Átta milljarða samningur um heimahjúkrun undirritaður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. desember 2020 19:43 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Átta milljarða samningur um heimahjúkrun í Reykjavík var undirritaður í dag og er hann meðal annars til þess fallinn að fækka sjúkrahúsinnlögnum meðal aldraðra. Ekki er hægt að útskrifa 89 manns vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Heilbrigðisráðherrra og borgarstjóri undirrituðu samninginn en hann er viðbót við eldri samning um rekstur öldrunarteymis sem sinnir sérhæfðri heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða í heimahúsum. „Þannig að það geti teymi lækna og hjúkrunarfræðinga komið inn á heimili til viðbótar við þá heimaþjónustu sem við höfum verið með í staðinn fyrir að öll svona frávik eða aukin veikindi leiði til þess að fólk þurfi að leita á spítalann,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Samningurinn er meðal annars til þess fallinn að fækka sjúkrahúsinnlögnum og vinna gegn þeim vanda sem skapast þegar ekki er unnt að útskrifa fólk af sjúkrahúsi að meðferð lokinni vegna skorts á úrræðum. Núna eru 89 með færni og heilsumat tilbúnir til útskriftar en eru inniliggjandi á vegum Landspítala vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Samningurinn tekur til fjögurra ára og er heildarkostnaður alls átta milljarðar. „Reykjavíkurborg og heilbrigðisráðuneytið hefur verið algjörlega á sömu blaðsíðu með það hvers konar þjónustu er mikilvægast að byggja upp fyrir aldraða íbúa hér í borginni til þess að freista þess að koma til móts við aukinn vilja fólks til að búa lengi heima og njóta þeirra lífsgæða sem það felur í sér en geta fengið heilbrigðisþjónustu heim,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Heilbrigðisráðherrra og borgarstjóri undirrituðu samninginn en hann er viðbót við eldri samning um rekstur öldrunarteymis sem sinnir sérhæfðri heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða í heimahúsum. „Þannig að það geti teymi lækna og hjúkrunarfræðinga komið inn á heimili til viðbótar við þá heimaþjónustu sem við höfum verið með í staðinn fyrir að öll svona frávik eða aukin veikindi leiði til þess að fólk þurfi að leita á spítalann,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Samningurinn er meðal annars til þess fallinn að fækka sjúkrahúsinnlögnum og vinna gegn þeim vanda sem skapast þegar ekki er unnt að útskrifa fólk af sjúkrahúsi að meðferð lokinni vegna skorts á úrræðum. Núna eru 89 með færni og heilsumat tilbúnir til útskriftar en eru inniliggjandi á vegum Landspítala vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Samningurinn tekur til fjögurra ára og er heildarkostnaður alls átta milljarðar. „Reykjavíkurborg og heilbrigðisráðuneytið hefur verið algjörlega á sömu blaðsíðu með það hvers konar þjónustu er mikilvægast að byggja upp fyrir aldraða íbúa hér í borginni til þess að freista þess að koma til móts við aukinn vilja fólks til að búa lengi heima og njóta þeirra lífsgæða sem það felur í sér en geta fengið heilbrigðisþjónustu heim,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira