Hætta við að kalla til vitni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. febrúar 2021 18:33 Réttarhöldin yfir Trump fara nú fram í öldungadeild Bandaríkjaþings. Senate Television /AP Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur ákveðið að hætta við að kalla til vitni í réttarhöldum deildarinnar yfir Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Þannig hefur verið komið í veg fyrir að réttarhöldin dragist á langinn og er nú búist við að niðurstaða fáist í málið á næstu dögum. Öldungadeildin ákvað fyrr í dag að kalla til vitni í réttarhöldunum og greiddu 55 þingmenn öldungadeildarinnar atkvæði með því að kalla vitnin til. Saksóknarar í málinu höfðu lýst yfir áhuga á því að fá fram vitnisburð fulltrúadeildarþingmannsins og Repúblikanans Jamie Herrera Butler, sem var einn þeirra tíu Repúblikana sem greiddi atkvæði með því að ákæra Trump. Verjendur Trumps og saksóknarar í málinu komust að samkomulagi um að sleppa vitnaleiðslunum og þess í stað leggja fram vitnisburð Butler á upptöku. Saksóknarar vilja sérstaklega fá upplýsingar frá henni um símtal milli Trumps og Kevins McCarthy, leiðtoga Repúblikana í fulltrúadeildinni. Í því símtali er Trump meðal annars sagður hafa skammað McCarthy og á hann að hafa sagt að múgurinn sem réðst inn í þinghúsið 6. janúar hafi látið sig úrslit forsetakosninganna meiru varða en McCarthy. Ákvörðun öldungadeildarinnar vakti mikla furðu innan herbúða forsetans fyrrverandi, en búist var við því að niðurstaða fengist í málið í fyrsta lagi í dag. Flestir vestanhafs búast við því að forsetinn fyrrverandi verði sýknaður, en til þess að hann verði sakfelldur þurfa allir fimmtíu öldungadeildarþingmenn Demókrata auk sautján þingmanna Repúblikana að greiða atkvæði með sakfellingu. Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Öldungadeildin ákvað fyrr í dag að kalla til vitni í réttarhöldunum og greiddu 55 þingmenn öldungadeildarinnar atkvæði með því að kalla vitnin til. Saksóknarar í málinu höfðu lýst yfir áhuga á því að fá fram vitnisburð fulltrúadeildarþingmannsins og Repúblikanans Jamie Herrera Butler, sem var einn þeirra tíu Repúblikana sem greiddi atkvæði með því að ákæra Trump. Verjendur Trumps og saksóknarar í málinu komust að samkomulagi um að sleppa vitnaleiðslunum og þess í stað leggja fram vitnisburð Butler á upptöku. Saksóknarar vilja sérstaklega fá upplýsingar frá henni um símtal milli Trumps og Kevins McCarthy, leiðtoga Repúblikana í fulltrúadeildinni. Í því símtali er Trump meðal annars sagður hafa skammað McCarthy og á hann að hafa sagt að múgurinn sem réðst inn í þinghúsið 6. janúar hafi látið sig úrslit forsetakosninganna meiru varða en McCarthy. Ákvörðun öldungadeildarinnar vakti mikla furðu innan herbúða forsetans fyrrverandi, en búist var við því að niðurstaða fengist í málið í fyrsta lagi í dag. Flestir vestanhafs búast við því að forsetinn fyrrverandi verði sýknaður, en til þess að hann verði sakfelldur þurfa allir fimmtíu öldungadeildarþingmenn Demókrata auk sautján þingmanna Repúblikana að greiða atkvæði með sakfellingu.
Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira