Evrópuríki horfa annað í leit að bóluefni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. mars 2021 12:16 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, ætlar til Ísraels á morgun. EPA-EFE/Philip Davali Danir og Austurríkismenn ætla að funda með Ísraelsstjórn á morgun um bóluefnissamstarf. Vaxandi óánægja er á meðal aðildarríkja Evrópusambandsins um hægagang í bóluefnismálum. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagði frá fundinum í gær. Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, sagði við þýska miðilinn Bild að Austurríkismenn og Danir vildu ekki lengur treysta Evrópusambandinu einu fyrir bóluefni vegna þess hversu hægt framleiðslan gengur og seinagangs Lyfjastofnunar Evrópu að samþykkja ný bóluefni. „Austurríki og Danmörk eru bæði aðildarríki að ESB og hafa tekið virkan þátt í samstarfinu gegn Covid-19. En ég held við getum ekki látið það eitt duga lengur af því það er þörf á aukinni framleiðslugetu. Þess vegna ætlum við sem betur fer í samstarf við Ísrael,“ sagði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur. Engir hafa bólusett fleiri en Ísraelar og hið væntanlega samkomulag snýst um sameiginlega framleiðslu á bóluefni, ekki sölu á því bóluefni sem Ísraelar hafa keypt. Fleiri Evrópusambandsríki gera nú eigin samninga um bóluefni. Slóvakar hafa pantað tvær milljónir skammta af rússneska efninu Spútnik og Tékkar íhuga að gera slíkt hið sama. Þá hafa Ungverjar fengið bóluefni frá kínverska framleiðandanum Sinopharm. Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Austurríki Evrópusambandið Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagði frá fundinum í gær. Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, sagði við þýska miðilinn Bild að Austurríkismenn og Danir vildu ekki lengur treysta Evrópusambandinu einu fyrir bóluefni vegna þess hversu hægt framleiðslan gengur og seinagangs Lyfjastofnunar Evrópu að samþykkja ný bóluefni. „Austurríki og Danmörk eru bæði aðildarríki að ESB og hafa tekið virkan þátt í samstarfinu gegn Covid-19. En ég held við getum ekki látið það eitt duga lengur af því það er þörf á aukinni framleiðslugetu. Þess vegna ætlum við sem betur fer í samstarf við Ísrael,“ sagði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur. Engir hafa bólusett fleiri en Ísraelar og hið væntanlega samkomulag snýst um sameiginlega framleiðslu á bóluefni, ekki sölu á því bóluefni sem Ísraelar hafa keypt. Fleiri Evrópusambandsríki gera nú eigin samninga um bóluefni. Slóvakar hafa pantað tvær milljónir skammta af rússneska efninu Spútnik og Tékkar íhuga að gera slíkt hið sama. Þá hafa Ungverjar fengið bóluefni frá kínverska framleiðandanum Sinopharm.
Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Austurríki Evrópusambandið Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira