Það besta við leikinn var hvað hann þurfti að spila LeBron James lítið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 07:31 Leikmenn Golden State Warriors reyna hér að stoppa LeBron James í nótt en án árangurs. AP/Mark J. Terrill Los Angeles Lakers er aðeins að rétta úr kútnum eftir slæman kafla og átti ekki í miklum vandræðum með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James lék í nótt sinn 1300. deildarleik í NBA og skoraði þá 19 stig í léttum 117-91 sigri Los Angeles Lakers á Golden State Warriors. Þetta var annar sigur Lakers í röð en liðið hafði tapað fimm af sex leikjum sínum þar á undan eða eftir að Anthony Davis meiddist. LeBron shoots the gap.. and he's off! 16-4 @Lakers run to end Q1 on ESPN pic.twitter.com/jMOKE3GIZt— NBA (@NBA) March 1, 2021 „Byrjunarliðsmennirnir okkar léku frábærlega. Þeir voru einbeittir á það að passa upp á klára sitt á móti liði sem stal sigrinum af okkur síðast,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Lakers. Lakers vann fyrsta leikhlutann 41-21 og var 29 stigum yfir í hálfleik, 73-44. LeBron þurfti því bara að spila 24 mínútur. Vogel þjálfari sagði það hafa verið eitt það besta við leikinn. Markieff Morris og Alex Caruso voru báðir með 13 stig og Kyle Kuzma skoraði 12 stig og tók 11 fráköst. Eric Paschall skoraði 18 stig fyrir lið Golden State og Stephen Curry var með 16 stig en liðið hafði unnið þrjá leiki í röð fyrir þennan leik. Draymond Green meiddist á ökkla í öðrum leikhlutanum og spilaði ekki eftir það. @Giannis_An34's slam and reax from EVERY ANGLE!36 PTS | 17 in 4Q | 5 straight @Bucks Ws pic.twitter.com/CStltDT8ng— NBA (@NBA) March 1, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar í endurkomusigri Milwaukee Bucks á Los Angeles Clippers en Bucks liðið vann lokaleikhlutann 28-19. Khris Middleton var með 19 stig og 8 stoðsendingar en Kawhi Leonard skoraði 25 stig fyrir Clippers. Þetta var fimmti stigur Milwaukee Bucks í röð. #NBAAllStar duel in Boston! @jaytatum0: 31 PTS, game-winner@RealDealBeal23: 46 PTS pic.twitter.com/MpyBCg0FFC— NBA (@NBA) March 1, 2021 Jayson Tatum skoraði 31 stig í 111-110 sigri Boston Celtics á Washington Wizards þar á meðal tvær körfur á síðustu fimmtán sekúndum leiksins. Celtics vann þar með tvo leiki í röð í fyrsta sinn síðan í janúar. Liðið lifði það af að Bradley Beal skoraði 46 stig fyrir Wizards. @DevinBook heats up for a season-high 4 3 to lift the @Suns! pic.twitter.com/tBke4u3b5Y— NBA (@NBA) March 1, 2021 Devin Booker var með 21 af 43 stigum sínum í þriðja leikhlutanum þegar Phoenix Suns vann 118-99 sigur á Minnesota Timberwolves en þetta var fjórtándi sigur liðsins í síðustu sautján leikjum. DeAndre Ayton var með 22 stig og 10 fráköst og Chris Paul skoraði 11 stig og gaf 15 stoðsendingar. P.J. Washington skoraði 42 stig á 42 mínútum og LaMelo Ball var með 24 stig og 12 stoðsendingar þegar Charlotte Hornets vann 127-126 sigur á Sacramento Kings. Kings liðið var átta stigum yfir, 123-115, þegar aðeins mínúta var eftir af leiknum en Hornets menn unnu síðustu 53 sekúndurnar 12-3. Julius powers @nyknicks to 3 in a row! @J30_RANDLE: 25 PTS, 8 REB, 6 AST pic.twitter.com/Q4TuZiSOGN— NBA (@NBA) March 1, 2021 Úrslit leikja í NBA í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors 117-91 Milwaukee Bucks - Los Angeles Clippers 105-100 Boston Celtics - Washington Wizards 111-110 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 99-118 Houston Rockets - Memphis Grizzlies 84-133 Miami Heat - Atlanta Hawks 109-99 Detriot Pistons - New York Knicks 90-109 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 126-127 NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Fleiri fréttir De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Sjá meira
LeBron James lék í nótt sinn 1300. deildarleik í NBA og skoraði þá 19 stig í léttum 117-91 sigri Los Angeles Lakers á Golden State Warriors. Þetta var annar sigur Lakers í röð en liðið hafði tapað fimm af sex leikjum sínum þar á undan eða eftir að Anthony Davis meiddist. LeBron shoots the gap.. and he's off! 16-4 @Lakers run to end Q1 on ESPN pic.twitter.com/jMOKE3GIZt— NBA (@NBA) March 1, 2021 „Byrjunarliðsmennirnir okkar léku frábærlega. Þeir voru einbeittir á það að passa upp á klára sitt á móti liði sem stal sigrinum af okkur síðast,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Lakers. Lakers vann fyrsta leikhlutann 41-21 og var 29 stigum yfir í hálfleik, 73-44. LeBron þurfti því bara að spila 24 mínútur. Vogel þjálfari sagði það hafa verið eitt það besta við leikinn. Markieff Morris og Alex Caruso voru báðir með 13 stig og Kyle Kuzma skoraði 12 stig og tók 11 fráköst. Eric Paschall skoraði 18 stig fyrir lið Golden State og Stephen Curry var með 16 stig en liðið hafði unnið þrjá leiki í röð fyrir þennan leik. Draymond Green meiddist á ökkla í öðrum leikhlutanum og spilaði ekki eftir það. @Giannis_An34's slam and reax from EVERY ANGLE!36 PTS | 17 in 4Q | 5 straight @Bucks Ws pic.twitter.com/CStltDT8ng— NBA (@NBA) March 1, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar í endurkomusigri Milwaukee Bucks á Los Angeles Clippers en Bucks liðið vann lokaleikhlutann 28-19. Khris Middleton var með 19 stig og 8 stoðsendingar en Kawhi Leonard skoraði 25 stig fyrir Clippers. Þetta var fimmti stigur Milwaukee Bucks í röð. #NBAAllStar duel in Boston! @jaytatum0: 31 PTS, game-winner@RealDealBeal23: 46 PTS pic.twitter.com/MpyBCg0FFC— NBA (@NBA) March 1, 2021 Jayson Tatum skoraði 31 stig í 111-110 sigri Boston Celtics á Washington Wizards þar á meðal tvær körfur á síðustu fimmtán sekúndum leiksins. Celtics vann þar með tvo leiki í röð í fyrsta sinn síðan í janúar. Liðið lifði það af að Bradley Beal skoraði 46 stig fyrir Wizards. @DevinBook heats up for a season-high 4 3 to lift the @Suns! pic.twitter.com/tBke4u3b5Y— NBA (@NBA) March 1, 2021 Devin Booker var með 21 af 43 stigum sínum í þriðja leikhlutanum þegar Phoenix Suns vann 118-99 sigur á Minnesota Timberwolves en þetta var fjórtándi sigur liðsins í síðustu sautján leikjum. DeAndre Ayton var með 22 stig og 10 fráköst og Chris Paul skoraði 11 stig og gaf 15 stoðsendingar. P.J. Washington skoraði 42 stig á 42 mínútum og LaMelo Ball var með 24 stig og 12 stoðsendingar þegar Charlotte Hornets vann 127-126 sigur á Sacramento Kings. Kings liðið var átta stigum yfir, 123-115, þegar aðeins mínúta var eftir af leiknum en Hornets menn unnu síðustu 53 sekúndurnar 12-3. Julius powers @nyknicks to 3 in a row! @J30_RANDLE: 25 PTS, 8 REB, 6 AST pic.twitter.com/Q4TuZiSOGN— NBA (@NBA) March 1, 2021 Úrslit leikja í NBA í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors 117-91 Milwaukee Bucks - Los Angeles Clippers 105-100 Boston Celtics - Washington Wizards 111-110 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 99-118 Houston Rockets - Memphis Grizzlies 84-133 Miami Heat - Atlanta Hawks 109-99 Detriot Pistons - New York Knicks 90-109 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 126-127
Úrslit leikja í NBA í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors 117-91 Milwaukee Bucks - Los Angeles Clippers 105-100 Boston Celtics - Washington Wizards 111-110 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 99-118 Houston Rockets - Memphis Grizzlies 84-133 Miami Heat - Atlanta Hawks 109-99 Detriot Pistons - New York Knicks 90-109 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 126-127
NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Fleiri fréttir De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Sjá meira