Dómstóll í Bandaríkjunum vísaði í nótt frá kröfu frá söngkonunni Britney Spears þess efnis að faðir hennar, Jamie Spears, verði ekki lengur fjárhaldsmaður hennar. Britney, sem var ein vinsælasta söngkona heims um tíma, hefur ekki haft stjórn á eignum sínum eða fjármálum frá árinu 2008 þegar faðir hennar og lögmaður voru settir fjárhaldsmenn yfir henni. Slíkt er yfirleitt aðeins gert við fólk sem ekki getur tekið sjálfstæðar ákvarðanir, til að mynda þá sem glíma við elliglöp eða alvarlega geðsjúkdóma. Britney glímdi við geðræn vandamál um tíma, en síðustu ár virðist hún hafa náð sér á strik og hefur meðal annars gefið út þrjár hljómplötur, haldið tónleikaraðir í Las Vegas og verið dómari í sjónvarpsþættinum X Factor. Britney og faðir hennar hafa ekki talast við í lengri tíma og sögðu lögmenn hennar fyrir rétti að hún væri hrædd við hann. Dómari taldi þó ekki tilefni til að fjarlægja hann sem fjárhaldsmann, en gerði þó fjársýslufyrirtækið Bessemer að með-fjárhaldsmanni, að kröfu lögfræðinga Britney.
Bandaríkin Hollywood Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. 10. nóvember 2020 09:08 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Sjá meira
Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. 10. nóvember 2020 09:08