Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 08:00 Jamal Murray þakkar fyrir stuðninginn eftir sigur Denver Nuggets á Philadelphia 76ers. getty/AAron Ontiveroz Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var í fyrsta sinn síðan keppni í NBA var hætt vegna kórónuveirufaraldursins á síðasta ári sem áhorfendur máttu mæta á heimavöll Denver. Og þeir höfðu góð áhrif á heimamenn gegn Philadelphia, toppliði Austurdeildarinnar. „Þeir skiptu okkur öllu máli,“ sagði Jamal Murray um stuðningsmenn Denver. Murray skoraði þrjátíu stig fyrir Denver sem tók völdin strax í 1. leikhluta sem liðið vann, 44-22. Michael Porter skoraði 27 stig og tók tólf fráköst og Nikola Jokic var með 21 stig og tíu fráköst. Jamal Murray (30 PTS) & Michael Porter Jr. (27 PTS) knock down 5 threes apiece in the @nuggets 3rd consecutive win! #MileHighBasketball pic.twitter.com/vvAVzcZHMh— NBA (@NBA) March 31, 2021 Jamal Murray (@BeMore27) was excited to see fans back in Denver! pic.twitter.com/ypFtdfaiHD— NBA (@NBA) March 31, 2021 Enginn leikmaður Philadelphia skoraði meira en þrettán stig. Liðið er enn án miðherjans öfluga, Joels Embiid, sem er meiddur. Phoenix Suns heldur áfram að gera það gott og í nótt lagði liðið Atlanta Hawks að velli, 117-110. Þetta var þriðji sigur Phoenix í röð og sjötti sigurinn í síðustu sjö leikjum. Devin Booker skoraði 21 stig fyrir Phoenix og Dario Saric tuttugu. Liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Jae Crowder's 4-point play seals it for the @Suns! pic.twitter.com/ezTe7nisoF— NBA (@NBA) March 31, 2021 Bogdan Bogdanovic skoraði 22 stig fyrir Atlanta og Trae Young var með nítján stig og þrettán stoðsendingar. Úrslitin í nótt Denver 104-95 Philadelphia Phoenix 117-110 Atlanta Washington 104-114 Charlotte LA Clippers 96-103 Orlando NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
Þetta var í fyrsta sinn síðan keppni í NBA var hætt vegna kórónuveirufaraldursins á síðasta ári sem áhorfendur máttu mæta á heimavöll Denver. Og þeir höfðu góð áhrif á heimamenn gegn Philadelphia, toppliði Austurdeildarinnar. „Þeir skiptu okkur öllu máli,“ sagði Jamal Murray um stuðningsmenn Denver. Murray skoraði þrjátíu stig fyrir Denver sem tók völdin strax í 1. leikhluta sem liðið vann, 44-22. Michael Porter skoraði 27 stig og tók tólf fráköst og Nikola Jokic var með 21 stig og tíu fráköst. Jamal Murray (30 PTS) & Michael Porter Jr. (27 PTS) knock down 5 threes apiece in the @nuggets 3rd consecutive win! #MileHighBasketball pic.twitter.com/vvAVzcZHMh— NBA (@NBA) March 31, 2021 Jamal Murray (@BeMore27) was excited to see fans back in Denver! pic.twitter.com/ypFtdfaiHD— NBA (@NBA) March 31, 2021 Enginn leikmaður Philadelphia skoraði meira en þrettán stig. Liðið er enn án miðherjans öfluga, Joels Embiid, sem er meiddur. Phoenix Suns heldur áfram að gera það gott og í nótt lagði liðið Atlanta Hawks að velli, 117-110. Þetta var þriðji sigur Phoenix í röð og sjötti sigurinn í síðustu sjö leikjum. Devin Booker skoraði 21 stig fyrir Phoenix og Dario Saric tuttugu. Liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Jae Crowder's 4-point play seals it for the @Suns! pic.twitter.com/ezTe7nisoF— NBA (@NBA) March 31, 2021 Bogdan Bogdanovic skoraði 22 stig fyrir Atlanta og Trae Young var með nítján stig og þrettán stoðsendingar. Úrslitin í nótt Denver 104-95 Philadelphia Phoenix 117-110 Atlanta Washington 104-114 Charlotte LA Clippers 96-103 Orlando NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Denver 104-95 Philadelphia Phoenix 117-110 Atlanta Washington 104-114 Charlotte LA Clippers 96-103 Orlando
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira