Lögreglan leitar enn að Ævari Annel Nadine Guðrún Yaghi skrifar 21. nóvember 2020 11:06 Ævar Annel Valgarðsson. Lögreglan Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Ævar Annel Valgarðssyni, 20 ára. „Við skorum á hann að gefa sig fram við lögreglu. Við þurfum að ná tali af honum sem allra fyrst,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. Lögreglan lýsti eftir Ævari síðdegis í gær. Ævar er 174 sentímetrar á hæð, grannvaxinn og með dökkt hár. Ásgeir Þór vill ekki gefa það upp hvers vegna leitað sé að Ævari en samkvæmt heimildum fréttastofu er leitin í tengslum við nokkuð umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í gær. Húsleit var gerð og tveir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir, hvor á sínum staðnum. Ásgeir Þór segir að lögregla hafi ekki fengið margar vísbendingar í leitinni. „Við erum þó að eltast við þær vísbendingar sem við fáum,“ segir Ásgeir Þór. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ævars, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112. Lögreglumál Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Erlent Fleiri fréttir „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Lýsa eftir Herdísi Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Þrjú söfn í eina sæng Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Líkamsárás á gistiheimili Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Ævar Annel Valgarðssyni, 20 ára. „Við skorum á hann að gefa sig fram við lögreglu. Við þurfum að ná tali af honum sem allra fyrst,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. Lögreglan lýsti eftir Ævari síðdegis í gær. Ævar er 174 sentímetrar á hæð, grannvaxinn og með dökkt hár. Ásgeir Þór vill ekki gefa það upp hvers vegna leitað sé að Ævari en samkvæmt heimildum fréttastofu er leitin í tengslum við nokkuð umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í gær. Húsleit var gerð og tveir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir, hvor á sínum staðnum. Ásgeir Þór segir að lögregla hafi ekki fengið margar vísbendingar í leitinni. „Við erum þó að eltast við þær vísbendingar sem við fáum,“ segir Ásgeir Þór. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ævars, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.
Lögreglumál Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Erlent Fleiri fréttir „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Lýsa eftir Herdísi Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Þrjú söfn í eina sæng Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Líkamsárás á gistiheimili Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira