Hjörvar segir að lið verði að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2020 21:30 Hjörvar Hafliðason var á sínum tíma ungur leikmaður í efstu deild karla. Vísir/Stefán Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Hjörvar Hafliðason, sparkspeking um komandi sumar í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Hjörvar segir að liðin í deildinni hafa þurfi nú að spila ungum og efnilegum leikmönnum. Innslag Gaupa í heild sinni má sjá hér að neðan. „Við erum að fara sjá fleiri unga leikmenn spila. Það var mjög ánægjulegt að heyra það sem Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 landsliðsins, var að tala um, að nú væri dauðafæri að gefa þessum ungu drengjum tækifæri. Við fengum fullt af ungum og efnilegum strákum síðasta sumar en núna eru engar afsakanir, þessi strákar eiga allir að fá tækifæri sagði Hjörvar í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Á síðustu árum höfum við séð þrjá mismunandi Íslandsmeistara. FH, Val og núna síðast KR. Valsmenn verða í toppbaráttu, Breiðablik verður í toppbaráttu, Íslandsmeistarar KR verða þarna og svo Víkingarnir verða þarna líka,“ sagði Hjörvar einnig. „Þeir eru með gott lið, þora að spila skemmtilegan fótbolta, þeir eru vel mannaðir og vita nákvæmlega hvernig þeir vilja spila. Ég er sannfærður um að þeir verði allavega í efstu fimm sætunum,“ sagði Hjörvar að lokum. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? 22. mars 2020 18:00 Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? Þó svo að það sé óvíst hvenær Pepsi Max deild karla muni hefjast og undirbúningur liðanna verði nokkuð óvanalegur næstu vikur er ljóst að það er mikil spenna í loftinu fyrir komandi leiktíð. 21. mars 2020 17:15 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Hjörvar Hafliðason, sparkspeking um komandi sumar í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Hjörvar segir að liðin í deildinni hafa þurfi nú að spila ungum og efnilegum leikmönnum. Innslag Gaupa í heild sinni má sjá hér að neðan. „Við erum að fara sjá fleiri unga leikmenn spila. Það var mjög ánægjulegt að heyra það sem Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 landsliðsins, var að tala um, að nú væri dauðafæri að gefa þessum ungu drengjum tækifæri. Við fengum fullt af ungum og efnilegum strákum síðasta sumar en núna eru engar afsakanir, þessi strákar eiga allir að fá tækifæri sagði Hjörvar í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Á síðustu árum höfum við séð þrjá mismunandi Íslandsmeistara. FH, Val og núna síðast KR. Valsmenn verða í toppbaráttu, Breiðablik verður í toppbaráttu, Íslandsmeistarar KR verða þarna og svo Víkingarnir verða þarna líka,“ sagði Hjörvar einnig. „Þeir eru með gott lið, þora að spila skemmtilegan fótbolta, þeir eru vel mannaðir og vita nákvæmlega hvernig þeir vilja spila. Ég er sannfærður um að þeir verði allavega í efstu fimm sætunum,“ sagði Hjörvar að lokum.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? 22. mars 2020 18:00 Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? Þó svo að það sé óvíst hvenær Pepsi Max deild karla muni hefjast og undirbúningur liðanna verði nokkuð óvanalegur næstu vikur er ljóst að það er mikil spenna í loftinu fyrir komandi leiktíð. 21. mars 2020 17:15 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? 22. mars 2020 18:00
Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? Þó svo að það sé óvíst hvenær Pepsi Max deild karla muni hefjast og undirbúningur liðanna verði nokkuð óvanalegur næstu vikur er ljóst að það er mikil spenna í loftinu fyrir komandi leiktíð. 21. mars 2020 17:15