Kyssti næstum því hringinn þegar hann vann troðslukeppnina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2021 10:01 Anfernee Simons er fyrsti leikmaður Portland Trail Blazers sem vinnur troðslukeppnina. getty/Kevin C. Cox Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, sýndi mögnuð tilþrif þegar hann vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. Simons hafði betur gegn Obi Toppin, leikmanni New York Knicks, og Cassius Stanley sem leikur með Indiana Pacers. Hann er fyrsti leikmaður Portland sem vinnur troðslukeppnina. Í síðustu tilraun sinni kyssti Simons nánast hringinn þegar hann tróð boltanum ofan í körfuna. „Á æfingum kyssti ég aldrei hringinn en hugsaði með mér að ég yrði að reyna það,“ sagði Simons. Anfernee Simons almost kissed the rim #ATTSlamDunk pic.twitter.com/1BXYOP8cJS— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 8, 2021 Önnur troðsla Simons var óður til hetjunnar hans, Tracy McGrady, en hann klæddist treyju með nafninu hans og hermdi eftir troðslu hans í troðslukeppninni árið 2000. Anfernee Simons paid homage to T-Mac #ATTSlamDunk pic.twitter.com/HKQO8ZygnZ— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 8, 2021 Í dómnefnd troðslukeppninnar voru fimm fyrrverandi troðslumeistarar: Dominique Wilkins (1985, 1990), Spud Webb (1986), Dee Brown (1991), Jason Richardson (2002, 2003) og Josh Smith (2005). Lið LeBrons James vann stjörnuleikinn gegn liði Kevins Durant, 170-150. Giannis Antetokounmpo var valinn maður leiksins en hann skoraði 35 stig og hitti úr öllum sextán skotum sínum utan af velli. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Sjá meira
Simons hafði betur gegn Obi Toppin, leikmanni New York Knicks, og Cassius Stanley sem leikur með Indiana Pacers. Hann er fyrsti leikmaður Portland sem vinnur troðslukeppnina. Í síðustu tilraun sinni kyssti Simons nánast hringinn þegar hann tróð boltanum ofan í körfuna. „Á æfingum kyssti ég aldrei hringinn en hugsaði með mér að ég yrði að reyna það,“ sagði Simons. Anfernee Simons almost kissed the rim #ATTSlamDunk pic.twitter.com/1BXYOP8cJS— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 8, 2021 Önnur troðsla Simons var óður til hetjunnar hans, Tracy McGrady, en hann klæddist treyju með nafninu hans og hermdi eftir troðslu hans í troðslukeppninni árið 2000. Anfernee Simons paid homage to T-Mac #ATTSlamDunk pic.twitter.com/HKQO8ZygnZ— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 8, 2021 Í dómnefnd troðslukeppninnar voru fimm fyrrverandi troðslumeistarar: Dominique Wilkins (1985, 1990), Spud Webb (1986), Dee Brown (1991), Jason Richardson (2002, 2003) og Josh Smith (2005). Lið LeBrons James vann stjörnuleikinn gegn liði Kevins Durant, 170-150. Giannis Antetokounmpo var valinn maður leiksins en hann skoraði 35 stig og hitti úr öllum sextán skotum sínum utan af velli. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Sjá meira