Irving minnti Boston-menn á hversu góður hann er Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2021 07:30 Kyrie Irving á fleygiferð í leik Brooklyn Nets og Boston Celtics. getty/Al Bello Kyrie Irving skoraði fjörutíu stig gegn sínu gamla liði þegar Brooklyn Nets sigraði Boston Celtics, 121-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Irving hitti úr fimmtán af 23 skotum sínum og setti niður fimm þrista. James Harden skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Brooklyn sem hefur unnið tólf af síðustu þrettán leikjum sínum. 40 POINTS on 23 SHOTS for KYRIE @KyrieIrving and the @BrooklynNets have won 11 of 12. pic.twitter.com/p4LNkrEkhe— NBA (@NBA) March 12, 2021 Jayson Tatum skoraði 31 stig fyrir Boston sem tapaði í fyrsta sinn í síðustu fimm leikjum sínum. Los Angeles Clippers rúllaði yfir Golden State Warriors, 130-104. Úrslitin voru ráðin eftir þrjá leikhluta en Clippers var þá með yfirburða forystu, 104-68. Kawhi Leonard skoraði 28 stig fyrir Clippers og Paul George sautján. Serge Ibaka skoraði sextán stig og tók fjórtán fráköst. Clippers hélt Stephen Curry, besta manni Golden State, í aðeins fjórtán stigum. Kawhi Leonard (28 PTS, 9 REB, 3 STL, 5 3PM) powers the @LAClippers at home! pic.twitter.com/uVSF611Ul1— NBA (@NBA) March 12, 2021 Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 134-101. Þetta var sjöundi sigur Milwaukee í síðustu átta leikjum. Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu á aðeins 29 mínútum. Hann skoraði 24 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Milwaukee er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Triple-double for @Giannis_An34 to power the @Bucks!24 PTS 10 REB 10 AST pic.twitter.com/Tm7iTxveVU— NBA (@NBA) March 12, 2021 Úrslitin í nótt Brooklyn 121-109 Boston LA Clippers 130-104 Golden State Milwaukee 134-101 NY Knicks Charlotte 105-102 Detroit Toronto 120-121 Atlanta Miami 111-103 Orlando Chicago 105-127 Philadelphia New Orleans 105-135 Minnesota Oklahoma 116-108 Dallas Portland 121-127 Phoenix Sacramento 125-105 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Sjá meira
Irving hitti úr fimmtán af 23 skotum sínum og setti niður fimm þrista. James Harden skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Brooklyn sem hefur unnið tólf af síðustu þrettán leikjum sínum. 40 POINTS on 23 SHOTS for KYRIE @KyrieIrving and the @BrooklynNets have won 11 of 12. pic.twitter.com/p4LNkrEkhe— NBA (@NBA) March 12, 2021 Jayson Tatum skoraði 31 stig fyrir Boston sem tapaði í fyrsta sinn í síðustu fimm leikjum sínum. Los Angeles Clippers rúllaði yfir Golden State Warriors, 130-104. Úrslitin voru ráðin eftir þrjá leikhluta en Clippers var þá með yfirburða forystu, 104-68. Kawhi Leonard skoraði 28 stig fyrir Clippers og Paul George sautján. Serge Ibaka skoraði sextán stig og tók fjórtán fráköst. Clippers hélt Stephen Curry, besta manni Golden State, í aðeins fjórtán stigum. Kawhi Leonard (28 PTS, 9 REB, 3 STL, 5 3PM) powers the @LAClippers at home! pic.twitter.com/uVSF611Ul1— NBA (@NBA) March 12, 2021 Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 134-101. Þetta var sjöundi sigur Milwaukee í síðustu átta leikjum. Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu á aðeins 29 mínútum. Hann skoraði 24 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Milwaukee er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Triple-double for @Giannis_An34 to power the @Bucks!24 PTS 10 REB 10 AST pic.twitter.com/Tm7iTxveVU— NBA (@NBA) March 12, 2021 Úrslitin í nótt Brooklyn 121-109 Boston LA Clippers 130-104 Golden State Milwaukee 134-101 NY Knicks Charlotte 105-102 Detroit Toronto 120-121 Atlanta Miami 111-103 Orlando Chicago 105-127 Philadelphia New Orleans 105-135 Minnesota Oklahoma 116-108 Dallas Portland 121-127 Phoenix Sacramento 125-105 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Brooklyn 121-109 Boston LA Clippers 130-104 Golden State Milwaukee 134-101 NY Knicks Charlotte 105-102 Detroit Toronto 120-121 Atlanta Miami 111-103 Orlando Chicago 105-127 Philadelphia New Orleans 105-135 Minnesota Oklahoma 116-108 Dallas Portland 121-127 Phoenix Sacramento 125-105 Houston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Sjá meira