Derrick Rose og Thibodeau sameinaðir á ný og nú í NY Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2021 12:00 Derrick Rose og Tom Thibodeau þegar þeir unnu saman hjá Chicago Bulls. Leiðir þeirra liggja nú saman hjá þriðja félaginu. Getty/Mike Ehrmann Derrick Rose er kominn í nýtt lið í NBA deildinni í körfubolta eftir að Detroit Pistons og New York Knicks sömdu um að skiptast á leikmönnum. Derrick Rose fer til New York Knicks í skiptum fyrir bakvörðinn Dennis Smith Jr. og valrétt í annarri umferð nýliðvalsins í sumar sem Detroit Pistons fékk á sínum tíma frá Charlotte Hornets. Viðræðurnar hafa staðið yfir í dágóðan tíma en New York Knicks vildi fá Derrick Rose. Þetta er í annað skiptið sem Derrick Rose kemur til félagsins en það gekk ekki vel hjá honum í þríhyrningssókninni í valdatíð Phil Jackson tímabilið 2016-17. The Knicks are trading for Derrick Rose, per @wojespn.New York has a new point guard pic.twitter.com/5OaQkIxxdb— ESPN (@espn) February 7, 2021 Nú er aftur á móti allt annað í gangi hjá New York Knicks en þjálfara liðsins þekkir Derrick Rose mjög vel. Tom Thibodeau þjálfar lið New York Knicks en Derrick Rose varð sá yngsti í sögunni til að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar þegar hann lék undir stjórn Thibodeau hjá Chicago Bulls tímabilið 2010-11. Rose var þá með 25,0 stig og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þeir Rose og Thibodeau unnu einnig saman hjá Minnesota Timberwolves 2017-18 tímabilið. Rose var aðeins 22 ára gamall þegar hann var kosinn bestur í NBA deildinni en hann var ekki sami leikmaður efir að hann sleit krossband í fyrsta leik í úrslitakeppninni 2012. Find someone who loves you as much as Tom Thibodeau loves Derrick Rose.Thibs has had D-Rose on every team he has ever coached. pic.twitter.com/3vHYYtobx1— StatMuse (@statmuse) February 7, 2021 Það hefur verið allt annað að sjá New York Knicks liðið síðan að Thibodeau tók við og þá sérstaklega varnarlega. Samkvæmt tölfræðinni er Knicks liðið sjötta besta varnarlið deildarinnar. Derrick Rose var með 14,2 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimmtán leikjum tímabilsins sem leikmaður Detroit Pistons en það eru lægri tölur en í fyrra þegar kappinn var með 18,1 stig og 5,6 stoðsendingar í leik. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Derrick Rose fer til New York Knicks í skiptum fyrir bakvörðinn Dennis Smith Jr. og valrétt í annarri umferð nýliðvalsins í sumar sem Detroit Pistons fékk á sínum tíma frá Charlotte Hornets. Viðræðurnar hafa staðið yfir í dágóðan tíma en New York Knicks vildi fá Derrick Rose. Þetta er í annað skiptið sem Derrick Rose kemur til félagsins en það gekk ekki vel hjá honum í þríhyrningssókninni í valdatíð Phil Jackson tímabilið 2016-17. The Knicks are trading for Derrick Rose, per @wojespn.New York has a new point guard pic.twitter.com/5OaQkIxxdb— ESPN (@espn) February 7, 2021 Nú er aftur á móti allt annað í gangi hjá New York Knicks en þjálfara liðsins þekkir Derrick Rose mjög vel. Tom Thibodeau þjálfar lið New York Knicks en Derrick Rose varð sá yngsti í sögunni til að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar þegar hann lék undir stjórn Thibodeau hjá Chicago Bulls tímabilið 2010-11. Rose var þá með 25,0 stig og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þeir Rose og Thibodeau unnu einnig saman hjá Minnesota Timberwolves 2017-18 tímabilið. Rose var aðeins 22 ára gamall þegar hann var kosinn bestur í NBA deildinni en hann var ekki sami leikmaður efir að hann sleit krossband í fyrsta leik í úrslitakeppninni 2012. Find someone who loves you as much as Tom Thibodeau loves Derrick Rose.Thibs has had D-Rose on every team he has ever coached. pic.twitter.com/3vHYYtobx1— StatMuse (@statmuse) February 7, 2021 Það hefur verið allt annað að sjá New York Knicks liðið síðan að Thibodeau tók við og þá sérstaklega varnarlega. Samkvæmt tölfræðinni er Knicks liðið sjötta besta varnarlið deildarinnar. Derrick Rose var með 14,2 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimmtán leikjum tímabilsins sem leikmaður Detroit Pistons en það eru lægri tölur en í fyrra þegar kappinn var með 18,1 stig og 5,6 stoðsendingar í leik. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira