Fimm Íslendingar komnir úr einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2020 13:09 Már Kristjánsson er yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans. Vísir/Vilhelm Að minnsta kosti fimm Íslendingar hafa verið útskrifaðir úr einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og fengið þar með grænt ljós frá heilbrigðisyfirvöldum um að þeir megi snúa aftur út í samfélagið. Þetta segir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, í frétt á vef Ríkisútvarpsins. Þar kemur jafnframt fram að smitsjúkdómadeild Landspítalans og sóttvarnalæknir hafi útfært skilgreiningar á því hvenær hægt sé að útskrifa fólk sem greinst hefur með veiruna. Samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis er verið að vinna að því að gefa þær leiðbeiningar út opinberlega og verða þær birtar á vefsíðu embættisins þegar þær liggja fyrir. „Næstu daga munu fleiri útskrifast samkvæmt þessari skilgreiningu. En við erum að ráðleggja fólki að huga áfram vel að hreinlæti þrátt fyrir að hafa verið útskrifað,“ segir Már í samtali við RÚV. Aðspurður hvort hægt sé að segja að þetta fólk sé læknað af COVID-19 svarar hann játandi, það sé hægt að segja það. Alls hafa nú 224 greinst með kórónuveiruna hér á landi og eru meira en 2000 manns í sóttkví. Þá hafa meira en 2000 sýni verið tekin úr fólki en fyrsta tilfelli veirunnar greindist hér fyrir rúmum tveimur vikum eða þann 28. febrúar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Sjá meira
Að minnsta kosti fimm Íslendingar hafa verið útskrifaðir úr einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og fengið þar með grænt ljós frá heilbrigðisyfirvöldum um að þeir megi snúa aftur út í samfélagið. Þetta segir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, í frétt á vef Ríkisútvarpsins. Þar kemur jafnframt fram að smitsjúkdómadeild Landspítalans og sóttvarnalæknir hafi útfært skilgreiningar á því hvenær hægt sé að útskrifa fólk sem greinst hefur með veiruna. Samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis er verið að vinna að því að gefa þær leiðbeiningar út opinberlega og verða þær birtar á vefsíðu embættisins þegar þær liggja fyrir. „Næstu daga munu fleiri útskrifast samkvæmt þessari skilgreiningu. En við erum að ráðleggja fólki að huga áfram vel að hreinlæti þrátt fyrir að hafa verið útskrifað,“ segir Már í samtali við RÚV. Aðspurður hvort hægt sé að segja að þetta fólk sé læknað af COVID-19 svarar hann játandi, það sé hægt að segja það. Alls hafa nú 224 greinst með kórónuveiruna hér á landi og eru meira en 2000 manns í sóttkví. Þá hafa meira en 2000 sýni verið tekin úr fólki en fyrsta tilfelli veirunnar greindist hér fyrir rúmum tveimur vikum eða þann 28. febrúar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Sjá meira