Orð ársins of mörg til að velja eitt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2020 23:46 Þrjú af orðum ársins 2020. Getty/Kena Betancur Forsvarsmenn Oxford-orðabókarinnar sjá sér ekki fært að velja eitt ákveðið orð sem orð ársins líkt og venja er. Þess í stað hafa mörg orð orðið fyrir valinu á þessu fordæmalausa ári. Guardian greinir frá og segir að forsvarsmenn orðabókarinnar hafi einfaldlega sagt að orðin væru einfaldlega of mörg þetta árið til þess að velja eitthvað eitt orð sem staðið hefur upp úr. Þess í stað voru mörg orð fyrir valinu, orð á borð við kórónuveira, útgöngubann, R-tala, framlínustarfsmenn og svona mætti áfram telja, en orðin sem urðu fyrir valinu má sjá á myndinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Guardian (@guardian) Starfsmenn orðabókarinnar hafa einnig greint talsverða breytingu á orðanotkun og nefna þeir að vísindaleg hugtök á borð við R-tölu hafi komist í almenna umræðu, ásamt hugtökum á borð við það að sveigja kúrvuna og samfélagssmit. Þá hefur notkun á orðatiltækunu „follow the science“ eða „fylgið vísindunum“, aukist um 1000 prósent á milli ára. Þá er það sérstaklega tekið fram að Covid-19 hafi fyrst birst á prenti árið 2019 í skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar og hafi það hugtak fljótt tekið yfir notkun á orðinu kórónuveira, þó að það orð hafi áfram verið algengt. Notkun á öðrum orðum í tengslum við faraldurinn hefur einnig aukist mikið á milli ára. Þannig hefur orðið faraldur verið notað 57 þúsund prósent oftar á þessu ári en því síðasta. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Sjá meira
Forsvarsmenn Oxford-orðabókarinnar sjá sér ekki fært að velja eitt ákveðið orð sem orð ársins líkt og venja er. Þess í stað hafa mörg orð orðið fyrir valinu á þessu fordæmalausa ári. Guardian greinir frá og segir að forsvarsmenn orðabókarinnar hafi einfaldlega sagt að orðin væru einfaldlega of mörg þetta árið til þess að velja eitthvað eitt orð sem staðið hefur upp úr. Þess í stað voru mörg orð fyrir valinu, orð á borð við kórónuveira, útgöngubann, R-tala, framlínustarfsmenn og svona mætti áfram telja, en orðin sem urðu fyrir valinu má sjá á myndinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Guardian (@guardian) Starfsmenn orðabókarinnar hafa einnig greint talsverða breytingu á orðanotkun og nefna þeir að vísindaleg hugtök á borð við R-tölu hafi komist í almenna umræðu, ásamt hugtökum á borð við það að sveigja kúrvuna og samfélagssmit. Þá hefur notkun á orðatiltækunu „follow the science“ eða „fylgið vísindunum“, aukist um 1000 prósent á milli ára. Þá er það sérstaklega tekið fram að Covid-19 hafi fyrst birst á prenti árið 2019 í skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar og hafi það hugtak fljótt tekið yfir notkun á orðinu kórónuveira, þó að það orð hafi áfram verið algengt. Notkun á öðrum orðum í tengslum við faraldurinn hefur einnig aukist mikið á milli ára. Þannig hefur orðið faraldur verið notað 57 þúsund prósent oftar á þessu ári en því síðasta.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“