Ekki lengur þörf á að tilkynna fæðubótarefni né íblöndun koffíns í litlu magni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. mars 2021 14:02 Áfram þarf að fá leyfi fyrir markaðssetningu drykkja sem innihalda mikið magn koffíns. Matvælaframleiðendur og dreifingaraðilar þurfa ekki lengur að tilkynna markaðssetningu orkudrykkja sem innihalda minna en 320 mg/l af koffíni. Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunar en þar er greint frá því að tilkynningarskylda á fæðubótarefnum annars vegar og íblöndun vítamína, steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli hins vegar, hefur verið felld niður. „Athugið að ef drykkjarvara inniheldur hærra magn koffíns en 320mg/l þurfa matvælaframleiðendur eða dreifingaraðilar áfram að sækja um leyfi fyrir íblönduninni til Matvælastofnunar. Í þessum tilfellum er ekki um tilkynningarskyldu heldur um leyfisveitingu að ræða,“ segir á vef stofnunarinnar. Þar segir einnig að tilgangurinn með tilkynningarskyldunni hafi verið að hafa yfirsýn yfir þau matvæli sem markaðssett eru á Íslandi. „Móttaka tilkynningar fól því ekki í sér samþykki Matvælastofnunar fyrir tilkynntri vöru. Það eru matvælafyrirtækin, þ.e. stjórnendur þeirra, sem bera ábyrgð á því að matvælin sem þau framleiða og/eða dreifa séu í samræmi við gildandi reglur. Því er mikilvægt að kynna sér vel gildandi reglugerðir áður en markaðssetning matvara hefst á íslenskum markaði.“ Neytendur Matvælaframleiðsla Orkudrykkir Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Fleiri fréttir Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunar en þar er greint frá því að tilkynningarskylda á fæðubótarefnum annars vegar og íblöndun vítamína, steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli hins vegar, hefur verið felld niður. „Athugið að ef drykkjarvara inniheldur hærra magn koffíns en 320mg/l þurfa matvælaframleiðendur eða dreifingaraðilar áfram að sækja um leyfi fyrir íblönduninni til Matvælastofnunar. Í þessum tilfellum er ekki um tilkynningarskyldu heldur um leyfisveitingu að ræða,“ segir á vef stofnunarinnar. Þar segir einnig að tilgangurinn með tilkynningarskyldunni hafi verið að hafa yfirsýn yfir þau matvæli sem markaðssett eru á Íslandi. „Móttaka tilkynningar fól því ekki í sér samþykki Matvælastofnunar fyrir tilkynntri vöru. Það eru matvælafyrirtækin, þ.e. stjórnendur þeirra, sem bera ábyrgð á því að matvælin sem þau framleiða og/eða dreifa séu í samræmi við gildandi reglur. Því er mikilvægt að kynna sér vel gildandi reglugerðir áður en markaðssetning matvara hefst á íslenskum markaði.“
Neytendur Matvælaframleiðsla Orkudrykkir Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Fleiri fréttir Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent