Birta nöfn allra sem saknað er í Ask Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. janúar 2021 19:35 Roger Pettersen, lögreglumaður sem stjórnar aðgerðum í Ask, fer yfir stöðuna með fréttamönnum í dag. EPA/Terje Bendiksby Norska lögreglan birti í dag nöfn þeirra sem saknað er eftir að leirskriður féllu á bæinn Ask aðfaranótt miðvikudags. Á meðal þeirra sem saknað er eru tvö börn, tveggja og þrettán ára, auk mæðgina á sextugs- og þrítugsaldri. Nafnalistinn er birtur aðeins nokkrum klukkutímum eftir að einn fannst látinn í rústum bæjarins í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefur hinn látni ekki verið nafngreindur en er að öllum líkindum á listanum yfir þau sem er saknað. Eftirfarandi er enn saknað í Ask: Eirik Grønolen (31) Irene Ruud Gundersen (69) Charlot Grymyr Jansen (31) Alma Grymyr Jansen (2) Bjørn-Ivar Grymyr Jansen (40) Ann-Mari Olsen-Næristorp (50) Victoria Emilie Næristorp-Sørengen (13) Marius Brustad (29) Lisbeth Neraas (54) Rasa Lasinskiene (49) Nokkrir þeirra níu sem var saknað hafa áður verið nafngreindir í norskum fjölmiðlum. Rætt hefur verið við Odd Steinar Sørengen, mann Ann-Mari og föður hinnar þrettán ára Victoriu, sem bjargaðist úr rústunum og var fluttur ofkældur á sjúkrahús. Þá hefur einnig verið rætt við Håkon Stavrum, talsmann fjölskyldu Lisbeth Neraas og Marius Brustad. Marius og Lisbeth eru mæðgin en sá fyrrnefndi var í heimsókn hjá móður sinni þegar skriðan féll á heimili hennar. Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Tengdar fréttir Einn fannst látinn í rústunum í Noregi Einn hefur fundist látinn í rústunum eftir gríðarlegar leirskriður sem féllu í bænum Ask í Noregi aðfaranótt miðvikudags. 1. janúar 2021 14:35 Jarðfræðingur útskýrir hvað býr að baki leirskriðunum í Ask Jarðfræðingur segir jarðveginn á skriðusvæðinu í norska bænum Ask, þar sem gríðarmiklar leirskriður féllu í fyrrinótt, mjög „óstabílann“, einkum eftir rigningar undanfarna daga. Líta þurfi allt að tólf þúsund ár aftur í tímann til að skilja hvað býr að baki. 31. desember 2020 12:21 Skriða féll hundrað metrum frá heimili Hafdísar Íslensk kona sem búsett er í norska bænum Ask þar sem aurskriður féllu í nótt lýsir því að skriða hafi fallið um hundrað metrum frá heimili hennar í bænum. Uggur sé í bæjarbúum en þeir standi saman í hamförunum. 30. desember 2020 15:27 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Nafnalistinn er birtur aðeins nokkrum klukkutímum eftir að einn fannst látinn í rústum bæjarins í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefur hinn látni ekki verið nafngreindur en er að öllum líkindum á listanum yfir þau sem er saknað. Eftirfarandi er enn saknað í Ask: Eirik Grønolen (31) Irene Ruud Gundersen (69) Charlot Grymyr Jansen (31) Alma Grymyr Jansen (2) Bjørn-Ivar Grymyr Jansen (40) Ann-Mari Olsen-Næristorp (50) Victoria Emilie Næristorp-Sørengen (13) Marius Brustad (29) Lisbeth Neraas (54) Rasa Lasinskiene (49) Nokkrir þeirra níu sem var saknað hafa áður verið nafngreindir í norskum fjölmiðlum. Rætt hefur verið við Odd Steinar Sørengen, mann Ann-Mari og föður hinnar þrettán ára Victoriu, sem bjargaðist úr rústunum og var fluttur ofkældur á sjúkrahús. Þá hefur einnig verið rætt við Håkon Stavrum, talsmann fjölskyldu Lisbeth Neraas og Marius Brustad. Marius og Lisbeth eru mæðgin en sá fyrrnefndi var í heimsókn hjá móður sinni þegar skriðan féll á heimili hennar.
Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Tengdar fréttir Einn fannst látinn í rústunum í Noregi Einn hefur fundist látinn í rústunum eftir gríðarlegar leirskriður sem féllu í bænum Ask í Noregi aðfaranótt miðvikudags. 1. janúar 2021 14:35 Jarðfræðingur útskýrir hvað býr að baki leirskriðunum í Ask Jarðfræðingur segir jarðveginn á skriðusvæðinu í norska bænum Ask, þar sem gríðarmiklar leirskriður féllu í fyrrinótt, mjög „óstabílann“, einkum eftir rigningar undanfarna daga. Líta þurfi allt að tólf þúsund ár aftur í tímann til að skilja hvað býr að baki. 31. desember 2020 12:21 Skriða féll hundrað metrum frá heimili Hafdísar Íslensk kona sem búsett er í norska bænum Ask þar sem aurskriður féllu í nótt lýsir því að skriða hafi fallið um hundrað metrum frá heimili hennar í bænum. Uggur sé í bæjarbúum en þeir standi saman í hamförunum. 30. desember 2020 15:27 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Einn fannst látinn í rústunum í Noregi Einn hefur fundist látinn í rústunum eftir gríðarlegar leirskriður sem féllu í bænum Ask í Noregi aðfaranótt miðvikudags. 1. janúar 2021 14:35
Jarðfræðingur útskýrir hvað býr að baki leirskriðunum í Ask Jarðfræðingur segir jarðveginn á skriðusvæðinu í norska bænum Ask, þar sem gríðarmiklar leirskriður féllu í fyrrinótt, mjög „óstabílann“, einkum eftir rigningar undanfarna daga. Líta þurfi allt að tólf þúsund ár aftur í tímann til að skilja hvað býr að baki. 31. desember 2020 12:21
Skriða féll hundrað metrum frá heimili Hafdísar Íslensk kona sem búsett er í norska bænum Ask þar sem aurskriður féllu í nótt lýsir því að skriða hafi fallið um hundrað metrum frá heimili hennar í bænum. Uggur sé í bæjarbúum en þeir standi saman í hamförunum. 30. desember 2020 15:27