Doncic með þrennu í Texasslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2021 08:00 Luka Doncic og félagar í Dallas Mavericks hafa unnið fjóra leiki í röð. getty/Tom Pennington Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst á ný í nótt eftir stjörnuleikshléið. Tveir leikir fóru þá fram. Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs, 115-104, í Texasslag. Kristaps Porzingis skoraði 28 stig og tók fjórtán fráköst fyrir Dallas sem hefur unnið fjóra leiki í röð. Eins og svo oft áður var Luka Doncic með þrefalda tvennu hjá Dallas; 22 stig, tólf fráköst og tólf stoðsendingar. Big nights from Doncic and Porzingis fuel the @dallasmavs 4th straight win! #MFFL @luka7doncic: 22 PTS, 12 REB, 12 AST@kporzee: 28 PTS (13 in 4th), 14 REB pic.twitter.com/qtyWWnPRDT— NBA (@NBA) March 11, 2021 DeMar DeRozan skoraði þrjátíu stig og gaf ellefu stoðsendingar fyrir San Antonio sem er í 7. sæti Vesturdeildarinnar, einu sæti á undan Dallas. Memphis Grizzlies hélt stigahæsta leikmanni deildarinnar, Bradley Beal, í aðeins 21 stigi þegar liðið vann Washington Wizards, 127-112, á heimavelli. Beal hitti aðeins úr sex af 22 skotum sínum í leiknum. Jonas Valanciunas var með tröllatvennu í liði Memphis; 29 stig og tuttugu fráköst. Ja Morant, nýliði ársins á síðasta tímabili, skoraði 21 stig og gaf tíu stoðsendingar. Monster night for JV! @JValanciunas tallies 29 PTS, 20 REB, 4 BLK in the @memgrizz home W! pic.twitter.com/T3GyrZMIU0— NBA (@NBA) March 11, 2021 Úrslitin í nótt Dallas 115-104 San Antonio Memphis 127-112 Washington NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira
Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs, 115-104, í Texasslag. Kristaps Porzingis skoraði 28 stig og tók fjórtán fráköst fyrir Dallas sem hefur unnið fjóra leiki í röð. Eins og svo oft áður var Luka Doncic með þrefalda tvennu hjá Dallas; 22 stig, tólf fráköst og tólf stoðsendingar. Big nights from Doncic and Porzingis fuel the @dallasmavs 4th straight win! #MFFL @luka7doncic: 22 PTS, 12 REB, 12 AST@kporzee: 28 PTS (13 in 4th), 14 REB pic.twitter.com/qtyWWnPRDT— NBA (@NBA) March 11, 2021 DeMar DeRozan skoraði þrjátíu stig og gaf ellefu stoðsendingar fyrir San Antonio sem er í 7. sæti Vesturdeildarinnar, einu sæti á undan Dallas. Memphis Grizzlies hélt stigahæsta leikmanni deildarinnar, Bradley Beal, í aðeins 21 stigi þegar liðið vann Washington Wizards, 127-112, á heimavelli. Beal hitti aðeins úr sex af 22 skotum sínum í leiknum. Jonas Valanciunas var með tröllatvennu í liði Memphis; 29 stig og tuttugu fráköst. Ja Morant, nýliði ársins á síðasta tímabili, skoraði 21 stig og gaf tíu stoðsendingar. Monster night for JV! @JValanciunas tallies 29 PTS, 20 REB, 4 BLK in the @memgrizz home W! pic.twitter.com/T3GyrZMIU0— NBA (@NBA) March 11, 2021 Úrslitin í nótt Dallas 115-104 San Antonio Memphis 127-112 Washington NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira