BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2020 14:55 Shane MacGowan, til hægri fékk söngkonuna Kirsty MacColl til þess að syngja með sér í laginu. Photo by Tim Roney/Getty Images) Getty/Tim Rooney Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. Lagið sem um ræðir er lagið Fairytale of New York með hljómsveitinni The Pogues sem kom út árið 1987. Lagið er er ofarlega á lista þegar kemur að jólalögum í Bretlandi og fær iðulega mikla spilun þar í landi í kringum hátíðirnar. Texti lagsins þykir hins vegar óheflaður en í laginu má heyra í hjónum sem eru gjörn á það að rífast. Ritskoðun BBC Radio 1 felst í því að orðinu faggot, niðrandi slanguryrði fyrir samkynhneigðan karlmann, er skipt út fyrir orðið haggard, sem þýðir að vera gugginn af veikindum, áhyggjum eða hungri. Þá mun þögn koma í staðinn fyrir orðið slut, eða dræsa á íslensku. Í yfirlýsingu frá BBC segir að yngri hlustendur BBC Radio 1 ættu ekki að þurfa að heyra þessi orð en í staðinn mun BBC Radio 2 áfram spila upprunalegu útgáfuna enda eldri hlustendur þar á ferðinni. Plötusnúðar BBC Radio 6 munu fá að velja hvora útgáfuna þeir spila í útvarpinu. Jól Fjölmiðlar Bretland Tónlist Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira
Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. Lagið sem um ræðir er lagið Fairytale of New York með hljómsveitinni The Pogues sem kom út árið 1987. Lagið er er ofarlega á lista þegar kemur að jólalögum í Bretlandi og fær iðulega mikla spilun þar í landi í kringum hátíðirnar. Texti lagsins þykir hins vegar óheflaður en í laginu má heyra í hjónum sem eru gjörn á það að rífast. Ritskoðun BBC Radio 1 felst í því að orðinu faggot, niðrandi slanguryrði fyrir samkynhneigðan karlmann, er skipt út fyrir orðið haggard, sem þýðir að vera gugginn af veikindum, áhyggjum eða hungri. Þá mun þögn koma í staðinn fyrir orðið slut, eða dræsa á íslensku. Í yfirlýsingu frá BBC segir að yngri hlustendur BBC Radio 1 ættu ekki að þurfa að heyra þessi orð en í staðinn mun BBC Radio 2 áfram spila upprunalegu útgáfuna enda eldri hlustendur þar á ferðinni. Plötusnúðar BBC Radio 6 munu fá að velja hvora útgáfuna þeir spila í útvarpinu.
Jól Fjölmiðlar Bretland Tónlist Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira