„Þegar þú ferð að minnast á að sameina eitthvað í Þór og KA fer hálfur bærinn upp á afturlappirnar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2020 21:00 Elfar Árni Aðalsteinsson raðaði inn mörkum fyrir KA á síðustu leiktíð. vísir/bára Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður Íþróttabandalags Akureyrar, segir að margir íbúar bæjarins taki við sér þegar byrjað er að tala um að sameiningu stærstu íþróttafélög Akureyrar; Þór og KA. Mörg félög berjast í bökkum þessar vikurnar og á Akureyri er ástandið erfitt eins og alls staðar annars staðar á landinu. Geir var í viðtalinu í Sportinu í dag þar sem hann fór yfir stöðuna á Akureyri með Henry Birgi Gunnarssyni. „Þetta eru eins og trúarbrögð. Þegar þú ferð að minnast á að sameina eitthvað í Þór og KA þá fer hálfur bærinn upp á afturlappirnar,“ sagði Geir. „Við erum með samstarf í dag í kvennafótboltanum og kvennahandboltanum þar sem Þór og KA reka saman þessi félög.“ Hann bendir á það að ekki er langt síðan félögin voru sameinuð í handboltanum. „Það er ekki langt síðan að Akureyri handboltafélag var og hét og slitnaði upp. Það voru skiptar skoðanir í bænum um þá ákvörðun. Margir voru ósáttir við þá ákvörðun en menn höfðu sín rök í þeim efnum, hvort sem þau rök haldi enn í þessu ástandi. Það er gríðarlega erfitt að reka deildirnar í dag.“ „Félögin eru að tapa mikið af tekjum út af mótahaldi og út af mannfögnuðum. Það er miklu erfiðara að sækja styrki til fyrirtækja og svo framvegis. Ég held að það sé best að segja sem minnst, í minni stöðu, um Þór og KA. Ég held að menn séu fyrst og fremst að horfa á þessi minni félög og gera Þór og KA og stærri félög að þessum fjölgreinafélögum,“ sagði Geir áður en hann útskýrði það nánar. Það má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Geir formaður ÍBA um KA og Þór Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Akureyri KA Þór Akureyri Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira
Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður Íþróttabandalags Akureyrar, segir að margir íbúar bæjarins taki við sér þegar byrjað er að tala um að sameiningu stærstu íþróttafélög Akureyrar; Þór og KA. Mörg félög berjast í bökkum þessar vikurnar og á Akureyri er ástandið erfitt eins og alls staðar annars staðar á landinu. Geir var í viðtalinu í Sportinu í dag þar sem hann fór yfir stöðuna á Akureyri með Henry Birgi Gunnarssyni. „Þetta eru eins og trúarbrögð. Þegar þú ferð að minnast á að sameina eitthvað í Þór og KA þá fer hálfur bærinn upp á afturlappirnar,“ sagði Geir. „Við erum með samstarf í dag í kvennafótboltanum og kvennahandboltanum þar sem Þór og KA reka saman þessi félög.“ Hann bendir á það að ekki er langt síðan félögin voru sameinuð í handboltanum. „Það er ekki langt síðan að Akureyri handboltafélag var og hét og slitnaði upp. Það voru skiptar skoðanir í bænum um þá ákvörðun. Margir voru ósáttir við þá ákvörðun en menn höfðu sín rök í þeim efnum, hvort sem þau rök haldi enn í þessu ástandi. Það er gríðarlega erfitt að reka deildirnar í dag.“ „Félögin eru að tapa mikið af tekjum út af mótahaldi og út af mannfögnuðum. Það er miklu erfiðara að sækja styrki til fyrirtækja og svo framvegis. Ég held að það sé best að segja sem minnst, í minni stöðu, um Þór og KA. Ég held að menn séu fyrst og fremst að horfa á þessi minni félög og gera Þór og KA og stærri félög að þessum fjölgreinafélögum,“ sagði Geir áður en hann útskýrði það nánar. Það má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Geir formaður ÍBA um KA og Þór Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Akureyri KA Þór Akureyri Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira