Bamford vonast til að spila á EM í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. mars 2021 10:31 Patrick Bamford hefur átt gott tímabil í Ensku Úrvalsdeildinni. Naomi Baker/Getty Images Patrick Bamford skoraði eitt og lagði upp annað í sigri Leed gegn Fulham í gærkvöldi. Bamford hefur nú skorað 14 mörk í deildinni á þessu tímabili, en Harry Kane er eini enski framherjinn sem hefur skorað meira. Patrick Bamford minnti Gareth Southgate heldur betur á sig þegar hann skoraði eitt og lagði upp annað í sigri liðsins í gærkvöldi. Daginn áður hafði Southgate skilið Bamford eftir í vali sínu á enska landsliðshópnum sem tekur þátt í fyrstu leikjum undankeppni HM. „Ég þarf bara að halda áfram að leggja hart að mér og sjá hvort að nafnið mitt komi upp í umræðunni um Evrópumeistaramótið,“ sagði Bamford. „Ef ég held áfram að spila eins og ég hef verið að gera held ég að ég eigi möguleika.“ Bamford spilaði með Leeds í Championship deildinni á seinasta tímabili, og á erfitt með að trúa hversu hratt hlutirnir geta gerst. „Ef þú hefðir sagt mér í upphafi tímabilsins að ég myndi eiga möguleika á landsliðssæti myndi ég segja þér að þú værir galinn.“ Hann segist þó ekki vera að hugsa of mikið um þetta. „Ef tækifærið kemur, þá kemur það. Ef ekki þá veit ég að ég gerði mitt besta. Ég hafði þetta kannski aðeins í huga í leiknum. Það gefur manni smá auka kraft.“ Leeds færðu sig upp í 11.sæti með sigrinum og eru með 39 stig, langt frá fallsæti og í góðum málum á sínu fyrsta tímabili í deild þeirra bestu í mörg ár. Bamford had 'extra fire in his belly' after England snub #LUFC https://t.co/6lMh7srEIb— talkSPORT (@talkSPORT) March 20, 2021 Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Sjá meira
Patrick Bamford minnti Gareth Southgate heldur betur á sig þegar hann skoraði eitt og lagði upp annað í sigri liðsins í gærkvöldi. Daginn áður hafði Southgate skilið Bamford eftir í vali sínu á enska landsliðshópnum sem tekur þátt í fyrstu leikjum undankeppni HM. „Ég þarf bara að halda áfram að leggja hart að mér og sjá hvort að nafnið mitt komi upp í umræðunni um Evrópumeistaramótið,“ sagði Bamford. „Ef ég held áfram að spila eins og ég hef verið að gera held ég að ég eigi möguleika.“ Bamford spilaði með Leeds í Championship deildinni á seinasta tímabili, og á erfitt með að trúa hversu hratt hlutirnir geta gerst. „Ef þú hefðir sagt mér í upphafi tímabilsins að ég myndi eiga möguleika á landsliðssæti myndi ég segja þér að þú værir galinn.“ Hann segist þó ekki vera að hugsa of mikið um þetta. „Ef tækifærið kemur, þá kemur það. Ef ekki þá veit ég að ég gerði mitt besta. Ég hafði þetta kannski aðeins í huga í leiknum. Það gefur manni smá auka kraft.“ Leeds færðu sig upp í 11.sæti með sigrinum og eru með 39 stig, langt frá fallsæti og í góðum málum á sínu fyrsta tímabili í deild þeirra bestu í mörg ár. Bamford had 'extra fire in his belly' after England snub #LUFC https://t.co/6lMh7srEIb— talkSPORT (@talkSPORT) March 20, 2021
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn