Dagskráin í dag: Íslenski handboltinn fer aftur af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2021 06:00 Fram tekur á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í dag. Vísir/DanielThor Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru 13 beinar útsendingar í dag. Olís-deild kvenna í handbolta fer aftur af stað með hörkuleikjum. Þá fær Rikki G óvænta hjálp við að lýsa leik í ensku B-deildinni ásamt því að við sýnum frá Dominos-deild kvenna, spænska körfuboltanum, ítalska fótboltanum, NBA, NFL og golfi. Stöð 2 Sport Leikur Middlesbrough og Birmingham City er í beinni klukkan 12.25. Rikki G fær eins og áður sagði óvænta hjálp við að lýsa leiknum en samfélagsmiðlastjarnan Hjammi mun lýsa leiknum í dag ásamt Rikka. Í aðeins eitt skipti!!! Ef ég fæ 1000 likes mun @hjammi helsti áhugamaður og sérfræðingur landsins um Champonship deildina lýsa með mér leik Middlesboro - Birmingham á laugardag klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 2. pic.twitter.com/aa4kxvxKQr— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2021 Klukkan 14.20 er leikur Fram og ÍBV í Olís-deild kvenna á dagskrá. Er þetta fyrsti leikurinn eftir langa pásu frá íþróttum á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig liðin koma til leiks. Að þeim leik loknum færum við okkur yfir í Vesturbæinn þar sem KR og Breiðablik mætast í Dominos-deild kvenna. Sá leikur hefst klukkan 16.50. Klukkan 18.55 er svo leikur Hauka og Vals í Dominos-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.50 er leikur Torino og Spezia á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.25 er komið að leik Green Bay Packers og LA Rams í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Klukkan 01.00 er svo leikur Buffalo Bills og Baltimore Ravens á dagskrá, einnig í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Haukar fá KA/Þór í heimsókn í Olís-deild kvenna klukkan 15.55. Stöð 2 Sport 4 Bologna og Hellas Verona mætast klukkan 13.50 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 fá Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza liðið Urbas Fuenlabrada í heimsókn. Leikur San Antonio Spurs og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta er í beinni klukkan 22.00. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Rockets bregðast við brotthvarfi James Harden sem yfirgaf félagið og hélt til Brooklyn Nets á dögunum. Golfstöðin Á miðnætti hefst Sony Open í Hawaí en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Golf NBA NFL Ítalski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Sjá meira
Olís-deild kvenna í handbolta fer aftur af stað með hörkuleikjum. Þá fær Rikki G óvænta hjálp við að lýsa leik í ensku B-deildinni ásamt því að við sýnum frá Dominos-deild kvenna, spænska körfuboltanum, ítalska fótboltanum, NBA, NFL og golfi. Stöð 2 Sport Leikur Middlesbrough og Birmingham City er í beinni klukkan 12.25. Rikki G fær eins og áður sagði óvænta hjálp við að lýsa leiknum en samfélagsmiðlastjarnan Hjammi mun lýsa leiknum í dag ásamt Rikka. Í aðeins eitt skipti!!! Ef ég fæ 1000 likes mun @hjammi helsti áhugamaður og sérfræðingur landsins um Champonship deildina lýsa með mér leik Middlesboro - Birmingham á laugardag klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 2. pic.twitter.com/aa4kxvxKQr— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2021 Klukkan 14.20 er leikur Fram og ÍBV í Olís-deild kvenna á dagskrá. Er þetta fyrsti leikurinn eftir langa pásu frá íþróttum á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig liðin koma til leiks. Að þeim leik loknum færum við okkur yfir í Vesturbæinn þar sem KR og Breiðablik mætast í Dominos-deild kvenna. Sá leikur hefst klukkan 16.50. Klukkan 18.55 er svo leikur Hauka og Vals í Dominos-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.50 er leikur Torino og Spezia á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.25 er komið að leik Green Bay Packers og LA Rams í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Klukkan 01.00 er svo leikur Buffalo Bills og Baltimore Ravens á dagskrá, einnig í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Haukar fá KA/Þór í heimsókn í Olís-deild kvenna klukkan 15.55. Stöð 2 Sport 4 Bologna og Hellas Verona mætast klukkan 13.50 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 fá Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza liðið Urbas Fuenlabrada í heimsókn. Leikur San Antonio Spurs og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta er í beinni klukkan 22.00. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Rockets bregðast við brotthvarfi James Harden sem yfirgaf félagið og hélt til Brooklyn Nets á dögunum. Golfstöðin Á miðnætti hefst Sony Open í Hawaí en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.
Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Golf NBA NFL Ítalski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Sjá meira