Mega ekki brenna lík Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2020 09:30 Diego Maradona með heimsbikarinn sem hann var á svo eftirminnilegan hátt með argentínska landsliðinu á HM í Mexíkó 1986. Getty/Alexander Hassenstein Argentínskur dómstóll gaf í gær út úrskurð sinn í sérstöku máli þar sem menn voru að deila um hvað megi gera við líkama Diego heitins Maradona. Diego Maradona er í guðatölu í Argentínu og allt sem tengist honum verður stórmál og jafnvel dómsmál. Nýjast dæmið um það eru málið sem var höfðað í argentínskum réttarsal og lauk í gær. Nú var það spurning um hvað ætti að gera við Maradona eftir að hann er kominn yfir móðuna miklu. Það er búið að jarða kappann en það kom þó ekki í veg fyrir þetta mál. Soccer-Court rules Maradona's body 'must be conserved' https://t.co/qWQZlzZ3rq pic.twitter.com/IewhbBZYWn— Reuters (@Reuters) December 17, 2020 Dómstóll í Argentínu ákvað það nefnilega að það eigi að varðveita lík Maradona til þess að hafa aðgengi að DNA sýnum ef að það sé þörf á fleiri faðernisprófum í framtíðinni. Það má því ekki brenna lík hans seinna. Diego Maradona fékk hjartaáfall og lést 25. nóvember síðastliðinn. Hann var jarðsettur í kirkjugarði rétt utan við Buenos Aires. Lögfræðingur Maradona hafði sagt Reuters frá því að það væri til DNA sýni en dómstóllinn leyfði það samt ekki að líka hans yrði brennt. Maradona eignaðist fjögur börn í Argentínu og eitt á Ítalíu. Hann viðurkenndi ekki son sinn í Napoli fyrr en löngu eftir að fótboltaferli hans var lokið. Court rules Maradona s body must be conserved https://t.co/KMJYRmvGje— HT Sports (@HTSportsNews) December 17, 2020 Maradona er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og sá besti í augum margra knattspyrnuáhugamann. Þegar hann var upp á sitt besta þá var hann langbesti knattspyrnumaður heims og árunum 1986 til 1990 þá varð hann heimsmeistari og kom argentínska landsliðinu tvisvar í úrslitaleik HM auk þess að leiða Napoli til tveggja ítalskra meistaratitla sem hafði aldrei gerst þá og hefur aldrei gerst síðan. Fótbolti Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Diego Maradona er í guðatölu í Argentínu og allt sem tengist honum verður stórmál og jafnvel dómsmál. Nýjast dæmið um það eru málið sem var höfðað í argentínskum réttarsal og lauk í gær. Nú var það spurning um hvað ætti að gera við Maradona eftir að hann er kominn yfir móðuna miklu. Það er búið að jarða kappann en það kom þó ekki í veg fyrir þetta mál. Soccer-Court rules Maradona's body 'must be conserved' https://t.co/qWQZlzZ3rq pic.twitter.com/IewhbBZYWn— Reuters (@Reuters) December 17, 2020 Dómstóll í Argentínu ákvað það nefnilega að það eigi að varðveita lík Maradona til þess að hafa aðgengi að DNA sýnum ef að það sé þörf á fleiri faðernisprófum í framtíðinni. Það má því ekki brenna lík hans seinna. Diego Maradona fékk hjartaáfall og lést 25. nóvember síðastliðinn. Hann var jarðsettur í kirkjugarði rétt utan við Buenos Aires. Lögfræðingur Maradona hafði sagt Reuters frá því að það væri til DNA sýni en dómstóllinn leyfði það samt ekki að líka hans yrði brennt. Maradona eignaðist fjögur börn í Argentínu og eitt á Ítalíu. Hann viðurkenndi ekki son sinn í Napoli fyrr en löngu eftir að fótboltaferli hans var lokið. Court rules Maradona s body must be conserved https://t.co/KMJYRmvGje— HT Sports (@HTSportsNews) December 17, 2020 Maradona er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og sá besti í augum margra knattspyrnuáhugamann. Þegar hann var upp á sitt besta þá var hann langbesti knattspyrnumaður heims og árunum 1986 til 1990 þá varð hann heimsmeistari og kom argentínska landsliðinu tvisvar í úrslitaleik HM auk þess að leiða Napoli til tveggja ítalskra meistaratitla sem hafði aldrei gerst þá og hefur aldrei gerst síðan.
Fótbolti Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira