Rondo er kominn aftur til LA og Orlando Magic sá á eftir þremur stjörnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 07:45 Rajon Rondo er ætlað að hjálpa Los Angeles Clippers að vinna loksins titilinn. AP/Brynn Anderson Lokadagurinn til að skipta á leikmönnum í NBA deildinni í gær og það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á undir lokin. Það eru því nokkrir öflugir leikmenn komnir í ný félög sem hafði auðvitað sín áhrif á leikina í nótt því þeim sem var skipt í gær gátu ekki spilað með gamla eða nýja liðinu sínu í gær. Los Angeles Clippers er að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina og þá er gott að vera með reynslubolta eins og Rajon Rondo. Rondo hjálpaði Los Angeles Lakers að vinna NBA titilinn í fyrra en í gær fékk Clippers hann í skiptum við Atlanta Hawks og sendi Lou Williams frá sér í staðinn. NBA Trade Deadline Day in 2021 delivered 16 trades -- two more than the previous league record -- and one expected trade whopper that did not materialize.The @NYTSports breakdown: https://t.co/8xIJRSixW1— Marc Stein (@TheSteinLine) March 26, 2021 Orlando Magic skipti frá sér þremur stjörnuleikmönnum í þremur ótengdum leikmannaskiptum því Nikola Vucevic fór til Chicago Bulls, Evan Fournier fór til Boston Celtics og Aaron Gordon fór til Denver Nuggets. Magic fékk aðallega valrétti í staðinn fyrir þessa öflugu leikmenn en einnig þá Otto Porter Jr. og Wendell Carter frá Chicago. Kyle Lowry mun aftur á móti klára tímabilið með Toronto Raptors og Lonzo Ball verður áfram hjá New Orleans Pelicans. Pelicans sendu aftur á móti JJ Redick til Dallas Mavericks. Toronto sendi síðan Norman Powell til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir þá Gary Trent Jr. og Rodney Hood. "The Clippers, clearly, are counting on 'Playoff Rondo' making a well-timed return when it matters most." - @sam_amick https://t.co/x6tuvoLVFu pic.twitter.com/jNyNVzMe2a— The Athletic (@TheAthletic) March 25, 2021 Miami Heat fékk Victor Oladipo frá Houston Rockets og þá er búist við því að LaMarcus Aldridge semji við liðið líka. Aldridge gerði starfslokasamning við San Antonio Spurs í gær. Í staðinn fyrir Victor Oladipo þá fékk Houston liðið þá Avery Bradley og Kelly Olynyk auk þess sem liðin skipustu á valrétti. Philadelphia 76ers, Oklahoma City Thunder og New York Knicks buðu upp á þriggja liða skipti. Sixers liðið fær George Hill frá Thunder og Ignas Brazdeikis frá New York. Austin Rivers og Tony Bradley auk valrétta fara til Thunder og Knicks liðið fær þá Terrance Ferguson og Vincent Poirier. NBA Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Það eru því nokkrir öflugir leikmenn komnir í ný félög sem hafði auðvitað sín áhrif á leikina í nótt því þeim sem var skipt í gær gátu ekki spilað með gamla eða nýja liðinu sínu í gær. Los Angeles Clippers er að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina og þá er gott að vera með reynslubolta eins og Rajon Rondo. Rondo hjálpaði Los Angeles Lakers að vinna NBA titilinn í fyrra en í gær fékk Clippers hann í skiptum við Atlanta Hawks og sendi Lou Williams frá sér í staðinn. NBA Trade Deadline Day in 2021 delivered 16 trades -- two more than the previous league record -- and one expected trade whopper that did not materialize.The @NYTSports breakdown: https://t.co/8xIJRSixW1— Marc Stein (@TheSteinLine) March 26, 2021 Orlando Magic skipti frá sér þremur stjörnuleikmönnum í þremur ótengdum leikmannaskiptum því Nikola Vucevic fór til Chicago Bulls, Evan Fournier fór til Boston Celtics og Aaron Gordon fór til Denver Nuggets. Magic fékk aðallega valrétti í staðinn fyrir þessa öflugu leikmenn en einnig þá Otto Porter Jr. og Wendell Carter frá Chicago. Kyle Lowry mun aftur á móti klára tímabilið með Toronto Raptors og Lonzo Ball verður áfram hjá New Orleans Pelicans. Pelicans sendu aftur á móti JJ Redick til Dallas Mavericks. Toronto sendi síðan Norman Powell til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir þá Gary Trent Jr. og Rodney Hood. "The Clippers, clearly, are counting on 'Playoff Rondo' making a well-timed return when it matters most." - @sam_amick https://t.co/x6tuvoLVFu pic.twitter.com/jNyNVzMe2a— The Athletic (@TheAthletic) March 25, 2021 Miami Heat fékk Victor Oladipo frá Houston Rockets og þá er búist við því að LaMarcus Aldridge semji við liðið líka. Aldridge gerði starfslokasamning við San Antonio Spurs í gær. Í staðinn fyrir Victor Oladipo þá fékk Houston liðið þá Avery Bradley og Kelly Olynyk auk þess sem liðin skipustu á valrétti. Philadelphia 76ers, Oklahoma City Thunder og New York Knicks buðu upp á þriggja liða skipti. Sixers liðið fær George Hill frá Thunder og Ignas Brazdeikis frá New York. Austin Rivers og Tony Bradley auk valrétta fara til Thunder og Knicks liðið fær þá Terrance Ferguson og Vincent Poirier.
NBA Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira