Tveir hjúkrunarfræðingar og sálfræðingur í hóp sakborninga í máli Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2021 09:01 Diego Maradona var maðurinn á bak við heimsmeistaratitul Argentínu árið 1986 þar sem hann var með fimm mörk og fimm stoðendingar í úrslitakeppninni. Getty/ Jean-Yves Ruszniewski Rannsókn á láti argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona er enn í fullum gangi og nú hafa fleiri bæst í hóp þeirra sem eru grunaðir að bera ábyrgð á því hversu illa fór fyrir hinum sextuga Maradona. Diego Maradona lést 25. nóvember síðastliðinn aðeins tveimur vikum eftir að hafa verið útskrifaður af spítala eftir vel heppnaða heilaaðgerð. Saksóknari í Argentínu er að rannsaka það hvort um vanrækslu eða gáleysi hafi verið að ræða í meðferð Maradona eftir að hann yfirgaf sjúkrahúsið. La Justicia argentina agregó este #8Feb a la investigación por las causas de la muerte de Maradona al psicólogo Carlos Díaz, que trató al jugador en los meses previos a su muerte, y a dos enfermeros, Dahiana Gisela Madrid y Ricardo Almirón, según confirmaron a Efe fuentes. pic.twitter.com/k7c0ITrVNs— Diario Panorama (@diariopanorama) February 9, 2021 Leopoldo Luque, læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina, og sjúkraþjálfarinn Agustina Cosachov, sem var hjá Maradona þegar hann lést, hafa báðir sætt rannsókn en meðal annars var leitað inn á heimili þeirra og skrifstofu. Sálfræðingurinn Carlos Diaz, sem meðhöndlaði Maradona síðustu mánuðina fyrir andlátið og hjúkrunarfræðingarnir Dahiana Gisela Madrid og Ricardo Almiron eru núna líka komin í hóp þeirra sem eru grunuð um að bera ábyrgð á dauða Maradona. Morte #Maradona, spuntano tre nuovi imputati per omicidio colposoSi tratta di Carlos Diaz, lo psicologo che aveva in cura Diego a settembre e di Ricardo Almiron e Dahiana Gisela Madrid, i due infermieri che si alternavano nell abitazione di Diego https://t.co/GUWhHLGSDY pic.twitter.com/DtM8SBdDvM— il Napolista (@napolista) February 9, 2021 Lögfræðingur Maradona, Matias Morla, krafist þess stuttu eftir andlátið að það færi fram full rannsókn á láti Maradona. Elstu dætur Maradona, Dalma og Giannina, segja að Morla og Leopoldo Luque læknir beri ábyrgðina en Morla réð Luque til starfa. Argentínskir fjölmiðlar hafa fjallað um það að Maradona hafi ekki fengið þá meðferð sem hann þurfti á að halda eftir aðgerðina. Þess í stað hafi fólkið sem átti að sjá um hann fært honum áfengi og marijúana. Maradona var þó hvorki með áfengi eða eiturlyf í líkamanum þegar hann lést. Andlát Diegos Maradona Fótbolti Argentína Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Diego Maradona lést 25. nóvember síðastliðinn aðeins tveimur vikum eftir að hafa verið útskrifaður af spítala eftir vel heppnaða heilaaðgerð. Saksóknari í Argentínu er að rannsaka það hvort um vanrækslu eða gáleysi hafi verið að ræða í meðferð Maradona eftir að hann yfirgaf sjúkrahúsið. La Justicia argentina agregó este #8Feb a la investigación por las causas de la muerte de Maradona al psicólogo Carlos Díaz, que trató al jugador en los meses previos a su muerte, y a dos enfermeros, Dahiana Gisela Madrid y Ricardo Almirón, según confirmaron a Efe fuentes. pic.twitter.com/k7c0ITrVNs— Diario Panorama (@diariopanorama) February 9, 2021 Leopoldo Luque, læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina, og sjúkraþjálfarinn Agustina Cosachov, sem var hjá Maradona þegar hann lést, hafa báðir sætt rannsókn en meðal annars var leitað inn á heimili þeirra og skrifstofu. Sálfræðingurinn Carlos Diaz, sem meðhöndlaði Maradona síðustu mánuðina fyrir andlátið og hjúkrunarfræðingarnir Dahiana Gisela Madrid og Ricardo Almiron eru núna líka komin í hóp þeirra sem eru grunuð um að bera ábyrgð á dauða Maradona. Morte #Maradona, spuntano tre nuovi imputati per omicidio colposoSi tratta di Carlos Diaz, lo psicologo che aveva in cura Diego a settembre e di Ricardo Almiron e Dahiana Gisela Madrid, i due infermieri che si alternavano nell abitazione di Diego https://t.co/GUWhHLGSDY pic.twitter.com/DtM8SBdDvM— il Napolista (@napolista) February 9, 2021 Lögfræðingur Maradona, Matias Morla, krafist þess stuttu eftir andlátið að það færi fram full rannsókn á láti Maradona. Elstu dætur Maradona, Dalma og Giannina, segja að Morla og Leopoldo Luque læknir beri ábyrgðina en Morla réð Luque til starfa. Argentínskir fjölmiðlar hafa fjallað um það að Maradona hafi ekki fengið þá meðferð sem hann þurfti á að halda eftir aðgerðina. Þess í stað hafi fólkið sem átti að sjá um hann fært honum áfengi og marijúana. Maradona var þó hvorki með áfengi eða eiturlyf í líkamanum þegar hann lést.
Andlát Diegos Maradona Fótbolti Argentína Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira