Harder besta fótboltakona í heimi að mati Guardian Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2020 13:30 Pernille Harder er besta knattspyrnukona ársins 2020 að mati The Guardian. Hún leikur lykilhlutverk hjá Chelsea í Englandi og danska landsliðinu. Andrea Staccioli/Getty Images Danska knattspyrnukonan Pernille Harder er besti leikmaður heims að mati enska miðilsins The Guardian. Pernille Harder varð dýrasta knattspyrnukona heims er Chelsea festi kaup á henni síðasta sumar. Hún er að standa undir verðmiðanum og hefur Guardian nú valið hana sem besta leikmenn kvennaboltans. Revealed! The 100 best female footballers in the world 2020: our final countdown https://t.co/QPZMSen7rD pic.twitter.com/lQghOagUeY— Guardian sport (@guardian_sport) December 11, 2020 Alls eru þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í efstu þremur sætunum en ef horft er á efstu tíu sætin þá eru fjórir leikmenn Evrópumeistara Lyon þar. Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og leikmaður Lyon, er í 24. sæti listans eins og kom fram í gær. Sara Björk var í 52. sæti listans á síðustu leiktíð og stekkur því upp um 28 sæti milli ára. Hin 28 ára gamla Harder var einnig á toppi listans árið 2018 og er sem stendur eini leikmaðurinn sem hefur tvisvar verið valin besti leikmaður heims að mati The Guardian. Sam Kerr, samherji Harder hjá Chelsea var valin best á síðasta ári, hún er í 7. sæti listans í ár. „Það er erfitt að mótmæla því [að Harder sé á toppi listans]. Hún spilaði lykilhlutverk er Wolfsburg varði þýska meistaratitilinn. Hún skoraði fjögur mörk í Meistaradeild Evrópu í einum og sama leiknum gegn Glasgow City þar sem Woflsburg komst enn á ný í úrslitaleikinn,“ segir í umsögn Harder á vef Guardian. Þó úrslitaleikurinn hafi ekki farið eins og hún var hún í kjölfarið keypt á metfé skömmu eftir að hafa verið valin leikmaður ársins í Þýskalandi. Hún skoraði fimm mörk fyrir danska landsliðið á árinu og er þegar komin á blað hjá Chelsea. Ofan á það þá skapaði enginn leikmaður í Evrópu fleiri færi en Harder á árinu,“ segir einnig um þennan magnaða leikmann. Pernille Harder crowned best female footballer on planet in turbulent year | @RichJLaverty https://t.co/UdjhyApnpq— Guardian sport (@guardian_sport) December 11, 2020 Chelsea er sem stendur í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Manchester United. Chelsea á hins vegar leik til góða og getur jafnað Manchester-liðið að stigum vinnist sá leikur. Eru þetta ein tvö lið deildarinnar sem hafa ekki enn tapað leik. Athygli vekur Jackie Groenen er hæst skrifaði leikmaður Man Untied en hún er í 48. sæti listans. Tíu bestu leikmenn heims að mati The Guardian 1. Pernille Harder, Chelsea (Danmörk) 2. Vivianne Miedema, Arsenal (Holland) 3. Lucy Bronze, Manchester City (England) 4. Wendie Renard, Lyon (Frakkland) 5. Dzsenifer Marozsán, Lyon (Þýskaland) 6. Amandine Henry, Lyon (Frakkland) 7. Sam Kerr, Chelsea (Ástralía) 8. Caroline Graham Hansen, Barcelona (Noregur) 9. Julie Ertz, Chicago Red Stars (Bandaríkin) 10. Delphine Cascarino, Lyon (Frakkland) Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01 Segir að stelpur geti nú horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en Messi eða Ronaldo Pernille Harder, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni sem og danska landsliðsins, telur að nú geti stelpur sem æfi fótbolta loks horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en þeirra bestu í karlaflokki. 1. desember 2020 23:01 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Pernille Harder varð dýrasta knattspyrnukona heims er Chelsea festi kaup á henni síðasta sumar. Hún er að standa undir verðmiðanum og hefur Guardian nú valið hana sem besta leikmenn kvennaboltans. Revealed! The 100 best female footballers in the world 2020: our final countdown https://t.co/QPZMSen7rD pic.twitter.com/lQghOagUeY— Guardian sport (@guardian_sport) December 11, 2020 Alls eru þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í efstu þremur sætunum en ef horft er á efstu tíu sætin þá eru fjórir leikmenn Evrópumeistara Lyon þar. Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og leikmaður Lyon, er í 24. sæti listans eins og kom fram í gær. Sara Björk var í 52. sæti listans á síðustu leiktíð og stekkur því upp um 28 sæti milli ára. Hin 28 ára gamla Harder var einnig á toppi listans árið 2018 og er sem stendur eini leikmaðurinn sem hefur tvisvar verið valin besti leikmaður heims að mati The Guardian. Sam Kerr, samherji Harder hjá Chelsea var valin best á síðasta ári, hún er í 7. sæti listans í ár. „Það er erfitt að mótmæla því [að Harder sé á toppi listans]. Hún spilaði lykilhlutverk er Wolfsburg varði þýska meistaratitilinn. Hún skoraði fjögur mörk í Meistaradeild Evrópu í einum og sama leiknum gegn Glasgow City þar sem Woflsburg komst enn á ný í úrslitaleikinn,“ segir í umsögn Harder á vef Guardian. Þó úrslitaleikurinn hafi ekki farið eins og hún var hún í kjölfarið keypt á metfé skömmu eftir að hafa verið valin leikmaður ársins í Þýskalandi. Hún skoraði fimm mörk fyrir danska landsliðið á árinu og er þegar komin á blað hjá Chelsea. Ofan á það þá skapaði enginn leikmaður í Evrópu fleiri færi en Harder á árinu,“ segir einnig um þennan magnaða leikmann. Pernille Harder crowned best female footballer on planet in turbulent year | @RichJLaverty https://t.co/UdjhyApnpq— Guardian sport (@guardian_sport) December 11, 2020 Chelsea er sem stendur í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Manchester United. Chelsea á hins vegar leik til góða og getur jafnað Manchester-liðið að stigum vinnist sá leikur. Eru þetta ein tvö lið deildarinnar sem hafa ekki enn tapað leik. Athygli vekur Jackie Groenen er hæst skrifaði leikmaður Man Untied en hún er í 48. sæti listans. Tíu bestu leikmenn heims að mati The Guardian 1. Pernille Harder, Chelsea (Danmörk) 2. Vivianne Miedema, Arsenal (Holland) 3. Lucy Bronze, Manchester City (England) 4. Wendie Renard, Lyon (Frakkland) 5. Dzsenifer Marozsán, Lyon (Þýskaland) 6. Amandine Henry, Lyon (Frakkland) 7. Sam Kerr, Chelsea (Ástralía) 8. Caroline Graham Hansen, Barcelona (Noregur) 9. Julie Ertz, Chicago Red Stars (Bandaríkin) 10. Delphine Cascarino, Lyon (Frakkland)
1. Pernille Harder, Chelsea (Danmörk) 2. Vivianne Miedema, Arsenal (Holland) 3. Lucy Bronze, Manchester City (England) 4. Wendie Renard, Lyon (Frakkland) 5. Dzsenifer Marozsán, Lyon (Þýskaland) 6. Amandine Henry, Lyon (Frakkland) 7. Sam Kerr, Chelsea (Ástralía) 8. Caroline Graham Hansen, Barcelona (Noregur) 9. Julie Ertz, Chicago Red Stars (Bandaríkin) 10. Delphine Cascarino, Lyon (Frakkland)
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01 Segir að stelpur geti nú horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en Messi eða Ronaldo Pernille Harder, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni sem og danska landsliðsins, telur að nú geti stelpur sem æfi fótbolta loks horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en þeirra bestu í karlaflokki. 1. desember 2020 23:01 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01
Segir að stelpur geti nú horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en Messi eða Ronaldo Pernille Harder, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni sem og danska landsliðsins, telur að nú geti stelpur sem æfi fótbolta loks horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en þeirra bestu í karlaflokki. 1. desember 2020 23:01