BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2020 14:55 Shane MacGowan, til hægri fékk söngkonuna Kirsty MacColl til þess að syngja með sér í laginu. Photo by Tim Roney/Getty Images) Getty/Tim Rooney Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. Lagið sem um ræðir er lagið Fairytale of New York með hljómsveitinni The Pogues sem kom út árið 1987. Lagið er er ofarlega á lista þegar kemur að jólalögum í Bretlandi og fær iðulega mikla spilun þar í landi í kringum hátíðirnar. Texti lagsins þykir hins vegar óheflaður en í laginu má heyra í hjónum sem eru gjörn á það að rífast. Ritskoðun BBC Radio 1 felst í því að orðinu faggot, niðrandi slanguryrði fyrir samkynhneigðan karlmann, er skipt út fyrir orðið haggard, sem þýðir að vera gugginn af veikindum, áhyggjum eða hungri. Þá mun þögn koma í staðinn fyrir orðið slut, eða dræsa á íslensku. Í yfirlýsingu frá BBC segir að yngri hlustendur BBC Radio 1 ættu ekki að þurfa að heyra þessi orð en í staðinn mun BBC Radio 2 áfram spila upprunalegu útgáfuna enda eldri hlustendur þar á ferðinni. Plötusnúðar BBC Radio 6 munu fá að velja hvora útgáfuna þeir spila í útvarpinu. Jól Fjölmiðlar Bretland Tónlist Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sjá meira
Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. Lagið sem um ræðir er lagið Fairytale of New York með hljómsveitinni The Pogues sem kom út árið 1987. Lagið er er ofarlega á lista þegar kemur að jólalögum í Bretlandi og fær iðulega mikla spilun þar í landi í kringum hátíðirnar. Texti lagsins þykir hins vegar óheflaður en í laginu má heyra í hjónum sem eru gjörn á það að rífast. Ritskoðun BBC Radio 1 felst í því að orðinu faggot, niðrandi slanguryrði fyrir samkynhneigðan karlmann, er skipt út fyrir orðið haggard, sem þýðir að vera gugginn af veikindum, áhyggjum eða hungri. Þá mun þögn koma í staðinn fyrir orðið slut, eða dræsa á íslensku. Í yfirlýsingu frá BBC segir að yngri hlustendur BBC Radio 1 ættu ekki að þurfa að heyra þessi orð en í staðinn mun BBC Radio 2 áfram spila upprunalegu útgáfuna enda eldri hlustendur þar á ferðinni. Plötusnúðar BBC Radio 6 munu fá að velja hvora útgáfuna þeir spila í útvarpinu.
Jól Fjölmiðlar Bretland Tónlist Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sjá meira