Tugþúsundir heilbrigðisstarfsmanna þjást af langvarandi Covid Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. apríl 2021 08:58 Um 122 þúsund heilbrigðisstarfsmenn innan opinberu heilbrigðisþjónustunnar segjast þjást af langvarandi Covid. epa/Andy Rain Að minnsta kosti 122 þúsund starfsmenn opinberu heilbrigðisþjónustunnar (NHS) þjást af langvarandi áhrifum Covid-19, samkvæmt hagstofu Bretlands. Stjórnendur NHS eru uggandi vegna áhrifa þessa á mönnun. Samkvæmt hagstofunni er talið að um 1,1 milljón Breta þjáist af langvarandi Covid. Ef fjöldanum er skipt eftir störfum kemur í ljós að heilbrigðisstarfsfólk er fjölmennasti hópurinn sem þjáist af eftirköstum sjúkdómsins en kennarar eru næststærsti hópurinn, um 114 þúsund talsins. Samkvæmt Guardian er ástandið að koma niður á heilbrigðisþjónustunni þar sem margir þeir sem þjást af langvarandi Covid geta aðeins unnið í hlutastarfi, líður ekki nógu vel til að geta sinnt hefðbundnum skyldustörfum og/eða þurfa að taka orlof þar sem þá verkjar, eru uppgefnir eða of óskýrir í hugsun til að geta unnið. Helena McKeown, hjá bresku læknasamtökunum, segir ástandið skapa mikið álag hjá opinberu heilbrigðisþjónustunni, sem var undirmönnuð áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. Um 30 þúsund heilbrigðisstarfsmenn séu nú þegar í veikindaleyfi og ef þeim fjölgi muni það hafa hörmulegar afleiðingar í för með sér. Tvær konur sem stofnuðu Facebook-hóp fyrir lækna sem þjást af langvarandi Covid segja þá upplifa skömm og sektarkennd yfir því að valda auknu álagi hjá kollegum og taka ekki virkan þátt í „baráttunni gegn Covid“. Þá upplifðu þeir einnig reiði yfir því að hafa líklegast smitast í vinnunni en fá takmarkaðan stuðning í kjölfarið. Sumum hefði til dæmis verið sagt upp störfum vegna langvarandi veikinda. Umfjöllun Guardian. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Samkvæmt hagstofunni er talið að um 1,1 milljón Breta þjáist af langvarandi Covid. Ef fjöldanum er skipt eftir störfum kemur í ljós að heilbrigðisstarfsfólk er fjölmennasti hópurinn sem þjáist af eftirköstum sjúkdómsins en kennarar eru næststærsti hópurinn, um 114 þúsund talsins. Samkvæmt Guardian er ástandið að koma niður á heilbrigðisþjónustunni þar sem margir þeir sem þjást af langvarandi Covid geta aðeins unnið í hlutastarfi, líður ekki nógu vel til að geta sinnt hefðbundnum skyldustörfum og/eða þurfa að taka orlof þar sem þá verkjar, eru uppgefnir eða of óskýrir í hugsun til að geta unnið. Helena McKeown, hjá bresku læknasamtökunum, segir ástandið skapa mikið álag hjá opinberu heilbrigðisþjónustunni, sem var undirmönnuð áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. Um 30 þúsund heilbrigðisstarfsmenn séu nú þegar í veikindaleyfi og ef þeim fjölgi muni það hafa hörmulegar afleiðingar í för með sér. Tvær konur sem stofnuðu Facebook-hóp fyrir lækna sem þjást af langvarandi Covid segja þá upplifa skömm og sektarkennd yfir því að valda auknu álagi hjá kollegum og taka ekki virkan þátt í „baráttunni gegn Covid“. Þá upplifðu þeir einnig reiði yfir því að hafa líklegast smitast í vinnunni en fá takmarkaðan stuðning í kjölfarið. Sumum hefði til dæmis verið sagt upp störfum vegna langvarandi veikinda. Umfjöllun Guardian.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira