Engar íþróttir í Hollandi fyrr en í fyrsta lagi 1. september Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2020 19:32 Albert Guðmundsson og Anna Björk Kristjánsdóttir fá ekki að spila fótbolta í Hollandi fyrr en í fyrsta lagi eftir 1. september. vísir/getty Það verða engar íþróttir í Hollandi fyrr en eftir 1. september en þetta varð ljós eftir tilkynningar stjórnvalda í kvöld. Hertar voru aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins næstu þrjá mánuðina svo íþróttirnar komast ekki á stað fyrr en í fyrsta lagi í haust. Hollenska knattspyrnusambandið hafði reiknað með því að byrja deildirnar aftur þann 19. júní bakvið luktar dyr en nú er ljóst að svo verður ekki. Hverjir verða meistarar, hverjir fara í Evrópukeppni og hverjir falla er ekki ljóst. Mark Rutte, forsætisráðherra Hollendinga, tilkynnti aðgerðirnar í kvöld en ásamt íþróttum eru það tónleikahátíðir sem mega ekki fara fram fyrr en í fyrsta lagi eftir 1. september til að sparna við útbreiðslu veirunnar. Albert Guðmundsson leikur með AZ Alkmaar og Anna Björk Kristjánsdóttir með PSV en Ajax, AZ Alkmaar og PSV, þrjú af efstu fjórum félögunum, höfðu nú þegar kallað eftir því að tímabilið yrði blásið af - sem verður væntanlega nú gert. Professional sport in the Netherlands has been banned until September 1 after its suspension was extended by three months due to the coronavirus pandemic.— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 21, 2020 Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Sjá meira
Það verða engar íþróttir í Hollandi fyrr en eftir 1. september en þetta varð ljós eftir tilkynningar stjórnvalda í kvöld. Hertar voru aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins næstu þrjá mánuðina svo íþróttirnar komast ekki á stað fyrr en í fyrsta lagi í haust. Hollenska knattspyrnusambandið hafði reiknað með því að byrja deildirnar aftur þann 19. júní bakvið luktar dyr en nú er ljóst að svo verður ekki. Hverjir verða meistarar, hverjir fara í Evrópukeppni og hverjir falla er ekki ljóst. Mark Rutte, forsætisráðherra Hollendinga, tilkynnti aðgerðirnar í kvöld en ásamt íþróttum eru það tónleikahátíðir sem mega ekki fara fram fyrr en í fyrsta lagi eftir 1. september til að sparna við útbreiðslu veirunnar. Albert Guðmundsson leikur með AZ Alkmaar og Anna Björk Kristjánsdóttir með PSV en Ajax, AZ Alkmaar og PSV, þrjú af efstu fjórum félögunum, höfðu nú þegar kallað eftir því að tímabilið yrði blásið af - sem verður væntanlega nú gert. Professional sport in the Netherlands has been banned until September 1 after its suspension was extended by three months due to the coronavirus pandemic.— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 21, 2020
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Sjá meira