Andslitsgrímuskylda sett á í Þýskalandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. apríl 2020 13:44 Nú er skylda að vera með andlitsgrímu á lestarstöðvum í Þýskalandi. Vísir/AP Nýjar reglur sem gera yfirvöldum kleift að sekta þá sem bera ekki andlitsgrímur um borð í almenningssamgönguvögnum, lestum og í búðum hafa tekið gildi í flestum sambandsríkjum Þýskalands. Hæsta sektin getur numið 1,5 milljón króna en mjög mismunandi er eftir hverju ríki hvernig reglunum verður framfylgt. Reglurnar, sem settar eru í von um að þær muni hefta úbreiðslu kórónuveirunnar, tóku gildi í fimmtán af sextán sambandsríkjum Þýskalands í morgun. Slésvík-Holstein mun bætast í hópinn á miðvikudaginn. Samkvæmt reglunum er lágmarkssekt fyrir þá ekki bera andlitsgrímur 25 evrur, rétt um fjögur þúsund krónur. Hámarkssektin er öllu hærri eða tíu þúsund evrur, um 1,6 milljónir króna. Hámarkssektin gildir fyrir verslunareigendur sem ganga ekki úr skugga um að starfsmenn þeirra beri andlitsgrímur. Það er þó mjög mismunandi eftir ríkjum hvernig reglunum verður framfylgt. Þannig hafa yfirvöld í Brandenburg og Berlín sagt að þar verði ekki lagðar á sektir, heldur frekar höfðað til samvisku íbúa um að ganga um með grímurnar þar sem það er skylt. Yfirvöld hafa einnig lagt áherslu á að andlitsgrímuskyldan feli ekki í sér að grímurnar þurfi að vera læknisfræðilega samþykktar, nóg sé að vera með klút eða annað sem hylur vitin. Þetta hafa sérfræðingar í smitvörnum gagnrýnt og sagt að klútar og treflar séu gagnlitlir til þess að draga úr smithættu, auk þess sem að í því geti falist falskt öryggi. Andlitsgrímukrafan gildir um alla þá sem eru sex ára og eldri. Alls hafa um 155 þúsund einstaklingar greinst með kórónuveirusmit í Þýskalandi, 5.750 hafa látist en faraldurinn virðist vera á niðurleið í Þýskalandi. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Nýjar reglur sem gera yfirvöldum kleift að sekta þá sem bera ekki andlitsgrímur um borð í almenningssamgönguvögnum, lestum og í búðum hafa tekið gildi í flestum sambandsríkjum Þýskalands. Hæsta sektin getur numið 1,5 milljón króna en mjög mismunandi er eftir hverju ríki hvernig reglunum verður framfylgt. Reglurnar, sem settar eru í von um að þær muni hefta úbreiðslu kórónuveirunnar, tóku gildi í fimmtán af sextán sambandsríkjum Þýskalands í morgun. Slésvík-Holstein mun bætast í hópinn á miðvikudaginn. Samkvæmt reglunum er lágmarkssekt fyrir þá ekki bera andlitsgrímur 25 evrur, rétt um fjögur þúsund krónur. Hámarkssektin er öllu hærri eða tíu þúsund evrur, um 1,6 milljónir króna. Hámarkssektin gildir fyrir verslunareigendur sem ganga ekki úr skugga um að starfsmenn þeirra beri andlitsgrímur. Það er þó mjög mismunandi eftir ríkjum hvernig reglunum verður framfylgt. Þannig hafa yfirvöld í Brandenburg og Berlín sagt að þar verði ekki lagðar á sektir, heldur frekar höfðað til samvisku íbúa um að ganga um með grímurnar þar sem það er skylt. Yfirvöld hafa einnig lagt áherslu á að andlitsgrímuskyldan feli ekki í sér að grímurnar þurfi að vera læknisfræðilega samþykktar, nóg sé að vera með klút eða annað sem hylur vitin. Þetta hafa sérfræðingar í smitvörnum gagnrýnt og sagt að klútar og treflar séu gagnlitlir til þess að draga úr smithættu, auk þess sem að í því geti falist falskt öryggi. Andlitsgrímukrafan gildir um alla þá sem eru sex ára og eldri. Alls hafa um 155 þúsund einstaklingar greinst með kórónuveirusmit í Þýskalandi, 5.750 hafa látist en faraldurinn virðist vera á niðurleið í Þýskalandi.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira