Rangers sá rautt tvívegis og féll úr leik 18. mars 2021 22:00 Annað mark Rangers var einkar glæsilegt. EPA-EFE/Ian MacNicol Slavia Prag er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Ibrox-vellinum í Glasgow í Skotlandi. Mikil spenna var í leik Slavia Prag og Rangers en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Það tók gestina frá Tékklandi aðeins fjórtán mínútur að komast yfir í kvöld. Peter Olayinka þar á ferð eftir sendingu Jan Boril. Staðan var enn 0-1 er flautað var til loka fyrri hálfleiks en þegar klukkustund var liðin fékk Kemar Roofe beint rautt spjald fyrir að fara með sólann í andlitið á Ondrej Kolar, markverði Slavia Prag. Markvörðurinn þurfti að fara meiddur af velli og Roofe fékk reisupassann. Rangers midfielder Kemar Roofe was sent off for this challenge on Slavia Prague goalkeeper Ondrej Kolar.Kolar was stretchered off in the 65th minute pic.twitter.com/hjDYUT7G8d— B/R Football (@brfootball) March 18, 2021 Rúmlega tíu mínútum síðar fékk Leon Balogun sitt annað gula spjald í liði Rangers og þar með rautt. Til að bæta gráu ofan á svart þá gerði Nicolae Stanciu sér lítið fyrir og tvöfaldaði forystu Slavia Prag úr aukaspyrnunni. Staðan orðin 2-0 og reyndust að lokatölur leiksins. Lærisveinar Steven Gerrard fara því ekki lengra í Evrópu á þessu ári. 2 - Rangers have had two players (Keemar Roofe and Leon Balogun) sent off in a single game in major European competition for the very first time. Disaster. #UEL— OptaJoe (@OptaJoe) March 18, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Mikil spenna var í leik Slavia Prag og Rangers en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Það tók gestina frá Tékklandi aðeins fjórtán mínútur að komast yfir í kvöld. Peter Olayinka þar á ferð eftir sendingu Jan Boril. Staðan var enn 0-1 er flautað var til loka fyrri hálfleiks en þegar klukkustund var liðin fékk Kemar Roofe beint rautt spjald fyrir að fara með sólann í andlitið á Ondrej Kolar, markverði Slavia Prag. Markvörðurinn þurfti að fara meiddur af velli og Roofe fékk reisupassann. Rangers midfielder Kemar Roofe was sent off for this challenge on Slavia Prague goalkeeper Ondrej Kolar.Kolar was stretchered off in the 65th minute pic.twitter.com/hjDYUT7G8d— B/R Football (@brfootball) March 18, 2021 Rúmlega tíu mínútum síðar fékk Leon Balogun sitt annað gula spjald í liði Rangers og þar með rautt. Til að bæta gráu ofan á svart þá gerði Nicolae Stanciu sér lítið fyrir og tvöfaldaði forystu Slavia Prag úr aukaspyrnunni. Staðan orðin 2-0 og reyndust að lokatölur leiksins. Lærisveinar Steven Gerrard fara því ekki lengra í Evrópu á þessu ári. 2 - Rangers have had two players (Keemar Roofe and Leon Balogun) sent off in a single game in major European competition for the very first time. Disaster. #UEL— OptaJoe (@OptaJoe) March 18, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira