Ferguson besti stjóri allra tíma að mati Four Four Two Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2020 16:30 Sir Alex Ferguson stýrði Manchester United á árunum 1986-2013. Á þeim tíma vann liðið 38 titla. vísir/getty Sir Alex Ferguson er besti knattspyrnustjóri allra tíma að mati fótboltatímaritsins Four Four Two. Í nýjasta tölublaði Four Four Two birtist listi yfir hundrað bestu stjóra allra tíma. Ferguson trónir á toppi hans. Skotinn vann 38 titla á 27 árum sem stjóri Manchester United. Undir hans stjórn varð liðið m.a. þrettán sinnum Englandsmeistari. Áður en Ferguson tók við United stýrði hann Aberdeen í heimalandinu með góðum árangri. Hann gerði liðið þrisvar sinnum að Skotlandsmeisturum, fjórum sinnum að bikarmeisturum og einu sinni að Evrópumeisturum bikarhafa. Næstu tveir stjórar á lista Four Four Two eru Hollendingar. Rinus Michels er í 2. sætinu og Johan Cruyff í því þriðja. Michels gerði Hollendinga að Evrópumeisturum 1988, vann fjölda titla sem stjóri Ajax og undir hans stjórn varð Barcelona Spánarmeistari. Cruyff fetaði í fótspor Michels og stýrði bæði Ajax og Barcelona. Undir hans stjórn urðu Börsungar spænskir meistarar fjögur ár í röð og unnu Meistaradeild Evrópu 1992. Bill Shankly, fyrrverandi stjóri Liverpool, er í 4. sæti lista Four Four Two og í því fimmta er Pep Guardiola, stjóri Manchester City. Hann er eini starfandi stjórinn sem er á meðal tíu efstu. Bestu stjórar allra tíma að mati Four Four Two 1. Sir Alex Ferguson 2. Rinus Michels 3. Johan Cruyff 4. Bill Shankly 5. Pep Guardiola 6. Arrigo Sacchi 7. Matt Busby 8. Helenio Herrera 9. Ernst Happel 10. Valeriy Lobanovskiy Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Sir Alex Ferguson er besti knattspyrnustjóri allra tíma að mati fótboltatímaritsins Four Four Two. Í nýjasta tölublaði Four Four Two birtist listi yfir hundrað bestu stjóra allra tíma. Ferguson trónir á toppi hans. Skotinn vann 38 titla á 27 árum sem stjóri Manchester United. Undir hans stjórn varð liðið m.a. þrettán sinnum Englandsmeistari. Áður en Ferguson tók við United stýrði hann Aberdeen í heimalandinu með góðum árangri. Hann gerði liðið þrisvar sinnum að Skotlandsmeisturum, fjórum sinnum að bikarmeisturum og einu sinni að Evrópumeisturum bikarhafa. Næstu tveir stjórar á lista Four Four Two eru Hollendingar. Rinus Michels er í 2. sætinu og Johan Cruyff í því þriðja. Michels gerði Hollendinga að Evrópumeisturum 1988, vann fjölda titla sem stjóri Ajax og undir hans stjórn varð Barcelona Spánarmeistari. Cruyff fetaði í fótspor Michels og stýrði bæði Ajax og Barcelona. Undir hans stjórn urðu Börsungar spænskir meistarar fjögur ár í röð og unnu Meistaradeild Evrópu 1992. Bill Shankly, fyrrverandi stjóri Liverpool, er í 4. sæti lista Four Four Two og í því fimmta er Pep Guardiola, stjóri Manchester City. Hann er eini starfandi stjórinn sem er á meðal tíu efstu. Bestu stjórar allra tíma að mati Four Four Two 1. Sir Alex Ferguson 2. Rinus Michels 3. Johan Cruyff 4. Bill Shankly 5. Pep Guardiola 6. Arrigo Sacchi 7. Matt Busby 8. Helenio Herrera 9. Ernst Happel 10. Valeriy Lobanovskiy
1. Sir Alex Ferguson 2. Rinus Michels 3. Johan Cruyff 4. Bill Shankly 5. Pep Guardiola 6. Arrigo Sacchi 7. Matt Busby 8. Helenio Herrera 9. Ernst Happel 10. Valeriy Lobanovskiy
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira