Meðalaldur þeirra sem hafa greinst er 40 ár Atli Ísleifsson skrifar 19. apríl 2020 14:28 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundinum í dag. Lögreglan Meðalaldur þeirra sem greinst hafa með kórónuveirusmit hér á landi er 40 ár. Sýkingin virðist hafa verið sjaldgæf hjá einstaklingum undir tólf ára. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi klukkan 14. Hann sagði að fimm prósent þeirra sem hafa greinst, hafi verið 70 ára eða eldri og hjá þeim hópi voru um þúsund sýni tekin. Voru átta prósent þeirra jákvæð, sem sýni fram á hversu vel hafi gengið að vernda þann hóp. Sóttvarnalæknir sagði að faraldur kórónuveirunnar hafi náð hámarki hér á landi í viku 13, eða dagana 23. til 29. mars síðastliðinn. Tveimur vikum síðar náði faraldurinn svo náð hámarki inni á sjúkrahúsum. Þessi þróun hafi verið viðbúin. Greint var frá því í dag að ellefu ný smit hafi greinst hér á landi og því heildarfjöldinn því nú 1.771. Þórólfur sagði að ennfremur að verið sé að eiga við afleiðingar hópsýkingarinnar á Ísafirði og í Bolungarvík. Hann segir líklegt að færri smit komi upp næstu daga þegar búið hefur verið að ná tökum á hópsýkingunni fyrir vestan. Sagði hann þetta lexíu um það að við viljum ekki sjá samskonar hópsýkingar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Ellefu smit greindust síðasta sólarhringinn Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.771 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um ellefu milli daga. 19. apríl 2020 12:56 Ellefu smit greindust síðasta sólarhringinn Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.771 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um ellefu milli daga. 19. apríl 2020 12:56 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 19. apríl 2020 13:09 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Sjá meira
Meðalaldur þeirra sem greinst hafa með kórónuveirusmit hér á landi er 40 ár. Sýkingin virðist hafa verið sjaldgæf hjá einstaklingum undir tólf ára. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi klukkan 14. Hann sagði að fimm prósent þeirra sem hafa greinst, hafi verið 70 ára eða eldri og hjá þeim hópi voru um þúsund sýni tekin. Voru átta prósent þeirra jákvæð, sem sýni fram á hversu vel hafi gengið að vernda þann hóp. Sóttvarnalæknir sagði að faraldur kórónuveirunnar hafi náð hámarki hér á landi í viku 13, eða dagana 23. til 29. mars síðastliðinn. Tveimur vikum síðar náði faraldurinn svo náð hámarki inni á sjúkrahúsum. Þessi þróun hafi verið viðbúin. Greint var frá því í dag að ellefu ný smit hafi greinst hér á landi og því heildarfjöldinn því nú 1.771. Þórólfur sagði að ennfremur að verið sé að eiga við afleiðingar hópsýkingarinnar á Ísafirði og í Bolungarvík. Hann segir líklegt að færri smit komi upp næstu daga þegar búið hefur verið að ná tökum á hópsýkingunni fyrir vestan. Sagði hann þetta lexíu um það að við viljum ekki sjá samskonar hópsýkingar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Ellefu smit greindust síðasta sólarhringinn Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.771 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um ellefu milli daga. 19. apríl 2020 12:56 Ellefu smit greindust síðasta sólarhringinn Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.771 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um ellefu milli daga. 19. apríl 2020 12:56 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 19. apríl 2020 13:09 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Sjá meira
Ellefu smit greindust síðasta sólarhringinn Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.771 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um ellefu milli daga. 19. apríl 2020 12:56
Ellefu smit greindust síðasta sólarhringinn Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.771 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um ellefu milli daga. 19. apríl 2020 12:56
Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 19. apríl 2020 13:09