Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Meðal útsendinga á Stöð 2 Sport má meðal annars finna bikarúrslitaleiki. Fyrri viðureignin er leikur Fram og Stjörnunnar frá 2014 en um kvöldið má svo sjá bæði undanúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem og úrslitaleikinn milli Víkinga og FH. Kraftaverkið í Istanbúl; sigur Liverpool gegn AC Milan árið 2005 er einnig á dagskránni en strax að honum loknum verður sýndur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar frá því í vor þegar Tottenham og Liverpool mættust í Madríd. Stöð 2 Sport 2 Dominos-deildin á hug Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fyrsti leikur dagsins fer í loftið klukkan átta og sá síðasti klukkan hálf tólf. Þar má meðal annars sjá úrslitaviðureign Grundavíkur og KR frá árinu 2014 sem og rimmu Snæfells og Keflavíkur í Dominos-deild kvenna. Stöð 2 Sport 3 Handboltinn er svo á Stöð 2 Sport 3 í allan dag. Frá tíu og langt fram eftir kvöldi. Þar má finna magnaða leið Selfyssinga að Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð sem og annál síðasta tímabilsins og sérstaks þátts um Alfreð Gíslason sem hætti með Kiel í sumar. Henry Birgir Gunnarsson ferðaðist til Þýskalands og var með honum í kveðjustundinni. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar eru sem fyrr á Sport 4. Í dag hefjast beinar útsendingar í Vodafone-deildinni og hefst útsending klukkan 19.45, í kvöld eigast við KR.White og Dusty. Upphitunarþáttur fyrir deildina, sem var frumsýndur í gær, er endursýndur áður en bein útsending hefst. Stöð 2 Golf Í nærri allan dag á Golfstöðinni er boðið upp á skemmtiþáttinn Feherty. Þar ferðast sjónvarpsmaðurinn David Feherty og tekur áhugaverð viðtöl við allra bestu kylfinga heims. Í kvöld er svo sýndar útsendingar frá Omega Dubai Dessert. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski boltinn Þýski handboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Meðal útsendinga á Stöð 2 Sport má meðal annars finna bikarúrslitaleiki. Fyrri viðureignin er leikur Fram og Stjörnunnar frá 2014 en um kvöldið má svo sjá bæði undanúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem og úrslitaleikinn milli Víkinga og FH. Kraftaverkið í Istanbúl; sigur Liverpool gegn AC Milan árið 2005 er einnig á dagskránni en strax að honum loknum verður sýndur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar frá því í vor þegar Tottenham og Liverpool mættust í Madríd. Stöð 2 Sport 2 Dominos-deildin á hug Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fyrsti leikur dagsins fer í loftið klukkan átta og sá síðasti klukkan hálf tólf. Þar má meðal annars sjá úrslitaviðureign Grundavíkur og KR frá árinu 2014 sem og rimmu Snæfells og Keflavíkur í Dominos-deild kvenna. Stöð 2 Sport 3 Handboltinn er svo á Stöð 2 Sport 3 í allan dag. Frá tíu og langt fram eftir kvöldi. Þar má finna magnaða leið Selfyssinga að Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð sem og annál síðasta tímabilsins og sérstaks þátts um Alfreð Gíslason sem hætti með Kiel í sumar. Henry Birgir Gunnarsson ferðaðist til Þýskalands og var með honum í kveðjustundinni. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar eru sem fyrr á Sport 4. Í dag hefjast beinar útsendingar í Vodafone-deildinni og hefst útsending klukkan 19.45, í kvöld eigast við KR.White og Dusty. Upphitunarþáttur fyrir deildina, sem var frumsýndur í gær, er endursýndur áður en bein útsending hefst. Stöð 2 Golf Í nærri allan dag á Golfstöðinni er boðið upp á skemmtiþáttinn Feherty. Þar ferðast sjónvarpsmaðurinn David Feherty og tekur áhugaverð viðtöl við allra bestu kylfinga heims. Í kvöld er svo sýndar útsendingar frá Omega Dubai Dessert. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski boltinn Þýski handboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna Sjá meira