NBA dagsins: „Barnaskapur“ Fourniers, tröllatilþrif LeBrons og tap toppliðsins Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2021 15:31 Reggie Bullock nær boltanum í baráttu við Nikola Vucevic og Evan Fournier í sigri New York Knicks á Orlando Magic. AP/Adam Hunger New York Knicks vann nauman sigur á Orlando Magic, 94-93, í Madison Square Garden í gær eftir slæm mistök Evan Fournier á lokasekúndunum. Svipmyndir úr leiknum, sem og sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, og sigri LA Lakers á Charlotte Hornets, má sjá hér að neðan. Þar eru einnig tíu bestu tilþrif gærkvöldsins: Klippa: NBA dagsins 19. mars Taugarnar voru þandar undir lok leiksins í New York. Reggie Bullock tapaði boltanum í stöðunni 94-93, þegar enn voru 22 sekúndur eftir. Hann svaraði fyrir sig með því að stela boltanum af Fournier. „Ég verð að hrósa honum [Bullock] því hann náði snertingunni en þetta var í raun bara barnaskapur hjá mér,“ sagði Fournier og baðst afsökunar. Knicks eru í harðri baráttu um að enda í hópi sex efstu liða í austurdeild NBA-deildarinnar. Eftir sigurinn í gær eru Knicks með 21 sigur og 21 tap í 7. sæti, en liðin í 7.-10. sæti þurfa að fara í umspil um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Orlando er í næstneðsta sæti. Julius Randle var með þrefalda tvennu fyrir Knicks en hann skoraði 18 stig, átti 17 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Bradley Beal og Russell Westbrook voru áberandi í sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, 131-122. Beal skoraði 43 stig en Westbrook 35, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. LeBron James var svo að vanda í aðalhlutverki hjá Lakers sem unnu Charlotte 116-105 eftir að hafa lent í smávandræðum með að halda forskoti gegn gestunum. James skoraði 37 stig og Dennis Schröder 22. NBA Tengdar fréttir James kom Lakers nær toppsætinu Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. 19. mars 2021 07:31 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira
Svipmyndir úr leiknum, sem og sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, og sigri LA Lakers á Charlotte Hornets, má sjá hér að neðan. Þar eru einnig tíu bestu tilþrif gærkvöldsins: Klippa: NBA dagsins 19. mars Taugarnar voru þandar undir lok leiksins í New York. Reggie Bullock tapaði boltanum í stöðunni 94-93, þegar enn voru 22 sekúndur eftir. Hann svaraði fyrir sig með því að stela boltanum af Fournier. „Ég verð að hrósa honum [Bullock] því hann náði snertingunni en þetta var í raun bara barnaskapur hjá mér,“ sagði Fournier og baðst afsökunar. Knicks eru í harðri baráttu um að enda í hópi sex efstu liða í austurdeild NBA-deildarinnar. Eftir sigurinn í gær eru Knicks með 21 sigur og 21 tap í 7. sæti, en liðin í 7.-10. sæti þurfa að fara í umspil um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Orlando er í næstneðsta sæti. Julius Randle var með þrefalda tvennu fyrir Knicks en hann skoraði 18 stig, átti 17 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Bradley Beal og Russell Westbrook voru áberandi í sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, 131-122. Beal skoraði 43 stig en Westbrook 35, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. LeBron James var svo að vanda í aðalhlutverki hjá Lakers sem unnu Charlotte 116-105 eftir að hafa lent í smávandræðum með að halda forskoti gegn gestunum. James skoraði 37 stig og Dennis Schröder 22.
NBA Tengdar fréttir James kom Lakers nær toppsætinu Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. 19. mars 2021 07:31 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira
James kom Lakers nær toppsætinu Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. 19. mars 2021 07:31